Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

ţri. 25. okt. 2016    Fundur bćjarstjórnar í beinni útsendingu núna
ţri. 25. okt. 2016    Stórt tap á Hlíđarenda
ţri. 25. okt. 2016    Átak í skráningu heimiliskatta
ţri. 25. okt. 2016    Sundmaraţon nćstu helgi
ţri. 25. okt. 2016    Björt framtíđ međ súpufund á Salthúsinu kl. 18:30
mán. 24. okt. 2016    Unglingadeildin Hafbjörg safnar flöskum á morgun, ţriđjudag
mán. 24. okt. 2016    Kirkjuklukkunum hringt fyrir íbúa Aleppo í Sýrlandi
mán. 24. okt. 2016    Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld
mán. 24. okt. 2016    Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld
mán. 24. okt. 2016    Krakkakosningavefur kominn í loftiđ
mán. 24. okt. 2016    Bandarískur prófessor í heimsókn
mán. 24. okt. 2016    Bćjarmálafundur hjá Framsókn í kvöld
mán. 24. okt. 2016    Bćjarstjórn Grindavíkur - dagskrá 466. fundar
mán. 24. okt. 2016    Skýr markmiđasetning og ađgerđaáćtlun hefur skilađ Grindavík í fremstu röđ
lau. 22. okt. 2016    Óli Stefán og Jankó áfram međ Grindavík
fös. 21. okt. 2016    Kvennafrídagurinn 2016 - ýmsar stofnanir loka fyrr
fös. 21. okt. 2016    Tónlistarskólin tekur ţátt í kvennafrídeginum 2016
fös. 21. okt. 2016    Ţađ er gaman ađ syngja í barnakór!
fös. 21. okt. 2016    Opiđ sviđ á Bryggjunni í kvöld
fös. 21. okt. 2016    Viđtal viđ Jón Axel í Morgunblađinu í dag
fös. 21. okt. 2016    Kattafans í Grindavík
fös. 21. okt. 2016    Kennsla samkvćmt stundaskrá í tónlistarskólanum mánudaginn 24.október
fös. 21. okt. 2016    Botnsteinum skipt út viđ flotbryggju
fös. 21. okt. 2016    Helgi Björns og félagar leika fyrir dansi á Salthúsinu annađ kvöld
fös. 21. okt. 2016    KR tók Grindavík í kennslustund
Grindavík.is fótur