Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

  • Bókasafnsfréttir
  • 31. janúar 2023

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 70% stöðu. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími er 8:00-13:00 alla virka dagaá starfstíma Grunnskóla Grindavíkur en 11:30-16:30 yfir sumartímann. Starfið heyrir undir forstöðumann bókasafns.

Starfið felst meðal annars í þjónustu við nemendur og starfsfólk grunnskóla, afgreiðslu, frágangi og innheimtu safngagna, ásamt öðrum tilfallandi störfum.

Hæfniskröfur:

  • Lipurð í mannlegum samskiptum og mikill áhugi á starfi með börnum og unglingum er krafa.
  • Áhugi á barna- og unglingabókmenntum er kostur.
  • Starfsreynsla á bókasafni er kostur.
  • Reynsla af starfi með börnum og unglingum er kostur.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði og skipulagshæfni.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð kunnátta í íslensku í ræðu og riti.
     

Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðeigandi stéttarfélag.

Við hvetjum fólk eldra en 20 ára af öllum kynjum að sækja um.

Nánari upplýsingar um starfið gefur Andrea Ævarsdóttir forstöðumaður bókasafns í síma 420-1141 eða í tölvupósti andrea@grindavik.is.

Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2023 og skulu allar umsóknir berast í gegnum umsóknarvef Grindavíkurbæjar.

Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf í síðasta lagi 1. mars.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 4. janúar 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

Bókasafnsfréttir / 9. maí 2022

Nýtt bókasafnskerfi!

Bókasafnsfréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Bókasafnsfréttir / 1. júlí 2021

Grindavíkurmćr sigursćl í Sögum

Bókasafnsfréttir / 16. júní 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

Bókasafnsfréttir / 9. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

Bókasafnsfréttir / 1. júní 2021

Przydatne informacje w języku polskim

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

Bókasafnsfréttir / 23. mars 2021

Afgreiđslutími í Dymbilviku

Bókasafnsfréttir / 8. febrúar 2021

Vasaljósalestur

Bókasafnsfréttir / 6. október 2020

Bókasafniđ á tímum COVID-19

Bókasafnsfréttir / 30. september 2020

Sögur - Heimurinn ţinn

Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020

Sumartími á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020

Opnum á ný 4. maí

Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020

Rafbókasafniđ

Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!

Bókasafnsfréttir / 5. janúar 2020

Breyttur afgreiđslutími 10.-31. janúar


Nýjustu fréttir

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

  • Bókasafnsfréttir
  • 31. janúar 2023

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

  • Bókasafnsfréttir
  • 10. nóvember 2022

Rithöfundakvöld í Kvikunni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. desember 2021

Sumarlestri lokiđ

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. ágúst 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. júní 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. maí 2021

Lífsins litir

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. apríl 2021

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. mars 2021

Afgreiđslutími um jól og áramót

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. desember 2020