Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

sun. 19. okt. 2014    Brautryđjendastarf í Tónlistarskóla Grindavíkur - opnun
mán. 20. okt. 2014    Opinn fundur um frístundir og liđveislu fatlađra
mán. 20. okt. 2014    Vel heppnađir afmćlistónleikar
fös. 17. okt. 2014    Opiđ á laugardögum,10-14!
miđ. 15. okt. 2014    Landsćfing Rauđa krossins - Eldađ fyrir Ísland
fös. 17. okt. 2014    Franskur sjónvarpskokkur í heimsókn í Einhamri Seafood
fös. 17. okt. 2014    Einstefna í 4. leikhluta og öruggur heimasigur stađreynd gegn Skallagrími
fös. 17. okt. 2014    Síđasta opna sviđ ársins
fös. 17. okt. 2014    Nemandi vikunnar - Hilmar McShane
fös. 17. okt. 2014    Nýr klúbbur í Ţrumunni - fjölmiđlaklúbbur
fös. 17. okt. 2014    Sundlaugarpartý Ţrumunnar í kvöld - Kynningarmyndband
fim. 16. okt. 2014    Skallagrímsbrćđur í heimsókn í kvöld og herrakvöld ţann 7. nóvember
fim. 16. okt. 2014    Nemendur úr Keili heimsóttu Laut
fim. 16. okt. 2014    Umfjöllun um Stolt Sea Farm í Morgunblađinu
fim. 16. okt. 2014    Tap á heimavelli gegn Haukum í jöfnum leik
fim. 16. okt. 2014    Grindavík.is og Karfan.is í samstarf
miđ. 15. okt. 2014    Stórtónleikar Kammersveitar Reykjavíkur
miđ. 15. okt. 2014    Bilun í kaldavatnslögn í Leynisbrún
miđ. 15. okt. 2014    Húslestur í Miđgarđi
miđ. 15. okt. 2014    Coerver knattspyrnuskóli um helgina
miđ. 15. okt. 2014    Grindvískir judomenn á leiđ í víking til Bretlandseyja
miđ. 15. okt. 2014    Formleg vígsla á nýju bókasafni og tónlistarskóla
ţri. 14. okt. 2014    Helgi í Góu milliliđalaust á Bryggjunni í fyrramáliđ
ţri. 14. okt. 2014    Sjávarréttahlađborđ sunddeildar UMFG
ţri. 14. okt. 2014    Fisktćkniskóli Íslands auglýsir eftir nemendum í vélavarđarnám
Grindavík.is fótur