Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fim. 10. júl. 2014    Óskađ eftir tilbođum í gerđ göngu- og hjólastígs frá Bláa lóni ađ Gíghćđ í Grindavík
fim. 10. júl. 2014    Grindavík mćtir Fjölni í kvöld, allir á völlinn!
ţri. 8. júl. 2014    Opiđ sviđ á Bryggjunni annađ kvöld, föstudag
miđ. 9. júl. 2014    Líf og fjör á leikjanámskeiđum sumarsins
ţri. 8. júl. 2014    Leikhópurinn Lotta sýnir Hróa hött
ţri. 8. júl. 2014    Fyrstu fisktćknarnir útskrifađir frá Fisktćkniskóla Íslands á grundvelli raunfćrnimats
ţri. 8. júl. 2014    Nemendur í vinnuskólanum láta smá rigningu ekki á sig fá
ţri. 8. júl. 2014    Eyđibýli á Íslandi - sumariđ 2014
mán. 7. júl. 2014    Vinnuskóli Codland 2014
miđ. 25. jún. 2014    Nóg ađ gera hjá Vinnuskólanum
miđ. 25. jún. 2014    Ný Bćjarstjórn Grindavíkurbćjar
ţri. 24. jún. 2014    Jákvćđ niđurstađa um líđan nemenda í grunnskólanum
ţri. 24. jún. 2014    Vađa í andstćđingana
ţri. 24. jún. 2014    Róbert endurráđinn sem bćjarstjóri
ţri. 24. jún. 2014    Kosiđ í ráđ og nefndir
ţri. 24. jún. 2014    Slógu í gegn á Norđurálsmótinu
ţri. 24. jún. 2014    Uppfćrsla í lágmarki - Gleđilegt sumar
ţri. 24. jún. 2014    Málefnasamningur nýs meirihluta bćjarstjórnar
ţri. 24. jún. 2014    Góđur útisigur hjá stelpunum
ţri. 24. jún. 2014    Erfiđ byrjun hjá strákunum
mán. 23. jún. 2014    Ađalfundur
mán. 23. jún. 2014    Dregiđ í Söguratleiknum 2014
fös. 20. jún. 2014    Vel heppnađ Snillinganámskeiđ
fös. 20. jún. 2014    Bókasafniđ lokar til 5.ágúst n.k.
fös. 20. jún. 2014    Brúum biliđ - fundur fyrir foreldra barna sem hefja grunnskólagöngu í haust
Grindavík.is fótur