Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 24. okt. 2014    Milan Stefán Jankovic kominn međ UEFA Pro ţjálfaragráđu
fös. 24. okt. 2014    Nemandi vikunnar - Sylvía Sól Magnúsdóttir
fös. 24. okt. 2014    Grindvíkingum slátrađ í Ásgarđi
fös. 24. okt. 2014    Elstu börnin á Laut á ćfingum í Hópinu
fös. 24. okt. 2014    Járngerđur kemur út í dag
fim. 23. okt. 2014    Tveggja turna tal hjá Grindavík
fim. 23. okt. 2014    Kvennadeild Brimfaxa
fim. 23. okt. 2014    Grindavík hástökkvarinn á lista yfir draumasveitarfélög
fim. 23. okt. 2014    Fótboltanámskeiđ Ólínu og Eddu á laugardaginn
fim. 23. okt. 2014    Bleikur dagur í Grunnskólanum og Leikskólanum Laut á morgun, föstudag
miđ. 22. okt. 2014    Rusl hreinsađ úr Bjarnagjá
miđ. 22. okt. 2014    Samstarfssamningur Strćtó b.s. og Sambands sveitarfélaga á Suđurnesjum
ţri. 21. okt. 2014    Verkfall tónlistarkennara - upplýsingar
ţri. 21. okt. 2014    Óli Stefán milliliđalaust á Bryggjunni í fyrramáliđ
ţri. 21. okt. 2014    Kennsla í dag í tónlistarskólanum
ţri. 21. okt. 2014    Nemendur Lautar fćrđu bókasafninu gjöf
sun. 19. okt. 2014    Brautryđjendastarf í Tónlistarskóla Grindavíkur - opnun
mán. 20. okt. 2014    Opinn fundur um frístundir og liđveislu fatlađra
mán. 20. okt. 2014    Vel heppnađir afmćlistónleikar
fös. 17. okt. 2014    Opiđ á laugardögum,10-14!
miđ. 15. okt. 2014    Landsćfing Rauđa krossins - Eldađ fyrir Ísland
fös. 17. okt. 2014    Franskur sjónvarpskokkur í heimsókn í Einhamri Seafood
fös. 17. okt. 2014    Einstefna í 4. leikhluta og öruggur heimasigur stađreynd gegn Skallagrími
fös. 17. okt. 2014    Síđasta opna sviđ ársins
fös. 17. okt. 2014    Nemandi vikunnar - Hilmar McShane
Grindavík.is fótur