Jarđskjálftarúsínur og jarđskjálftapartý á Króki

  • Kvikufréttir
  • 12. mars 2020
Jarđskjálftarúsínur og jarđskjálftapartý á Króki

Heilsuleikskólinn Krókur brá á það ráð að fara í leik með börnunum í kjölfar stóra skjálftans sem varð í morgun. Í febrúar var haldinn opinn fundur í Kvikunni þar sem sálfræðingurinn Helga Arnfríður Haraldsdóttir ræddi hvernig best væri að ræða við börn þegar óvissuástand væri í gangi og ef stór skjálfti yrði. Við fengum þessa skemmtilegu frétt senda frá Króki:

"Þar sem við vorum svo dugleg að giska á stærð jarðskjálftans í dag fengur allir jarðskjálftarúsínur og svo var haldið jarðskjálftapartý í útiveru... En að hverju? Eiga ekki allir að vera hræddir og leiðir? Ekki segir sálfræðingurinn Helga Arnfríður Haraldsdóttir sem segir mikilvægt að börn fái jákvæða upplifun í svona aðstæðum því "þanng megi koma í veg fyrir að þau þrói með sér hræðslu og kvíða þegar vá ber að garði og þegar óvissuástand er í gildi eins og hér í Grindavík". Helga hélt fyrirlestur fyrir foreldra og kennara um hvernig hjálpa megi börnum í svona aðstæðum fyrr á árinu og var eitt ráðið að bjóða börnum eitthvað spennandi ef þau geta t.d. rétt um stærð skjálfta eins og að fá kex í morgunmat eða pítsu á mánudegi.

Hulda leikskólastjóri greip tækifærið eftir að jarðskjálftinn reið af á skólatíma í dag og fékk börnin með í leik. Hún lofaði börnunum að þau fengju jarðskjálftarúsínur og jarðskjálftapartý í útiveru ef skjálftinn mældist meira en 4 á richter. Sum börnin vildu meina að hann hefði sko verið milljón því eldri börnin fundu vel fyrir honum en þau yngri voru úti að leika og fundu ekkert. Allir biðu spenntir eftir að verðurstofan gæfi út mælinguna og viti menn hann var 5.1 og gleðihróp braust út. Allir fengu jarðskjálftarúsínur, líka þau yngri, og vildu sum þeirra taka þær með sér heim en önnur gátu auðvitað ekki beðið með að borða góðgætið og svo var spiluð danstónlist á útisvæði. Hvernig væri að prófa svona heima?"

 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Kvikufréttir / 30. júní 2022

7000 gestir í júní

Kvikufréttir / 3. desember 2021

Gefđu aukagjafir um jólin

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Kvikufréttir / 16. ágúst 2021

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

Kvikufréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos


Nýjustu fréttir

Komdu í bíó!

  • Kvikufréttir
  • 4. apríl 2023

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Pólskum degi frestađ

  • Kvikufréttir
  • 10. nóvember 2021

Farandsirkus í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 16. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Kvikufréttir
  • 2. september 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. júlí 2021