Fyrirtækjateymi starfar undir stjórn Sigurðar A. Kristmundssonar hafnarstjóra Grindavíkur.
Verkefnisstjóri atvinnumála er Skarphéðinn Berg Steinarsson skarphedinn@grindavík.is
Hægt er að senda almenna fyrirspurn á netfangið atvinnulif@grindavik.is
Guðjón Bragason lögfræðingur veitir ráðgjöf og aðstoð til fyrirtækja og hægt er að panta tíma hjá honum hér
Hægt er að nálgast hóp fyrirtækja, eigenda og stjórnenda á Facebok undir nafninu Fyrirtæki í Grindavík – eigendur og stjórnendur.
https://www.facebook.com/groups/1404081000315589
Í febrúar var gerð könnun á meðal fyrirtækja í Grindavík um aðstæður fyrirtækjareksturs í bænum um áhrif náttúruhamfara á starfsemi þeirra. Voru niðurstöður birtar á heimasíðu ...
NánarFrá því í febrúar sl. hafa verið reglulegir fundir í samráðshópi fyrirtækja. Á þessum vettvangi hefur verið farið yfir hagsmunamál, ræddar hugmyndir að úrræðum og hægt að stilla saman strengi með hagsmunabaráttu fyrirtækja gagnvart ...
NánarEftir magra mánuði fyrsta ársfjórðungs í lönduðum afla í Grindavík er að verða umtalsverð aukning í apríl. Afli miðað við aflatölur í fyrra eru að fara úr um 5- 10% í að vera um 63%. Skipt niður á mánuði eru aflatölur ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur boðaði fyrirtækjaeigendur til fundar í Kvikunni í Grindavík í gær
þriðjudaginn 23. apríl. Um 100 manns voru á fundinum sem stóð í um tvo tíma.
Ásrún Helga Kristinsdóttir forseti bæjarstjórnar setti ...
Þriðjudaginn 23. apríl nk. er boðað til fundar bæjarstjórnar Grindavíkur með forsvarsmönnum fyrirtækja og atvinnulífs í Grindavík. Fundurinn hefst kl. 16.30 í Kvikunni í Grindavík. Á fundinum er ætlunin að fara yfir ástand og horfur atvinnulífs í ...
NánarLögreglan á Suðurnesjum hefur gefið út reglur um heimsóknir til veitingamanna í Grindavík. Þær eru í viðhengi. Reglurnar heimila að gestir geti komið í skipulögðum ferðum til Grindavíkur í hópferðabifreiðum enda eigi þeir pantað borð á ...
NánarTil að stuðla að sem bestum árangri og yfirsýn er hér leitast við að skipa helstu
viðfangsefnum á sviði atvinnumála í afmörkuð skilgreind verkefni, tilgreina
tímaramma, þátttakendur og ábyrgðaraðila hjá Grindavíkurbæ. Eftir atvikum ...
Á liðnum mánuðum hafa stjórnvöld brugðist við með ýmsum hætti við þeim aðstæðum sem eru í Grindavík vegna þeirra náttúruhamfara sem þar eru. Mestu munar þar um kaup á íbúðarhúsnæði fjölskyldna í bænum. ...
NánarStarfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Sveitamennt og Ríkismennt, eru fræðslusjóðir allra þeirra sem eru meðal félagsfólks í Verkalýðsfélagi Grindavíkur.
Sjóðirnir í samstarfi við verkalýðsfélagið og ýmsa atvinnurekendur í ...
Áhleyping á köldu vatni samkvæmt þeirri áætlun sem kynnt var 20. mars sl. lauk fyrir páska nú hafa allar húseignir í Grindavík fengið kalt vatn að inntaksloka nema á svæðum 18, 19 og 20 ásamt því að ekki er kalt vatn í Túngötu og ...
NánarGrindavíkurbær áformar að hleypa köldu vatni á íbúðarhverfi í Grindavík. Áhleypingin er svæðaskipt og má sjá svæðaskiptinguna á mynd ...
NánarSamkvæmt ákvörðun lögreglunnar á Suðurnesjum er fyrirtækjum í Grindavík óheimilt að fara til vinnu í bænum mánudag 18. mars. Ástæðan er að enn er neyðarstig almannavarna. Enn gýs í nágrenni Grindavíkur og hætta er á að hraun renni ...
NánarFyrirtæki sem ætla að vera með starfsemi í Grindavík ættu að setja sér öryggisreglur og útfæra öryggisáætlanir þar sem eru almennar og sértækar kröfur um öryggi vegna aðstæðna í Grindavík.
Á fjölmennum fundi sem haldinn ...
NánarÍ nýjum niðurstöðum viðhorskönnunar Maskínu kemur fram að mörg fyrirtæki í Grindavík telja sig geta starfað áfram í bænum.
Grindavíkurbær fékk Maskínu til að vinna könnun á meðal fyrirtækja um áhrif ...
NánarAtvinnuteymi Grindavíkurbæjar boðar til fundar í Sjómannastofunni Vör miðvikudaginn 6. mars kl. 14.
Fundurinn er sérstaklega ætlaður fyrirtækjum sem eru með eða hyggjast vera með starfsemi í Grindavík.
Á fundinn kemur Magnús Tumi Guðmundsson ...
