Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

mán. 2. mar. 2015    Fréttabréf frístunda- og menningarsviđs nr. 2
mán. 2. mar. 2015    Undirbúningur vegna listasmiđju barna í Menningarvikunni
mán. 2. mar. 2015    Birtan eins árs
mán. 2. mar. 2015    Hjálmar nýr formađur
mán. 2. mar. 2015    Gömul föt, búningar, fylgihlutir og munir óskast
mán. 2. mar. 2015    Skemmtilegar gluggaskreytingar á Ásabraut
mán. 2. mar. 2015    Fleiri myndir frá konudagsgleđi
mán. 2. mar. 2015    Ný 3000 tonna fjöleldisstöđ rís viđ Grindavík
mán. 2. mar. 2015    Auđveldur sigur hjá stelpunum
fös. 27. feb. 2015    Northern Light Inn valiđ eitt af 10 bestu hótelum Íslands
fös. 27. feb. 2015    Konudagurinn í Grunnskóla Grindavíkur
fös. 27. feb. 2015    Fríđa Egilsdóttir ráđin leikskólastjóri Leikskólans Lautar
fös. 27. feb. 2015    Nemendur í 9. bekk taka ţátt í Evrópskri erfđafrćđi-ritgerđarsamkeppni
fös. 27. feb. 2015    Sterkur útisigur í gćr gegn Stólunum í Síkinu
fös. 27. feb. 2015    Stóra Upplestrarkeppnin, skólakeppni
fös. 27. feb. 2015    Óskađ eftir foreldrum í umhverfisnefnd.
fim. 26. feb. 2015    Ingibjörg klár í nćsta leik
fim. 26. feb. 2015    Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur 2015
fim. 26. feb. 2015    Samtök sjávarútvegsfyrirtćkja styrkja Krabbameinsfélagiđ, samningurinn undirritađur í Kvikunni
fim. 26. feb. 2015    Atvinna: Ađstođarleikskólastjóri á leikskólanum Laut
fim. 26. feb. 2015    Grindavík - Hamar verđur leikinn núna á laugardaginn
fim. 26. feb. 2015    Mikill áhugi á ţátttöku í Hönnunarmars 2015
fim. 26. feb. 2015    Undankeppni Spurningarkeppninnar lokiđ
miđ. 25. feb. 2015    Leik Grindavíkur og Hamars frestađ
miđ. 25. feb. 2015    Ađalnúmer Tónlistarskólans bilađ
Grindavík.is fótur