Rafvæðing Miðgarðs, Codlands og Hafnargötu 18

  • Höfnin
  • 3. apríl 2019
Rafvæðing Miðgarðs, Codlands og Hafnargötu 18

Unnið er að rafvæðingu í kringum hafnarsvæðið sem mun hafa töluvert rask í för með sér. Það eru HS veitur sem sjá um framkvæmdina en hún er tvíþætt. Annars vegar að styrkja og tryggja afhendingaröryggi til fyrirtækja á starfssvæði HS Veitna og hins vegar að auka flutningsgetu raforku á því svæði sem framkvæmdirnar ná til. HS veitur munu kappkosta að vinna í sátt við umhverfið og hlutaðeigandi aðila. Allar hjáleiðir verða kyrfilega merktar og framkvæmdasvæði verður einnig vel merkt.

Þeir sem vilja kynna sér myndir af svæðinu geta skoðað kynningu hér. 

Verkáætlun má síðan sjá hérna. 

 


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021