Grindavíkurbær mun eftir fremsta megni reyna að upplýsa bæjarbúa um skipulag þjónustu sveitarfélagsins og þær lokanir eða takmarkanir sem stofnunum kann að verða settar vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum.
Við bendum á tvær upplýsingasíður varðandi veiruna, önnur er sérstök upplýsingasíða um Covid-19 og hin er vefur Landlæknis.
Hér að neðan má nálgast plaköt sem gætu nýst fyrir velferðarsvið sveitarfélaganna um örugg samskipti fyrir helstu áhættuhópa.
Hér er það á íslensku : https://www.ahs.is/wp-content/uploads/2020/03/Risk-Communication-guidance_COVID-19_ISL.pdf
Hér er það á ensku: https://www.ahs.is/wp-content/uploads/2020/03/Risk-Communication-guidance_COVID-19_EN.pdf
Samband íslenskra sveitarfélaga er með mjög öfluga upplýsingasíðu fyrir almenning með upplýsingum sem hægt er að nálgast hér.
Stjórnendur Grindavíkurbæjar og stjórnendur leikskóla funduðu í morgun í kjölfar ákvarðana um hertar samkomutakmarkanir.
Hafi foreldrar eða forráðamenn tök á að hafa börn sín heima í stað þess að þau séu í leikskóla ...
NánarNý reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi 25. mars og gildir til og með 15. apríl 2021. Hér á vef Almannavarna má sjá ítarlegri útlistun á takmörkunum.
Nánar
(English and Polish below) Nú líður senn að jólafríi í skólum Grindavíkurbæjar og munu eflaust einhverjir leggja land undir fót og heimsækja ástvini erlendis. Við þær aðstæður er mikilvægt að vera meðvituð um þær aðgerðir sem eru í ...
NánarSamkomutakmarkanir verða hertar þannig að leyfilegur fjöldi sem saman má koma fer úr tuttugu manns niður í tíu manns. Hertar aðgerðir taka gildi strax á miðnætti og gilda á öllu landinu. Allt íþróttastarf verður óheimilt og sviðslistir ...
NánarForeldrar og forráðarmenn eru minntir á að koma ekki inn í andyri íþróttamiðstöðvarinnar til að fylgja eða sækja börn á æfingar. Bílastæðin fyrir framan íþróttamiðstöðina eru nú ...
NánarEmbætti landlæknis hefur tekið saman tíu heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er mikilvægt að hafa í huga til að hlúa vel að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. Næstu daga verður fjallað nánar um hvert og ...
NánarFrá og með deginum í dag tóku þær sóttvarnarreglur gildi að nota skal andlitsgrímur um allt land þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra nándarmörk. Það skiptir máli hvernig grímurnar eru notaðar og verða því
NánarVegna aukningar á Covid-19 tilfellum á Íslandi og auknum sóttvörnum víða í samfélaginu þá biður UMFG og íþróttamiðstöðin foreldra og forráðarmenn um að koma ekki inn í andyrið til að fylgja eða sækja börn á ...
NánarBúið er að herða samkomutakmarkanir enn frekar á höfuðborgarsvæðinu en á miðnættu tóku þær gildi. Helsta breytingin á höfuðborgarsvæðinu er að þar er starfsemi sem krefst mikillar snertingar óheimil, mælst er til grímunotkunar í verslunum og sund- og ...
NánarFréttir dagsins sýna að kórónuveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 er ekki í rénun heldur þvert á móti í töluverðum vexti. Á sama tíma og mælst er til þess að passa upp á persónulegar sóttvarnir og forðast mannmergð er við hæfi að ...
NánarNeyðarstig almannavarna vegna Covid-19 tók gildi á miðnætti, á sama tíma og hertar sóttvarnaaðgerðir. Neyðarstjórn Grindaavíkurbæjar hélt í morgun sinn fyrsta fund frá því í vor. Þar var farið yfir fyrirkomulagið sem nú er í gildi í ...
NánarÍ ljósri aðstæðna og vexti Covid-19 faraldursins er þeim sem eiga erindi við starfsfólk Grindavíkurbæjar bent á að nota síma eða tölvupóst ef hægt er. Starfsfólk mun aðeins taka á móti gestum í undantekningartilfellum. Upplýsingar um ...
NánarÍ lok apríl lagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, til að þjóðin geri með sér nokkurs konar samfélagssáttmála í næstu skrefum baráttunnar gegn kórónuveirunni.
Í slíkum ...
NánarSamhæfingarmiðstöðvar almannavarna hafa nú beðið sveitarfélög landsins að benda á upplýsingasíðu inni á Covid.is vefnum, spurt og svarað. Sérfræðingar frá embætti landlæknis voru að uppfæra ...
NánarÁ meðfylgjandi upplýsingaspjaldi sem eru inni á vef heilsugæslustöðvanna eru skýrar myndrænar leiðbeingar um hvað má og ...
NánarBæjarráð samþykkti á dögunum að veita lögaðilum, sem þess óska og eiga í rekstrarerfiðleikum vegna tekjuskerðingar af völdum Covid-19, frest á greiðslu fasteignagjalda án kostnaðar. Um er að ræða gjalddaga mars og apríl 2020 og mögulegur gjaldfrestur er ...
