Frá og með áramótum breyttist opnunartími Kvikunnar menningarhúss. Framvegis verður opið 14:00-17:00 alla virka daga. Lokað verður um helgar og aðra frídaga.
Hægt er að leigja aðstöðu fyrir námskeið og fundi utan opnunartíma. Útleiga ...
NánarÍ byrjun febrúar stefna Grindvíkingar að því að brjóta upp hversdaginn, njóta samveru með fjölskyldunni, upplifa umhverfi sitt með öðrum hætti og hvíla raftækin. Íbúar eru hvattir til að skipuleggja eða koma með tillögur að viðburðum í ...
NánarGunnar Ólafur Ragnarsson og Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson eru félagar með brennandi áhuga á knattspyrnu, þá sérstaklega á ensku úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þeir eyddu löngum stundum í síma að ræða fótboltann en ákváðu að koma ...
NánarGrindavíkurbær áformar á næstu árum að vinna hverfisskipulag fyrir þann hluta bæjarins sem ekki hefur verið deiliskipulagður. Verkefninu hefur verið skipt upp í áfanga og var ákveðið að byrja á að vinna hverfisskipulag fyrir Stíga- og Vallahverfi í Grindavík. ...
NánarÞað er alltaf nóg um að vera hjá krökkunum og starfsfólki Leikskólans Lautar. Vegna samkomutakmarkana undanfarna mánuði hefur lítið sem ekkert verið farið í heimsóknir eins og hefð er fyrir hjá elstu nemendum leikskóla. Þau fara t.a.m. mikið í heimsóknir ...
NánarFjórir ráðgjafar VIRK starfsendurhæfingar starfa á Suðurnesjum en einn þessara ráðgjafa er Grindvíkingurinn Guðrún Inga Bragadóttir. VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði. ...
NánarGrindavíkurbær auglýsir eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka. Styrkirnir skiptast í landsliðsstyrki, afreksstyrki, fræðslustyrki og stuðningsstyrki.
Vakin er athygli á því að frestur til þess að sækja um fræðslustyrki rennur út 25. febrúar nk. ...
NánarSteinþór Júlíusson og Hjörtur Pálsson, létu verða af því að hefja framleiðslu á bjór. Þeir stefna á að vera með fimm tegundir og eru til húsa að Hafnargötu 11, þar sem VIGT er með verslun. Þeir voru í viðtali í jólablaði ...
NánarBæði í gær og í dag er verður til útivistar eins og best verður á kosið. Yngri íbúar bæjarins nýttu gærdaginn í brekkunum með snjóþotur og sleða og renndu sér bæði í brekku við Hópsskóla og einnig í hinni ...
NánarGrunnskólinn
UMFG
Atvinna
Íþróttamannvirki
Tengingar fyrir starfsmenn
Sem stendur er nú unnið að því að byggja áfanga 2 við Hópsskóla en um er að ræða 1.100 m² byggingu á einni hæð auk þess verður kjallari undir hluta byggingar. Það er Grindin ehf. sem sér um framkvæmdina.
Í viðbyggingu verða m.a. ...
NánarHlaðvarp eða podcast hefur í auknum mæli verið að ryðja sér til rúms enda tækjabúnaður ekki ýkja mikill sem þarf til; Tölva, hljóðnemi og nettenging.
Í lok ársins fór Rödd unga fólksins af stað með nýtt hlaðvarp en fyrsti ...
NánarAð vera foreldri er eitt mikilvægasta og mest krefjandi verkefni fullorðinsáranna. Markmið góðs uppeldis er að barnið verði heilbrigt, vel aðlagað, hamingjusamt og hafi til að bera eiginleika og færni sem kemur því til góða í framtíðinni. Nauðsynleg uppeldisfærni er hins ...
Nánar