Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fim. 27. nóv. 2014    Glćsilegir styrktartónleikar, stjörnuregn í Grindavíkurkirkju
fim. 27. nóv. 2014    Ţćgilegur 25 stiga heimasigur gegn Blikum
fim. 27. nóv. 2014    Kolaportsstemming á Brúnni um helgina
fim. 27. nóv. 2014    Ćvar Ţór Benediktsson heimsćkir Grunnskólann á morgun, föstudag
fim. 27. nóv. 2014    Hár og list í 7. og 8.bekk.
mán. 24. nóv. 2014    Ráđstefna um auđlindina Grindavík í tilefni 40 ára kaupstađarafmćlis
miđ. 26. nóv. 2014    Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni 28. nóvember
miđ. 26. nóv. 2014    Strákurinn sem týndi jólunum á Króki á morgun
miđ. 26. nóv. 2014    4G sendir frá Símanum kominn upp og í gagniđ í Grindavík
miđ. 26. nóv. 2014    Uppfćrsla á netkerfi heimasíđunnar í kvöld
miđ. 26. nóv. 2014    Breiđablik heimsćkir Röstina í kvöld - leikjaplan fram ađ áramótum
ţri. 25. nóv. 2014    Morgunskraf í Hópsskóla á föstudaginn
ţri. 25. nóv. 2014    Ađventumót GG fer fram nćstu helgi
ţri. 25. nóv. 2014    Félagsađstađa eldri borgara í bláu útistofunni opin alla virka daga
ţri. 25. nóv. 2014    Sólarvéiđ stórskemmt
mán. 24. nóv. 2014    Starfsmađur óskast viđ íţróttamiđstöđ Grindavíkur
mán. 24. nóv. 2014    Ađalfundur Norrćna félagsins í Grindavík - Áhugasamt fólk óskast
mán. 24. nóv. 2014    Smáskipavélavörđur - vélgćsla. Námskeiđ hefst 2. desember
mán. 24. nóv. 2014    Bćjarmálafundur G-listans á Bryggjunni
mán. 24. nóv. 2014    Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins kl.18:00
mán. 24. nóv. 2014    Bćjarmálafundur Framsóknar kl.18:00
mán. 24. nóv. 2014    Dagskrá bćjarstjórnarfundar 25.11.2014 - Fundur 447
fös. 21. nóv. 2014    Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2014
fös. 21. nóv. 2014    Sendiherra Noregs kom fćrandi hendi í Kvikuna
fös. 21. nóv. 2014    Ađalfundur Samfylkingarinnar í Grindavík í dag
Grindavík.is fótur