Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

miđ. 23. apr. 2014    Íbúaţing Framsóknar - taktu ţátt
miđ. 23. apr. 2014    Ný Umferđaröryggisáćtlun í undirbúningi
miđ. 23. apr. 2014    Umhverfisdagar á Suđurnesjum 22. - 26. apríl 2014
miđ. 23. apr. 2014    Fundur međ liđsstjórum litahverfanna í kvöld
ţri. 22. apr. 2014    Félög og fyrirtćki í Grindavík gefa hjartahnođtćki
ţri. 22. apr. 2014    Víđavangshlaup Grindavíkur á sumardaginn fyrsta
ţri. 22. apr. 2014    Verkefnastyrkir - Aukaúthlutun
ţri. 22. apr. 2014    Grunnskóli Grindavíkur óskar eftir kennurum til starfa nćsta skólaár
ţri. 22. apr. 2014    Undirbúningsfundur međ ţjónustuađilum vegna Sjóarans síkáta
ţri. 22. apr. 2014    Sjónvarpsţáttur um 40 ára Grindavík - Sýndur á ÍNN ađ kvöldi sumardagsins fyrsta
ţri. 22. apr. 2014    KR byrjađi betur
mán. 21. apr. 2014    Forsala á leiki KR og Grindavíkur
miđ. 16. apr. 2014    Tóku ţátt í ráđstefnunni Ungt fólk og lýđrćđi á Ísafirđi
miđ. 16. apr. 2014    Sjónvarpsţáttur um 40 ára kaupstađarafmćliđ
miđ. 16. apr. 2014    Vorhátíđ eldri borgara í Eldborg
miđ. 16. apr. 2014    Ný heimasíđa GG
miđ. 16. apr. 2014    Yfirlýsing vegna umfjöllunar um málefni Grunnskóla Grindavíkur
miđ. 16. apr. 2014    1090 bćkur lesnar í lestrarátaki í leikskólanum Króki
miđ. 16. apr. 2014    Hringdu og Körfuknattleiksdeild Grindavíkur bjóđa upp á hamborgara á Salthúsinu!
miđ. 16. apr. 2014    Páskaganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbćjar
miđ. 16. apr. 2014    Ađalfundur Skógrćktarfélags Grindavíkur
miđ. 16. apr. 2014    Valdir í júdólandsliđiđ
ţri. 15. apr. 2014    Undirbúningsfundir fyrir Sjóarann síkáta
ţri. 15. apr. 2014    Lokađ fyrir kalda vatniđ
ţri. 15. apr. 2014    Klippt á rafmagn klukkan sex í fyrramáliđ
Grindavík.is fótur