Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 19. des. 2014    Tilnefningar til íţróttamanns og íţróttakonu ársins 2014
fös. 19. des. 2014    Skötuveisla á Laut
fös. 19. des. 2014    Grindvíkingar lokuđu árinu međ tveimur sigrum
fös. 16. des. 2014    Jólatónleikar á Bryggjunni á sunnudaginn
fös. 19. des. 2014    Nemandi vikunnar - Angela Björg Steingrímsdóttir
fös. 19. des. 2014    Jólasöngur elstu bekkinga
fös. 19. des. 2014    Auglýsing um útbođ á rekstri tjaldsvćđis viđ Austurveg í Grindavík
fös. 19. des. 2014    Járngerđur kemur út í dag
fim. 18. des. 2014    Sigur á Val í framlengdum leik
fim. 18. des. 2014    Jólaskákmót SAMSUĐ
fim. 18. des. 2014    Skötuhlađborđ á Sjómannastofunni Vör á Ţorláksmessu
fim. 18. des. 2014    Risakerfi 1X2 og Jólaglögg
fim. 18. des. 2014    Stórtjón í bruna
miđ. 17. des. 2014    Jólabón körfunnar
ţri. 16. des. 2014    Kristín Ingeborg Mogensen hćttir kennslu
ţri. 16. des. 2014    Sćtur sigur á Keflavík og 4. sćtiđ innan seilingar
ţri. 16. des. 2014    Blokkflautuleikur í Hópskóla
mán. 15. des. 2014    Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur
mán. 15. des. 2014    Bćjarmálafundur Framsóknar kl. 20:00
mán. 15. des. 2014    Bćjarmálafundur G-listans á Bryggjunni
mán. 15. des. 2014    Bćjarmálafundur Samfylkingar
mán. 15. des. 2014    Langţráđur sigur í höfn, fimm leikja taphrinu lokiđ
mán. 15. des. 2014    Dagskrá bćjarstjórnarfundar 16.12.2014 - fundur 448
sun. 14. des. 2014    Framtíđin björt í kvennafótboltanum
fös. 12. des. 2014    Friđargangan í blíđskapar veđri
Grindavík.is fótur