Grindavíkurhöfn í öðru sæti yfir mest landaðan afla af botnfiski

  • Höfnin
  • 10. janúar 2022
Grindavíkurhöfn í öðru sæti yfir mest landaðan afla af botnfiski

Grindavíkurhöfn er í öðru sæti yfir mest landaða magn af botnfiski á eftir Reykjavíkurhöfn fyrir árið 2021. Þegar kemur að löndun á þorski er Grindavík í efsta sæti með rúmlega 27 þúsund tonn. Fiskistofa birti yfirlit fyrir árið 2021 á vef sínum en þar  má hjá yfirlit yfir þær 40 hafnir með mest landaða magnið og síðan 40 hafnir með mesta landaða magn af botnfiski. Um er að ræða magn af annars vegar uppsjávarfiski en undir hann flokkast loðna, síld, kolmuni og makríll. Undir botnfiskinn fokkast m.a. þorskur, ýsa, ufsi, karfi og steinbítur. 

Mynd: 200 sjómílur á mbl.is


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Höfnin / 31. janúar 2022

Aflamagn skipa árið 2021

Höfnin / 3. janúar 2022

Afli í desember 2021

Höfnin / 7. desember 2021

Landaður afli í nóvember 2021

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Þorvaldssyni GK-10.

Höfnin / 15. október 2021

Mokveiði hjá Grímsnesi GK 555

Höfnin / 27. september 2021

2. metra öryggislína á Norðurgarði

Höfnin / 1. október 2021

Nýja skolpdælustöðin

Höfnin / 5. ágúst 2021

Viðgerð á Kvíabryggju boðin út

Höfnin / 6. júní 2021

Kveðja

Höfnin / 5. maí 2021

Landaður afli í apríl 2021

Höfnin / 28. apríl 2021

Breyttar vaktir hafnastarfsmanna

Höfnin / 7. apríl 2021

Aflamagn í mars 2021

Höfnin / 6. apríl 2021

Sturla aflahæsta skipið í mars