Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 3. júl. 2015    Sundlaugin opnar á ný á morgun, laugardaginn 4. júlí, kl. 10:00
fös. 3. júl. 2015    Daníel Guđni tekur viđ kvennaliđinu í körfunni
miđ. 1. júl. 2015    Heimasíđan skiptir yfir í sumartíma
miđ. 1. júl. 2015    Dagskrá leikjanámskeiđs númer 3
ţri. 30. jún. 2015    Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Nökkvi Már Nökkvason
ţri. 30. jún. 2015    Drög ađ dagskrá Dominosdeildanna klár
ţri. 30. jún. 2015    Glćsilegar loftmyndir af Grindavík frá OZZO Photography
mán. 29. jún. 2015    Leikskólinn Laut fékk grćnfánann afhentan í ţriđja sinn
mán. 29. jún. 2015    Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Andri Jón Sveinsson
mán. 29. jún. 2015    Gróđursett í minningarlundi viđ Sjómannagarđinn
mán. 29. jún. 2015    Upplýsingamiđstöđ Reykjanes jarđvangs í Duushúsum
mán. 29. jún. 2015    Rýr uppskera Grindvíkinga í Ólafsvík um helgina
mán. 29. jún. 2015    Sundlaugin lokuđ vegna bilunar
fös. 26. jún. 2015    Landsmót unglingadeilda í fullum gangi í Grindavík
fös. 26. jún. 2015    Sundnámskeiđ hefjast mánudaginn 29. júní
fös. 26. jún. 2015    Vinnuskólafréttir - flokkstjóri vikunnar: Elísabet Ósk Gunnţórsdóttir
fös. 26. jún. 2015    HS veitur endurnýja hitaveitućđ frá Nesvegi ađ Hópsbraut
fös. 26. jún. 2015    Jónsmessumót GG er í dag
fös. 26. jún. 2015    Tré gróđursett í minningarlundi í Sjómannagarđinum á morgun, laugardag
fim. 25. jún. 2015    Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Ólafía Elínborg
fim. 25. jún. 2015    Ert ţú á leiđ á Ţorbjörn? Gestabókin ţarf ađ komast upp
fim. 25. jún. 2015    Ert ţú ađ skipuleggja viđburđ í Grindavík? Láttu okkur vita
fim. 25. jún. 2015    Stelpurnar enn taplausar
fim. 25. jún. 2015    Paxel snýr aftur
fim. 25. jún. 2015    Hector Harold verđur miđherji Grindavíkur í vetur
Grindavík.is fótur