Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 4. sep. 2015    Okkar fulltrúar í Amsterdam
fös. 4. sep. 2015    Rafrćnt fréttabréf frístunda- og menningarsviđs nr. 6
fim. 3. sep. 2015    Eldri borgarar í góđum gír
fim. 3. sep. 2015    Morgunverđarfundur á ţriđjudaginn - Kynning á Hreyfivikunni
fim. 3. sep. 2015    Íbúafundur vegna skipulagslýsingar fyrir gerđ deiliskipulags Brimketils
fim. 3. sep. 2015    Stelpurnar eru međ'etta
fim. 3. sep. 2015    Bókasafnsdagurinn 2015
miđ. 2. sep. 2015    Nú reynir á stelpurnar
miđ. 2. sep. 2015    Teknir í kennslustund
ţri. 1. sep. 2015    Söngnámskeiđ í haust hjá Sessý í Grindavíkurkirkju
ţri. 1. sep. 2015    Pálmi lćtur af störfum
ţri. 1. sep. 2015    Stórleikur á Grindavíkurvelli í kvöld, toppliđ Víkings í heimsókn
ţri. 1. sep. 2015    Laust pláss hjá dagforeldri
ţri. 1. sep. 2015    Leiklist í 6. bekk.
ţri. 1. sep. 2015    Haustak í Sjónvarpi Víkufrétta
ţri. 1. sep. 2015    Frístundahandbókin 2015-2016 kemur út - Líka ađgengileg á netinu
mán. 31. ágú. 2015    Uppskeruhátíđ yngri flokka knattspyrnudeildar
mán. 31. ágú. 2015    Umspilsleikur á Grindavíkurvelli í dag
mán. 31. ágú. 2015    Tveggja ára nám í bođi viđ Tónlistarskólann
mán. 31. ágú. 2015    Uppskeruhátiđ sumarlestursins
mán. 31. ágú. 2015    Skemmtiferđaskipiđ Ocean Nova kom til Grindavíkur í gćr
mán. 31. ágú. 2015    Jafntefli gegn Augnabliki í Fífunni
mán. 31. ágú. 2015    Hreyfivikan verđur 21.-27. september
sun. 30. ágú. 2015    Alls konar verkefni í hópum
fös. 28. ágú. 2015    Grauturinn er góđur
Grindavík.is fótur