Opinn fundur í kvöld um menningarmál í Grindavík
- Kvikufréttir
- 3. febrúar 2020
Grindavíkurbær vinnur nú að endurnýjun menningarstefnu sveitarfélagsins. Af því tilefni er boðað til opins fundar um menningarmál í Grindavík í kvöld, mánudaginn 3. febrúar nk. kl. 20:00.
Á fundinum, sem að fram fer í Kvikunni, gefst íbúum tækifæri til að koma hugmyndum og skoðunum á framfæri á óformlegan og auðveldan hátt.
Umræður á fundinum koma til með að nýtast til að vinna áfram að eflingu menningarlífs í Grindavík.
Heitt verður á könnunni.
Hlökkum til að sjá ykkur!
AĐRAR FRÉTTIR
Kvikufréttir / 6. júní 2023
Kvikufréttir / 30. júní 2022
Kvikufréttir / 3. desember 2021
Kvikufréttir / 24. nóvember 2021
Kvikufréttir / 15. nóvember 2021
Kvikufréttir / 26. október 2021
Kvikufréttir / 1. október 2021
Kvikufréttir / 30. september 2021
Kvikufréttir / 16. ágúst 2021
Kvikufréttir / 18. júní 2021
Kvikufréttir / 9. apríl 2021
Kvikufréttir / 9. apríl 2021
Kvikufréttir / 1. apríl 2021
Kvikufréttir / 1. apríl 2021
Kvikufréttir / 31. mars 2021
Kvikufréttir / 31. mars 2021
Kvikufréttir / 31. mars 2021
Kvikufréttir / 31. mars 2021
Kvikufréttir / 31. mars 2021