Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 19. sep. 2014    Blóđabankabíllinn verđur í Grindavík ţriđjudaginn 23. september
fös. 19. sep. 2014    Krafa um gćđastjórnunarkerfi byggingariđnađi tekur gildi 1. janúar 2015
fös. 19. sep. 2014    Hver er ţín hreyfing?
fim. 18. sep. 2014    Lausaganga hunda er bönnuđ í Grindavík
fim. 18. sep. 2014    Laugardagsgangan - Gengiđ um listaverk
fim. 18. sep. 2014    Grindavík mćtir Hafnarfirđi í Útsvarinu á morgun
miđ. 17. sep. 2014    Eyjólfur Ólafsson heimsćkir Miđgarđ fimmtudaginn 18. september kl. 14:00
miđ. 17. sep. 2014    Ţórkötlustađaréttir á laugardag - Nýtum nýja göngustíginn
miđ. 17. sep. 2014    Hefur ţú áhuga á forritun og hönnun apps?
miđ. 17. sep. 2014    Ţruman komin á fullt í nýju húsnćđi
miđ. 17. sep. 2014    Miđasala á fótboltaballiđ í Gulahúsinu í kvöld
miđ. 17. sep. 2014    Langar ţig ađ starfa í björgunarsveit?
miđ. 17. sep. 2014    Sundlaugin skiptir yfir í vetrartíma á laugardaginn
ţri. 16. sep. 2014    Útsýnispallurinn viđ Gunnuhver hefur veriđ opnađur ađ nýju
ţri. 16. sep. 2014    Roberson sendur heim
ţri. 16. sep. 2014    Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs
ţri. 16. sep. 2014    Áskorun til fyrirtćkja og stofnana - Verum međ í Hreyfivikunni
ţri. 16. sep. 2014    Viltu auglýsa viđburđ í Hreyfvikunni? Yfir 40 viđburđir nú ţegar skráđir
mán. 15. sep. 2014    Aukin virkni í Gunnuhver, öđrum útsýnispallinum lokađ
mán. 15. sep. 2014    Ađalfundur G-listans á fimmtudaginn
mán. 15. sep. 2014    Ćfingatöflur körfuknattleiksdeildar uppfćrđar
mán. 15. sep. 2014    Góđ mćting í sögugöngu um gamla bćinn
mán. 15. sep. 2014    Dagur rauđa nefsins á Laut
fös. 12. sep. 2014    Grindavíkurbćr óskar eftir starfsmanni til afleysinga á bćjarskrifstofu
fös. 12. sep. 2014    Alţjóđlegur dagur lćsis á Laut
Grindavík.is fótur