Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 12. feb. 2016    Forsalan á bikarúrslitin framlengd
fös. 12. feb. 2016    Stuđningsfulltrúi óskast í grunnskólann
fös. 12. feb. 2016    Meistaraflokkur karla gefur Abel sektarsjóđinn og skorar á önnur liđ
fös. 12. feb. 2016    Laugardagsfundur Sjálfstćđisflokksins fellur niđur
fös. 12. feb. 2016    Opinn fundur hjá Framsókn á morgun, laugardag
fös. 12. feb. 2016    Bikarblađiđ komiđ út
fös. 12. feb. 2016    112 dagurinn á Laut
fim. 11. feb. 2016    Snuddur og litríkir búningar
fim. 11. feb. 2016    TónSuđ (Tónlistarskólarnir á Suđurnesjum) stóđu fyrir sameiginlegu námskeiđi sem haldiđ var í Tónlistarskólanum í Grindavík
fim. 11. feb. 2016    Gulur dagur á morgun
fim. 11. feb. 2016    Febrúarblađ tónlistarskólans er komiđ út!
fim. 11. feb. 2016    Forsölu á bikarleikinn lýkur í dag
fim. 11. feb. 2016    Mustad baráttukveđjur!
fim. 11. feb. 2016    Ţingmenn Sjálfstćđisflokksins bjóđa til fundar
fim. 11. feb. 2016    Hvernig á ađ aka um hringtorg?
fim. 11. feb. 2016    Dansdívan dásamlega dró alla út á gólfiđ
miđ. 10. feb. 2016    Öskudagur á unglingastigi
miđ. 10. feb. 2016    Heilsuleikskólinn Krókur 15 ára
miđ. 10. feb. 2016    Veigar og Rannvar mćttu í söngstund
miđ. 10. feb. 2016    Öskudagur á miđstigi
miđ. 10. feb. 2016    Sundnámskeiđ fatlađra
miđ. 10. feb. 2016    Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG
miđ. 10. feb. 2016    Öskudagsafmćli
ţri. 9. feb. 2016    Forsala á bikarúrslitin í fullum gangi
ţri. 9. feb. 2016    Grindavík vann nágrannaslaginn í Keflavík
Grindavík.is fótur