Grindavík með næst mesta aflaverðmæti íslenskra löndunarhafna árið 2020

  • Höfnin
  • 25. ágúst 2021
Grindavík með næst mesta aflaverðmæti íslenskra löndunarhafna árið 2020

Grindavíkurhöfn skipar annað sæti yfir mesta aflaverðmæti landað í íslenskum höfnum. Þetta kemur fram í gögnum Hagstofunnar fyrir árið 2020.  Verðmæti aflans sem landað var, eru rúmlega 12 milljarðar ÍSK.  

Aflamagnið var 46.762 tonn sem skipar höfninni í sjötta sæti yfir mesta aflamagn allra hafna landsins. Sjá töflu hér og nánar á vef hagstofunnar.  


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021