NánarVinsamlegast ýtið á hlekkinn Úrræði fyrir rekstaraðila í Grindavík
NánarHeilbrigðiseftirlit Suðurnesja tók sýni á hafnarsvæðinu í Grindavík þann 23. febrúar, 2024. Niðurstöður sýnanna standast gæðakröfur samkvæmt reglugerð 536/2001 hjá Matís.
Eftirfarandi fréttatilkynning var í dag send út á fjölmiðla, þingmenn Suðurkjördæmis, dómsmálaráðherra, almannavarnir ríkislögreglustjóra og lögreglustjórann á Suðurnesjum. Tilkynning var send út fyrir hönd grindvískra ...
NánarHjá fyrirtækjateymi Grindavíkurbæjar er unnið að gerð umsagnar um framvarp til laga um tímabundinn rekstrarstuðning vegna náttúruhamfara í Grindavík sem fjármálaráðherra hefur lagt fram. Skilafrestur umsagna er nk. föstudag 16. febrúar.
Boðið er til ...
Undanfarna daga hefur all nokkur hópur fyrirtækja náð að vitja eigna sinna í Grindavík. Vel hefur gengið að vinna úr þeim beiðnum sem hafa borist. Þá daga sem hleypt hefur verið inn hafa um 50 til 60 manns farið frá fyrirtækjum til Grindavíkur. Mest hefur það verið inn ...
NánarÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um tímabundinn ...
NánarHjá atvinnuteymi Grindavíkur er í samvinnu við Almannavarnir m.a. unnið að samræmingu aðgengis fyrirtækja að Grindavík, samhæfingu og mótun viðbragða sem snúa að fyrirtækjunum og þeim áskorunum sem atvinnulífið stendur frammi fyrir af völdum ...
NánarFjölmörg fyrirtæki hafa nú komist í að vitja eigna sinni í Grindavík frá því skipulega var farið að hleypa inn samkvæmt beiðnum sem safnað er á Ísland.is. Enn eru þó margar beiðnir óafgreiddar, sumar frá fyrirtækjum sem ekki hafa komist inn en aðrar ...
NánarÞað vantar vaskt fólk á næstu dögum til að aðstoða íbúa Grindavíkur að flytja búslóðir sínar. Margar hendur vinna létt verk og því væri gott að fá hóp fólks sem er tilbúinn í verkefnið, sem er undirbúið af teymi ...
NánarSamþykktar hafa verið beiðnir fyrirtækja um aðgang að Grindavík fyrir daginn í dag, 1. febrúar.
Einungis var hægt að afgreiða umsóknir fyrir svæði I5 og I6 að þessu sinni vegna öryggissjónarmiða. Þá er svæði S4 með miklum takmörkunum eins og ...
NánarFyrirtæki geta nú sótt um að fara til Grindavíkur að vitja sinna eigna. Slóðin er hér á island.is
Ef fleiri en fimm einstaklingar eru áætlaðir við flutninga skal senda lista sem inniheldur nafn, kennitölu, netfang og ...
NánarTogarinn Sturla GK-12 kom inn til löndunar í Grindavíkurhöfn nú í morgunsárið. Skipið lagði af stað til veiða úr Hafnafjarðarhöfn 2. janúar. Stýrimaðurinn Páll Árni sagði þá hafa verið að veiðum vestur af Sandgerði og um 27 tonn af bolfiski ...
NánarÁ morgun, miðvikudaginn 3. janúar kl.14:00 fer fram fundur á Sjómannastofunni Vör með ferðamálaráðherra. Það er ferðamálastjóri sem boðar fundinn sem fjallar um stöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu í Grindavík vegna jarðhræringa ...
NánarGuðjón Bragason hefur verið ráðinn til þess að aðstoða fyrirtæki í Grindavík vegna jarðhræringa á Reykjanesi.
Guðjón er lögfræðingur að mennt og starfaði um árabil hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Hann hefur aðsetur ...
NánarSamtök atvinnulífsins og Vinnumálastofnun bjóða atvinnurekendum með starfsemi í Grindavíkurbæ á upplýsingafund um stuðning til greiðslu launa vegna náttúruhamfaranna skv. lögum sem samþykkt voru 27. nóvember sl.
Á fundinum mun starfsfólk ...
NánarFundur um málefni fyrirtækja í Grindavík var vel sóttur en hann fór fram á Mariott Hótelinu í Reykjanesbæ þann 7. desember sl. Fundurinn er annar í röðinni eftir rýmingu Grindavíkur en á hann mættu Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, ...
NánarNú þegar atvinnurekendur í Grindavík leita leiða til þess að hefja rekstur á ný er að mörgu að hyggja. Starfsfólk Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja (HES) hefur tekið saman nokkra punkta sem gott er og nauðsynlegt að hafa í huga. Hér má nálgast
NánarÍ framhaldi af góðum upplýsingafundi á Kænunni í liðinni viku er boðaður súpufundur með atvinnurekendum og fulltrúum fyrirtækja í Grindavík nk. fimmtudag, 7. desember, kl. 12. Fundurinn fer fram á Marriott hótelinu í Reykjanesbæ.
Sem fyrr munu verða ...
NánarFundað var með fulltrúum atvinnurekenda og fyrirtækja í Grindavík á Kænunni í gær, fimmtudaginn 30. Nóvember, þar sem tekið var á móti spurningum og veittar upplýsingar eins og kostur var.
Á fundinum voru Fannar Jónasson bæjarstjóri, Sigurður Arnar ...
Nánar