Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

mán. 16. jan. 2017    Strákarnir áfram í bikarnum eftir sigur á Ţórsurum
fös. 13. jan. 2017    Hollur biti í nestistíma!
fös. 13. jan. 2017    Bćnastund í kirkjunni í kvöld
fim. 12. jan. 2017    Félagsfundur hjá Verkalýđsfélagi Grindavíkur ţann 16. janúar
fim. 12. jan. 2017    Leikjum Grindavíkur í dag frestađ
fim. 12. jan. 2017    Angela Rodriguez nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 12. jan. 2017    Grinda­vík­ur­veg­ur er lokađur vegna al­var­legs um­ferđaslyss
miđ. 11. jan. 2017    Ţorrablót Félags eldri borgara 21. janúar
miđ. 11. jan. 2017    Búningasala hjá körfuboltanum á föstudaginn
miđ. 11. jan. 2017    Magnús Máni sigrađi búningakeppnina ţriđja áriđ í röđ
mán. 9. jan. 2017    Sjálfbođaliđi á yngsta stigi
mán. 9. jan. 2017    Friđargangan
mán. 9. jan. 2017    Foreldravika í Tónlistarskólanum 23. - 27. janúar
mán. 9. jan. 2017    Grímur og geimskutlur
lau. 7. jan. 2017    Flöskusöfnun kvennaliđs Grindavíkur á morgun, sunnudag
fös. 6. jan. 2017    Margrét S. Sigurđardóttir er Grindvíkingur ársins 2016
fös. 6. jan. 2017    Ţrettándagleđi í dag
fös. 6. jan. 2017    Grindvíkingar hefja leik eftir jólafrí í Ţorlákshöfn
fös. 6. jan. 2017    Tíu öflugir ungir íţróttamenn fengu hvatningarverđlaun UMFG 2016
fim. 5. jan. 2017    Friđargangan á morgun - virđum lokanir og sýnum ađgát
fim. 5. jan. 2017    Dagskrá Sjóarans síkáta mest lesna fréttin annađ áriđ í röđ
fim. 5. jan. 2017    Upptaka frá 469. fundi bćjarstjórnar
miđ. 4. jan. 2017    Friđargangan á föstudaginn - lokanir og gönguleiđir
miđ. 4. jan. 2017    Gleđilegt nýtt ár, friđarganga og ţrettándi
miđ. 4. jan. 2017    Vinaliđar haustsins kvaddir
Grindavík.is fótur