Landaður afli 1 jan til 31 maí 2021

  • Höfnin
  • 4. júní 2021

Veiðar hafa gengið afbragðsvel það sem af er árinu 2021. Hér er samantekið aflamagn frá áramótum  til 31. maí 2021.

í samantektinni má sjá að mestum afla landaði frystitogarinn Tómas Þorvaldsson eða 2031 tonnum, línuskipið Páll Jónsson kom þar rétt á eftir með 2024 tonn, skuttogarinn Sturla landaði 2022 tonnum. Af línubátum (bátar sem landa daglega) landaði Hafrafellið mestum afla eða 635 tonnum. Fátítt er að fiskur veiddur í net sé landað í Grindavík en eitthvað þó en Erling landaði þar mestum afla eða 320 tonn. Af handfærabátum er Sigurvon með mestan afla eða sem nemur 30 tonnum. Um 50 tonna afli kom á land af grásleppubátunm Garpi.  


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Höfnin / 23. ágúst 2021

Viðgerð á stofnstreng í smábátahöfn

Höfnin / 4. júní 2021

Landaður afli 1 jan til 31 maí 2021

Höfnin / 28. apríl 2021

Breyttar vaktir hafnastarfsmanna

Höfnin / 18. janúar 2021

Vinna við nýju innsiglingabaujuna

Höfnin / 17. nóvember 2020

Grindavíkurhöfn