Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 23. jan. 2015    Stađa skólastjóra viđ leikskólann Laut er laus til umsóknar
lau. 24. jan. 2015    Pinniđ á minniđ fyrir ţorrablótiđ
fös. 23. jan. 2015    Leitum eftir gamalli handavinnu!
fös. 23. jan. 2015    Bóndadagurinn og unglingarnir
fös. 23. jan. 2015    11 grindvískir sigrar í röđ
fös. 23. jan. 2015    Ađalfundur Íţróttabandalags Suđurnesja
fös. 23. jan. 2015    Fjórđi bekkur á bóndadegi
fös. 23. jan. 2015    Bóndadagsfjör hjá 5. bekk
fös. 23. jan. 2015    Viktoría flytur sig um set
fim. 22. jan. 2015    Haukar lagđir í annađ sinn, nú í deildinni
fim. 22. jan. 2015    Frćđslustjóri ađ láni fyrir Vísi hf.
fim. 22. jan. 2015    Skrifađ undir afrekssamninga viđ 3. flokk karla og kvenna
fim. 22. jan. 2015    Gomes til Grindavíkur
miđ. 21. jan. 2015    Yfirlýsing frá formönnum knattspyrnu- og körfuknattleiksdeildar
miđ. 21. jan. 2015    Samskiptadagur á fimmudag.
ţri. 20. jan. 2015    Ray Jónsson til liđs viđ meistarana á Filipseyjum
ţri. 20. jan. 2015    Grindavík mćtir Njarđvík í undanúrslitum bikarins
ţri. 20. jan. 2015    HM hópeflisleikur í Grunnskólanum
mán. 19. jan. 2015    Karlakór Grindavíkur auglýsir eftir nýjum međlimum - ćfing í kvöld
mán. 19. jan. 2015    Stelpurnar komnar í 4-liđa úrslit
mán. 19. jan. 2015    Óskađ eftir tilnefningum til menningarverđlauna 2015
fös. 16. jan. 2015    8-liđa úrslit í bikarnum, fyllum stúkuna!
fös. 16. jan. 2015    Nemandi vikunnar - Sigurvin Hrafn Elíasson
fös. 16. jan. 2015    Sigur í Borgarnesi í framlengdum leik
fös. 16. jan. 2015    Fisktćkniskólinn auglýsir - smáskipanámskeiđ
Grindavík.is fótur