Bylgja VE 75 landaði mestum afla í Grindavíkurhöfn maí 2021

  • Höfnin
  • 3. júní 2021
Bylgja VE 75 landaði mestum afla í Grindavíkurhöfn maí 2021

Bylgja VE landaði mestum afla af þeim 59 skipum sem lönduðu í Grindavíkurhöfn í maí 2021 sjá töflu hér. Alls var landað um 7.190 tonnum í 453 löndunum. Frá áramótum hefur alls verið landað um 30.000 tonnum í 1.485 löndunum sjá töflu hér. Heildaraflaverðmæti frá áramótum 2021 til 31 mai er um 8,8 milljarðar ÍSK.

Strákarnir á Bylgju VE 75 sækja sjóinn stíft í pusi og særoki enda hafa þeir fiskað mjög vel það sem af árinu er liðið. 


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021