Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fim. 31. júl. 2014    Nýr tónlistarskóli og bókasafn býđur upp á mikla möguleika
fim. 31. júl. 2014    Skráning í síđasta knattspyrnuskóla sumarsins
miđ. 30. júl. 2014    Grindavík - BÍ/Bolungarvík í dag klukkan 18:00
miđ. 30. júl. 2014    Krćsilegar kökur í Kvikunni
mán. 28. júl. 2014    Vinnuskólafréttir - Nemandi dagsins, Helga Guđrún
mán. 28. júl. 2014    Sjórinn í Grindavík einn sá hreinasti á Reykjanesi
fös. 25. júl. 2014    Unglingalandsmót UMFÍ 2014 - skráningu lýkur á sunnudag
fös. 25. júl. 2014    Vinnuskólafréttir - Nemandi dagsins, Stefán Örn
fös. 25. júl. 2014    Ábendingar um fallega garđa, snyrtilegt umhverfi og fallegasta tréđ
fös. 25. júl. 2014    Opiđ sviđ á Bryggjunni
fös. 25. júl. 2014    Tap gegn Akranesi
fim. 24. júl. 2014    Vinnuskólafréttir - Nemandi dagsins, Hjörtur Freyr
fim. 24. júl. 2014    Slútt hjá 8. og 9. bekk í Vinnuskólanum
fim. 24. júl. 2014    Strákarnir á Skipaskaga
miđ. 23. júl. 2014    Seglbrettakappar í Bótinni
miđ. 23. júl. 2014    Vinnuskólafréttir - Nemandi dagsins, Emilý Klemensdóttir
miđ. 23. júl. 2014    Óvenjumikiđ ađ gera í Grindavíkurhöfn miđađ viđ árstíma
miđ. 23. júl. 2014    Gummi Braga og synir hittu sjálfan Dr. J
miđ. 23. júl. 2014    Starfsmađur viđ íţróttamiđstöđ Grindavíkur
ţri. 22. júl. 2014    Vinnuskólafréttir - Nemandi dagsins, Brynjar Örn
ţri. 22. júl. 2014    Joni Mitchell heiđurstónleikar á Bryggjunni
mán. 21. júl. 2014    3. flokkur karla á ćfingamóti á Benidorm
mán. 21. júl. 2014    Vinnuskólafréttir - Nemandi dagsins, Hekla Ósk
mán. 21. júl. 2014    Jafntefli heima gegn toppliđ Leiknis
fös. 18. júl. 2014    Grindavík mćtir toppliđi Leiknis í kvöld, föstudag
Grindavík.is fótur