Landaður afli í apríl 2021

  • Höfnin
  • 5. maí 2021
Landaður afli í apríl 2021

Talsverður fjöldi báta landaði í Grindavíkurhöfn í apríl. Alls lönduðu 53 bátar 7127 tonnum í 392 löndunum, Hér má sja landanir í apríl 2021. Línubátarnir eru áberandi í Grindavíkurhöfn og leggja til stóran skerf í heildaraflann þessa mánaðar og er Hafrafellið þar drjúgast með tæplega 220 tonn í 16 löndunum


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Höfnin / 31. janúar 2022

Aflamagn skipa árið 2021

Höfnin / 3. janúar 2022

Afli í desember 2021

Höfnin / 7. desember 2021

Landaður afli í nóvember 2021

Höfnin / 22. nóvember 2021

Met afli hjá Tómasi Þorvaldssyni GK-10.

Höfnin / 15. október 2021

Mokveiði hjá Grímsnesi GK 555

Höfnin / 27. september 2021

2. metra öryggislína á Norðurgarði

Höfnin / 1. október 2021

Nýja skolpdælustöðin

Höfnin / 5. ágúst 2021

Viðgerð á Kvíabryggju boðin út

Höfnin / 6. júní 2021

Kveðja

Höfnin / 5. maí 2021

Landaður afli í apríl 2021

Höfnin / 28. apríl 2021

Breyttar vaktir hafnastarfsmanna

Höfnin / 7. apríl 2021

Aflamagn í mars 2021

Höfnin / 6. apríl 2021

Sturla aflahæsta skipið í mars