NánarMiejski Zarząd Kryzysowy w Grindaviku przypomina, że decyzja o wysłaniu dzieci do szkoły bądź przedszkola, w okresie do Wielkanocy, leży nadal w rękach rodziców, ze względu na ograniczenia dotyczące reorganizacji szkolnej.
Uzasadnionym jest wobec tego wysłanie dyrekcji szkoły lub przedszkola informacji czy i ...
NánarNeyðarstjórn Grindavíkurbæjar áréttar að enn er það í höndum foreldra að ákveða hvort börn þeirra mæti í leikskóla eða grunnskóla fram að páskum vegna takmarkana á skólastarfi.
Æskilegt er fyrir skólastjórnendur að ...
NánarSveitarfélög hafa fengið sendar gagnlegar upplýsingar um Covid-19 á nokkrum tungumálum sem finna má í PDF-skjölum hérna fyrir neðan. Þessar upplýsingar verða líka aðfengilegar undir "Covid-19" tenglinum til hægri á vefsíðu bæjarins.
NánarBæjaryfirvöld í Grindavík hafa samþykkt aðgerðir í þágu íbúa bæjarins meðan heimsfaraldur Covid-19 stendur eða allt til loka maí þar til annað verður ákveðið.
Bæjarráð Grindavíkur fundaði í gær á vikulegum ...
NánarSkólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum.
Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr ...
NánarÍ ljósi aðstæðna vegna COVID-19 hefur verið ráðist í eftirfarandi ráðstafanir í íþróttamannvirkjum Grindavíkurbæjar.
Sundlaug
• Sundlaug er opin 6:00-16:00 virka daga og 9:00-15:00 um helgar en staðan er metin reglulega.
Margir foreldrar velta nú fyrir sér hvernig best sé að halda utan um það við hvern börn þeirra leika við að skólatíma loknum. Hér í Grindavík er t.a.m. búið að skipta skólabörnum í hópa til að koma í veg fyrir krosssmit. Verði ...
NánarÞar sem upp hefur komið smit í nánasta umhverfi eins starfsmanns verður Leikskólinn Laut lokaður á morgun fimmtudaginn 19. mars til öryggis meðan að beðið er eftir niðurstöðu.
Stjórnendur Leikskólans Lautar
NánarÍ ljósi neyðarstigs almannavarna ríkisins vegna Covid-19 reynir á samtakamátt samfélagsins að leggjast saman á árarnar. Í ljósi þess er biðlað til þeirra sem tök hafa á að vera með börn sín heima að gera það í stað þess að ...
NánarÍþróttahús og sundlaug: Verða opin frá kl. 6:00-16:00 virka daga og eitthvað styttra um helgar, líklega 9:00-15:00.
Hópið: Verður lokað nema meistaraflokkar fá afnot af því tvö kvöld í viku.
Líkamsrækt: Þá er takmörkun á ...
NánarÁ næstu vikum verða takmarkanir á þeirri þjónustu sem stofnanir skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar veita daglega. Íbúar og fyrirtæki sem eiga erindi við starfsmenn skipulags- og umhverfissviðs eru beðnir um að notast við síma og ...
NánarStarfsdagur verður í Grunnskóla Grindavíkur og Heilsuleikskólanum Króki aftur á morgun, þriðjudaginn 17. mars.
Fjarkennsla verður í tónlistarskólanum og hafa foreldrar fengið tilkynningar þess efnis. Á Leikskólanum Laut verða nemendur með A og B ...
NánarNettó í Grindavík verður opin sérstaklega fyrir eldra fólk og viðkvæma frá og með morgundeginum frá 9-10.
Samkaup hefur ákveðið að opna tólf verslanir Nettó og fimmtán verslanir Kjörbúðarinnar eingöngu fyrir þá sem eldri eru, með ...
NánarViðbrögð og áætlun við stöðumati stjórnvalda vegna COVID-19:
Hér er að finna breytta áætlun Janusar heilsueflingar og bæjarstjórnar Grindavíkur út frá stöðumati stjórnvalda, ríkislögreglustjóra, sóttvarnalæknis og ...
NánarGrindavíkurbær hefur samþykkt viðbragðsáætlun vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 og í kjölfarið skipað neyðarstjórn. Ákvarðanir um lokanir eða takmarkanir á þjónustu eru teknar af neyðarstjórn Grindavíkurbæjar. Neyðarstjórn fylgist ...
NánarGrindavíkurbær hefur ákveðið að fella niður allt félagsstarf eldri borgara í óákveðinn tíma í Grindavík. Í kjölfar þess að ...
NánarRauði kross Íslands hefur gefið út varúðarráðstafanir og viðbrögð vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum á nokkrum tungumálum. Nálgast má efni á ensku, arabísku, spænsku, kúrdísku, pólsku og sorani til viðbótar ...
NánarÁkveðið hefur verið að fresta Safnahelgi á Suðurnesjum um óákveðinn tíma vegna COVID-19 veirunnar. Safnahelgi átti að fara fram helgina 14. og 15. mars næstkomandi þar sem öll sveitarfélög á Suðurnesjum veita ókeypis aðgang í öll söfn á ...
Nánar