Mynd fyrir Landađur afli í apríl 2021

Landađur afli í apríl 2021

 • Höfnin
 • 5. maí 2021

Talsverður fjöldi báta landaði í Grindavíkurhöfn í apríl. Alls lönduðu 53 bátar 7127 tonnum í 392 löndunum, Hér má sjá samantekt fyrir apríl mánuð Línubátarnir eru ...

Nánar
Mynd fyrir Eldsumbrot ţemađ í nýjum varabúningum Grindavíkur

Eldsumbrot ţemađ í nýjum varabúningum Grindavíkur

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Knattspyrnudeild Grindavíkur kynnti í dag, í samvinnu við Jóa Útherja, nýjan varabúning félagsins fyrir komandi keppnistímabil í Lengjudeildinni. Grindavík hefur til fjölda ára leikið í bláum varabúningum en í tilefni af eldsumbrotunum sem hafa átt sér ...

Nánar
Mynd fyrir Líkan af hraunflćđinu viđ Fagradalsfjall

Líkan af hraunflćđinu viđ Fagradalsfjall

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Í hópnum Jarðsöguvinir á Facebook er ýmsu skemmtilegu deilt er viðkemur eldgosinu í Geldingadölum. Bent var á síðuna

Nánar
Mynd fyrir Hjólađ í vinnuna hefst á morgun

Hjólađ í vinnuna hefst á morgun

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram 5.-25. maí nk. og skráning er í fullum gangi. Hjólað í vinnuna er fyrir marga vorboðinn ljúfi. Þrátt fyrir að enn ríki töluvert sérstakar aðstæður í ...

Nánar
Mynd fyrir Matthías Örn varđi Íslandsmeistaratitil sinn í pílukasti

Matthías Örn varđi Íslandsmeistaratitil sinn í pílukasti

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Matthías Örn Friðriksson úr Pílufélagi Grindavíkur og íþróttamaður Grindavíkur 2020,varð um helginahelgina Íslandsmeistari í pílukasti. Hann varði titilinn frá því í fyrra en Matthías keppti í úrslitum við Pál Árna ...

Nánar
Mynd fyrir Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

Tillaga ađ deiliskipulagsbreytingu viđ Víđihlíđ - Auglýsing

 • Fréttir
 • 4. maí 2021

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar samþykkti þann 24.apríl 2021 að auglýsa aftur tillögu að breytingu á deiliskipulagi Víðihlíðar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er austan við Hjúkrunarheimilið í Víðihlíð. ...

Nánar
Mynd fyrir Frestur til umsóknar um stöđu skólastjóra framlengdur

Frestur til umsóknar um stöđu skólastjóra framlengdur

 • Fréttir
 • 3. maí 2021

Staða skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst næstkomandi. Frestur til að sækja um starfið hefur verið framlengdur og er nú til og með fimmtudagsins13. maí ...

Nánar
Mynd fyrir Utankjörfundaratkvćđagreiđsla vegna prófkjörs Sjálfstćđisflokksins

Utankjörfundaratkvćđagreiđsla vegna prófkjörs Sjálfstćđisflokksins

 • Fréttir
 • 3. maí 2021

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 29. maí 2021 stendur yfir dagana 1. – 28. ...

Nánar
Mynd fyrir Fimm grindvískir pílukastarar skrifa undir samning viđ One80dart

Fimm grindvískir pílukastarar skrifa undir samning viđ One80dart

 • Fréttir
 • 29. apríl 2021

One80dart.is skrifaði á dögunum undir styrktarsamninga við 5 íslenska pílukastara og er þetta í fyrsta skipti í sögu íþróttarinnar hér á landi að samningar af þessu tagi séu undirritaðir. Uppgangur íþróttarinnar hefur ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Uppbygging innviđa viđ eldgos: Starfshópur skilar af sér minnisblađi á morgun

Uppbygging innviđa viđ eldgos: Starfshópur skilar af sér minnisblađi á morgun

 • Fréttir
 • 29. apríl 2021

Fyrr í mánuðinum var sett­ur á fót starfs­hóp­ur til að koma með til­lög­ur um upp­bygg­ingu eld­gossvæðis­ins í Geld­inga­döl­um til skemmri og lengri tíma. Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarstörf fyrir unglinga og ungmenni sumariđ 2021

Sumarstörf fyrir unglinga og ungmenni sumariđ 2021

 • Fréttir
 • 29. apríl 2021

Grindavíkurbær hefur líkt og síðasta sumar unnið að því að útvega sem flestum unglingum og ungmennum störf í sumar. Um er að ræða þrjú ólík verkefni sem ná til þriggja ólíkra hópa. Gert er ráð fyrir að atvinnuverkefni fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Upptaka frá 517. fundi bćjarstjórnar ásamt fundargerđ

Upptaka frá 517. fundi bćjarstjórnar ásamt fundargerđ

 • Fréttir
 • 28. apríl 2021

Í gær fór fram fundur bæjarstjórnar Grindavíkur nr. 517 en honum var streymt í gegnum YouTube rás bæjarins og hægt er að nálgast upptökuna hér fyrir neðan. Lagður var fram ársreikningur til fyrri umræðu. Þá var til umfjöllunar breytingar á deiliskipulagi ...

Nánar