Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 22. maí 2015    Minute to win it á Vorgleđi
fös. 22. maí 2015    Föndrađ á Vorgleđi
fös. 22. maí 2015    Smíđađ á Vorgleđi
fös. 22. maí 2015    Meistaraflokkur kvenna á Facebook
fös. 22. maí 2015    Vorgleđi Grunnskóla Grindavíkur
fös. 22. maí 2015    Ađalfundi Framsóknar frestađ til miđvikudags.
fös. 22. maí 2015    Grindavíkurbćr og Inkasso innheimtufyrirtćki undirrita samning um innheimtu fyrir sveitarfélagiđ
fös. 22. maí 2015    Fuglasýning á Vorgleđi Grunnskólans
fim. 21. maí 2015    Sumarlokanir á leikskólum Grindavíkur
fim. 21. maí 2015    Dregiđ í Borgunarbikarnum í dag, strákarnir á leiđ til Húsavíkur
fim. 21. maí 2015    Atvinna - Hafnarvörđur - hafnsögumađur
fim. 21. maí 2015    Travel man: 48 hours in... heimsótti Bláa Lóniđ
fim. 21. maí 2015    Stjörnuhópur útskrifađur frá leikskólanum Króki
fim. 21. maí 2015    Malbikunarframkvćmdir á Gerđavöllum á morgun, föstudaginn 22. maí
fim. 21. maí 2015    Forsala á Skonrokk á Sjóaranum síkáta hafin í Ađal-braut
miđ. 20. maí 2015    Sólarvéiđ lagfćrt, aftur
miđ. 20. maí 2015    Dagforeldrar óskast til starfa í Grindavík
miđ. 20. maí 2015    Föndrađ á ţemadögum
miđ. 20. maí 2015    Ţemadagar og ferđalag
miđ. 20. maí 2015    Hilmir og Nökkvi flottir fulltrúar Grindavíkur á Norđurlandamótinu í Solna
miđ. 20. maí 2015    Börnin í 1. bekk fá gefins hjálma
ţri. 19. maí 2015    Jarđvangsvika á Reykjanesi dagana 25.-30. maí 2015
ţri. 19. maí 2015    Bacalao mótiđ verđur 6. júní
ţri. 19. maí 2015    Skólaslit tónlistarskólans 2015
ţri. 19. maí 2015    Ađalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur
Grindavík.is fótur