Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fim. 26. maí 2016    Blómasala 5. og 6. flokks UMFG frá föstudegi til ţriđjudags
fim. 26. maí 2016    Sjómannadagsblađiđ tileinkađ 60 afmćli Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur
fim. 26. maí 2016    Björgunarsveitin Ţorbjörn gegnir lykilhlutverki á Sjóaranum síkáta
fim. 26. maí 2016    Sjómannadagshelgin er auđvitađ stórhátíđ okkar sjómanna
fim. 26. maí 2016    Hreyfivikan - Hjólreiđarnar blómstra
fim. 26. maí 2016    Ljóđahringurinn fauk!
fim. 26. maí 2016    Grindavík áfram í bikarnum eftir sigur á KA
fim. 26. maí 2016    Boccia í íţróttahúsinu í dag
fim. 26. maí 2016    Leikskólinn Laut 10 ára
miđ. 25. maí 2016    Glćsileg 20 ára afmćlisdagskrá Sjóarans síkáta
miđ. 25. maí 2016    Götuhlaup Sjóarans síkáta og Ullmax
miđ. 25. maí 2016    Hinrik og Nökkvi í Vestra
miđ. 25. maí 2016    Kynning á barna- og unglingastarfi GG í Gjánni
miđ. 25. maí 2016    Skráning á Bacalao-mótiđ í fullum gangi
miđ. 25. maí 2016    Fjórir Grindvíkingar í landsliđshópum fyrir NM
miđ. 25. maí 2016    Grćnir funda á Salthúsinu á sunnudaginn
miđ. 25. maí 2016    Stelpurnar örugglega áfram í bikarnum
miđ. 25. maí 2016    Hreyfivikan - Skemmtilegur hjólreiđaviđburđur í kvöld
ţri. 24. maí 2016    Úrslit úr töltmóti Brimfaxa
ţri. 24. maí 2016    Ljóđahringur í Hreyfiviku
ţri. 24. maí 2016    Ţriggja daga sirkusnámskeiđ 5.-7. júlí
ţri. 24. maí 2016    Fatahönnunarnámskeiđ fyrir 7.-10. bekk
ţri. 24. maí 2016    Kofasmíđi og skólagarđar (fyrir 8 - 14 ára)
ţri. 24. maí 2016    Viku kajaknámskeiđ fyrir byrjendur í Grindavík
ţri. 24. maí 2016    Hreyfivikan - Allir velkomnir í kvöldskokk međ Hlaupahópi Grindavíkur
Grindavík.is fótur