Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

ţri. 28. apr. 2015    Dagskrá bćjarstjórnarfundar 28. janúar 2015 - fundur 452
ţri. 28. apr. 2015    Starfsfólk óskast í Gula húsiđ í sumar
mán. 27. apr. 2015    Hópslysaćfing á morgun, 28. apríl - búast má viđ umferđartöfum síđdegis
mán. 27. apr. 2015    Alexander fékk viđurkenningu frá Einhverfusamtökunum
mán. 27. apr. 2015    Nemendur úr 9. bekk sigra í ritgerđarsamkeppni
mán. 27. apr. 2015    Félagsfundur hjá Framsókn kl. 20:00
mán. 27. apr. 2015    Bćjarmálafundur Samfylkingarinnar í kvöld
mán. 27. apr. 2015    Brúđuleikhús í kirkjunni 1. maí kl. 11:00- Klókur ertu Einar Áskell
mán. 27. apr. 2015    Stelpurnar í 9. flokki nćldu í silfur
mán. 27. apr. 2015    Tíu nemendur útskrifađir úr 12m skipstjórnarnámi
mán. 27. apr. 2015    Lóan er komin en gengur illa ađ kveđa burt veturinn
mán. 27. apr. 2015    Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur kl. 20:00
mán. 27. apr. 2015    Grindavíkurpiltar lönduđu Íslandsmeistaratitlinum í drengjaflokki
fös. 24. apr. 2015    Úrslit úr fyrsta golfmóti sumarsins
fös. 24. apr. 2015    Íţróttamiđstöđin í Grindavík - frágangur lóđar
fös. 24. apr. 2015    Laugardagsganga frá tjaldsvćđinu á morgun
fös. 24. apr. 2015    Danska jazzsöngkonan Katrine Madsen međ tónleika á Bryggjunni í kvöld
fös. 24. apr. 2015    Kynning á bókum Ármanns Kr. Einarssonar
fös. 24. apr. 2015    Tónlistarkennar frćđast um vendikennslu
fös. 24. apr. 2015    Sjáđu fyrsta landsleik Drafnar Einarsdóttur hér
fös. 24. apr. 2015    Góđur fundur hjá Vöndu
fös. 24. apr. 2015    Vendikennsla í Grunnskóla Grindavíkur
fös. 24. apr. 2015    Vetrarfrí í tónlistarskólanum
fim. 23. apr. 2015    Fjölmenni í víđavangshlaupi á sumardaginn fyrsta
miđ. 22. apr. 2015    Sólin er mćtt og ţá eru hjólin mćtt
Grindavík.is fótur