Mynd fyrir Farandsirkus í Kvikunni

Farandsirkus í Kvikunni

 • Fréttir
 • 16. október 2021

Sirkus Íslands býður Suðurnesjakonur og -menn ásamt gestum velkomna á bráðskemmtilega sirkussýningu fyrir alla fjölskylduna í Kvikunni sunnudaginn 17. október kl. 13:00! 

Klassísk sirkussýning fyrir alla fjölskylduna. Grín, glens og frábær sirkusbrögð. ...

Nánar
Mynd fyrir Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram næstu helgi, 16. og 17. október 2021.

Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyrnar sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins.

Safnahelgin í ár er uppfull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum um ...

Nánar
Mynd fyrir Ný Jóhanna Gísladóttir kom til heimahafnar í gćr

Ný Jóhanna Gísladóttir kom til heimahafnar í gćr

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Nýtt togskip bættist í skipaflota Vísis hf í gær þegar ný Jóhanna Gísladóttir GK 357 kom til Grindavíkurhafnar eftir siglingu frá slippnum í Reykjavík. Á Facebook síðunni ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrirlestur um stađbundiđ veđurfar í Grindavík

Fyrirlestur um stađbundiđ veđurfar í Grindavík

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson segir frá og ræðir við gesti Kvikunnar 20. október kl. 20:00 um einkenni veðurlags í Grindavík. Þá fjallar hann um hvaða gagn má hafa af veðurspám og hvernig þekking fólks á staðbundnu veðri getur aukið gagnsemi ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

Opiđ sviđ á Fish House á laudagdaginn

 • Fréttir
 • 15. október 2021

Opið Svið verður á Fish House í Grindavík laugardaginn 16. október kl.21:00 - 24:00. Þetta verður í 53. sinn sem opið svið er haldið en þessi viðburður hefur notið fádæma vinsælda. Frítt er inn og allir hjartanlega velkomnir.
Að vanda ætla þeir ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 14. október 2021

Í gær hófust þemadagar í anda Uppbyggingastefnunnar en það er stefna sem unnið hefur verið eftir í Grunnskóla Grindavíkur síðustu árin í því markmiði að bæta samskipti, auka sjálfsaga og sjálfstraust.

Starfsfólk á miðstigi ...

Nánar
Mynd fyrir Sögustund međ Alla í Kvikunni

Sögustund međ Alla í Kvikunni

 • Fréttir
 • 14. október 2021

Hvað veist þú um lífið í Grindavík fyrir 50 eða hundrað árum? Sjómennskan, kvennastörfin, skáldin og mannlífið...

Laugardaginn 16. október kl. 14 mun Alli á Eyri mæta í Kvikuna og segja nokkrar vel valdar sögur af lífinu í Grindavík gegnum ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur

Ađalfundur foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 14. október 2021

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur verður haldinn miðvikudaginn 20.október kl. 19:30 á sal Grunnskólans við Ásabraut.

Dagskrá:
Almenn aðalfundarstörf
Kosning nýrrar stjórnar
Önnur mál

Að loknum hefðbundnum fundarstörfum ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2021

5.bekkur hélt sýningu á grímum í síðustu viku. Grímuverkefnið er árlegt verkefni þar sem nemendur gera grímur af andliti sínu með gipsi og mála og skreyta að vild.

Nemendur ákváðu að gera gjörning í upphafi sýningar og stilltu sér ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Herrakvöld Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur á föstudaginn

Herrakvöld Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur á föstudaginn

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Herrakvöld Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fer fram föstudagskvöldið 15. október næstkomandi í Gjánni. Um er að ræða eitt af skemmtulegustu kvöldum ársins þar sem gleðin verður í fyrirúmi.
Húsið opnar kl. 18:30 með fordrykk. ...

Nánar
Mynd fyrir Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2021

Löng hefð er fyrir því að stjörnuhópar leikskólanna heimsæki 1. bekk nokkru sinnum á hverjum vetri áður en þau setjast sjálf á skólabekk í Hópskóla. Miðvikudaginn 6. október sl. var komið að fyrstu heimsókninni þennan vetur. ...

Nánar
Mynd fyrir Kaffi og kleinur í Kvikunni fyrir eldri íbúa

Kaffi og kleinur í Kvikunni fyrir eldri íbúa

 • Fréttir
 • 12. október 2021

Grindavíkurbær býður upp á kaffi og kleinu fyrir eldri borgara í Kvikunni alla miðvikudagsmorgna frá kl. 10:00 – 11.30. 
Hugmyndin er að hittast og spjalla, prjóna, eiga samverustund saman og njóta.                               ...

Nánar