Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Hvernig get ég stutt barnið mitt á óvissutímum?  

 

(English below) 

Næstu daga býður Litla kvíðameðferðastöðin foreldrum upp á fræðslu og umræður um líðan barna. Hægt að velja um fimm mismunandi tímasetningar. ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

  • Grunnskólafréttir
  • 17. nóvember 2023

Hér verður streymt beint frá Foreldrasamveru grunn- og leikskólabarna í Laugardalshöll kl. 13 á föstudeginum 17. nóvember.

Streymi er lokið.

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Ţorgrímur Ţráinsson í heimsókn

Ţorgrímur Ţráinsson í heimsókn

  • Grunnskólafréttir
  • 10. nóvember 2023

Í síðastliðinni viku kom rithöfundurinn og fyrirlesarinn Þorgrímur Þráinsson í sína árlegu heimsókn til okkar í Grindavík og heimsótti hann 10.bekk.

Þorgrímur stiklaði á stóru í sambandi við margt gagnlegt og fylgdust 10.bekkingar og ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrrum landsliđsţjálfari í heimsókn

Fyrrum landsliđsţjálfari í heimsókn

  • Grunnskólafréttir
  • 6. nóvember 2023

Þeir nemendur á unglingastigi sem eru í skákkennslu í vali duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar Björn Ívar Karlsson kom í heimsókn og stjórnaði kennslu dagsins. Björn er skákþjálfari með FIDE trainer þjálfaragráðu og er ...

Nánar
Mynd fyrir Kvennaverkfall framundan

Kvennaverkfall framundan

  • Grunnskólafréttir
  • 23. október 2023

Kvennaverkfallsdagurinn - womens strike

Eins og ykkur er kannski kunnugt um hafa á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blásið til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf. Starfsemi Grunnskóla ...

Nánar