Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

ţri. 4. ágú. 2015    Mosabruni viđ Nesveg, slökkvistarfi lokiđ
ţri. 4. ágú. 2015    Leitađ ađ fallegustu görđum Grindavíkur, sendiđ okkur ábendingar
ţri. 4. ágú. 2015    Skrifađ í skýin - Sólný Pálsdóttir í viđtali viđ Morgunblađiđ
ţri. 4. ágú. 2015    Félagar úr Unglingadeildinni Hafbjörgu á rústabjörgunarćfingu í Rússlandi
fim. 30. júl. 2015    Bćjarskrifstofurnar lokađar á morgun, föstudaginn 31. júlí
fim. 30. júl. 2015    Sundlaugin opin alla helgina og líka á mánudaginn
fim. 30. júl. 2015    Bókasafniđ lokađ á morgun, föstudaginn 31. júlí
fim. 30. júl. 2015    Atvinna - umsjónarkennari á elsta stigi viđ grunnskóla Grindavíkur
fim. 30. júl. 2015    Anton Guđmundsson međ nýtt lag, Sumarnótt
fim. 30. júl. 2015    Grindvíkingar ađ missa af Pepsi-lestinni?
miđ. 29. júl. 2015    Grindvíkingar sćkja Gróttu heim í kvöld
miđ. 29. júl. 2015    Gengiđ á Fiskidalsfjall og Húsafell í kvöld
miđ. 29. júl. 2015    Jafntefli í Úlfársdal, stelpunum ađ fatast flugiđ?
ţri. 28. júl. 2015    Komdu Reykjanesinu á kortiđ međ ţínu atkvćđi
ţri. 28. júl. 2015    Skemmdir unnar á sparkvellinum viđ Iđuna og körfu viđ Hópsskóla
ţri. 28. júl. 2015    Leiktćkin viđ Grunnskólann máluđ
mán. 27. júl. 2015    Grindavík á toppnum í 1. deild kvenna, viđtal viđ fyrirliđann í Víkurfréttum
mán. 27. júl. 2015    Álagningaskrá Grindavíkur liggur nú frammi á bćjarskrifstofum bćjarins
mán. 27. júl. 2015    Blue Lagoon Open kvennamótiđ verđur 14. ágúst
mán. 27. júl. 2015    Innlit í Grunnskóla Grindavíkur áriđ 1998
mán. 27. júl. 2015    Reykjanes jarđvangur sćkir um inngöngu í Global Geoparks Network
fös. 24. júl. 2015    Kveikt í körfuboltavellinum viđ Hópsskóla, aftur
fös. 24. júl. 2015    Austurhóp og Miđhóp verđa 30 götur nćsta áriđ
fös. 24. júl. 2015    Sigurvegarar Costa Blanca Cup heiđrađir
fös. 24. júl. 2015    Glötuđ stig á Grindavíkurvelli í gćr
Grindavík.is fótur