Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 30. sep. 2016    Alexander og Linda valin best á lokahófi knattspyrnudeildarinnar
fös. 30. sep. 2016    Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar í kvöld
fös. 30. sep. 2016    Stuđboltar / nemendafulltrúaráđ
fös. 30. sep. 2016    Foreldrafundur fimleikadeildar UMFG ţriđjudaginn 4. október kl. 20:00
fös. 30. sep. 2016    Búningasölu körfuboltans frestađ
fös. 30. sep. 2016    Krókur ţjófstartar Heilsu- og forvarnarvikunni međ fjölskyldugöngu á morgun
fim. 29. sep. 2016    Lausar stöđur hjá Slökkviliđi Grindavíkur
miđ. 28. sep. 2016    Fjölbreytt hreyfing, fyrirlestrar og heilsuefling fyrir alla aldurshópa í Heilsu- og forvarnarviku 3.-9. okt.
miđ. 28. sep. 2016    Slökkt á götulýsingunni í klukkustund frá 22:00
miđ. 28. sep. 2016    Brunaćfing á Ásabrautinni
miđ. 28. sep. 2016    Haustsýning Kynjakatta í Grindavík um helgina
miđ. 28. sep. 2016    Búningasala hjá körfuboltanum á mánudaginn
miđ. 28. sep. 2016    Helgi Jónas gefur út sína ađra bók
ţri. 27. sep. 2016    Grindavík eitt af best reknu sveitarfélögum landsins - engin veikleikamerki í rekstri
ţri. 27. sep. 2016    Jón Axel verđur númer 3 í alţjóđlegu liđi Davidson
ţri. 27. sep. 2016    Kristijan Jajalo og William Daniels áfram međ Grindavík
ţri. 27. sep. 2016    Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudagskvöldiđ
mán. 26. sep. 2016    12 spor - andlegt ferđalag - fundur í kvöld
mán. 26. sep. 2016    Úrslitaleikur 1. deildar kvenna á Grindavíkurvelli á morgun, ţriđjudag
mán. 26. sep. 2016    Judo námskeiđ fyrir 3-5 ára
miđ. 28. sep. 2016    Markmiđ forskólanámsins ađ búa nemendur undir hljóđfćranám
mán. 26. sep. 2016    Brunaćfing í Hópsskóla
mán. 26. sep. 2016    Fimleikardeild - ný ćfingatafla
mán. 26. sep. 2016    Ávaxtaáskrift-tilraunaverkefni
mán. 26. sep. 2016    EPTA ráđstefna í fyrsta sinn á Íslandi
Grindavík.is fótur