Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021
Landanir í október

Landaður afli í október var rúmlega 1615 tonn í 55 löndunum samanborið við rúmlega 1331 tonn árið 2020 í 52 löndunum. Heildarafli frá áramótum er því kominn í rétt rúmlega 39,000 tonn og með um 12 milljarða króna aflaverðmæti. 


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021