Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 9. des. 2016    Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju 14. desember
fös. 9. des. 2016    Jólatónleikar tónlistarskólans 10. desember
fös. 9. des. 2016    Ţristaregn frá Ţorsteini dugđi ekki til sigurs gegn Stólunum
fim. 8. des. 2016    Hver er Grindvíkingur ársins 2016? Tilnefningar óskast
fim. 8. des. 2016    Umsjónarkennari óskast í 7. bekk
fim. 8. des. 2016    Starfsmađur óskast í ţjónustumiđstöđ í 50% starf
fim. 8. des. 2016    Liđakeppninni lokiđ og undanúrslit verđa í janúar
fim. 8. des. 2016    Starfsmađur óskast á Bókasafn Grindavíkur
fim. 8. des. 2016    Reggie Óđins á Fish house annađ kvöld
fim. 8. des. 2016    Jólaskákmót Samsuđ og Krakkaskákar laugardaginn 17. desember
fim. 8. des. 2016    Hćttiđ aldrei ađ vera forvitin og hissa!
fim. 8. des. 2016    Metanólverksmiđja CRI í Svartsengi - Mat á umhverfisáhrifum
miđ. 7. des. 2016    Netútsendingar bćjarstjórnarfunda í heilt ár
miđ. 7. des. 2016    Jólabingó Kvenfélagsins gaf af sér góđar gjafir til Víđihlíđar og Túngötu
miđ. 7. des. 2016    Opnunartími í sundlaug og líkamsrćkt yfir jól og áramót
miđ. 7. des. 2016    Jólalestrarbingó
miđ. 7. des. 2016    Áttundi V sigrađi í dag
ţri. 6. des. 2016    Dregiđ í 8-liđa úrslit Maltbikarsins
ţri. 6. des. 2016    Ótrúlegur viđsnúningur á lokamínútunum tryggđi Grindavík sigur á ÍR
mán. 5. des. 2016    Grindavík einn af áhugaverđustu bćjum landsins
mán. 5. des. 2016    Heilsuleikskólinn Krókur í erlendu samstarfi um heilsueflingu í leikskólum
mán. 5. des. 2016    Sjö ungar og efnilegar skrifuđu undir samninga um helgina
mán. 5. des. 2016    Grindavík setti ţristamet í Ljónagryfjunni
mán. 5. des. 2016    Áfram heldur spurningarkeppnin
mán. 5. des. 2016    Jólatónleikar tónlistarskólans 10. desember
Grindavík.is fótur