Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

miđ. 31. ágú. 2016    Grindavík í dauđafćri - Ókeypis á völlinn gegn Fjarđabyggđ á laugardaginn
miđ. 31. ágú. 2016    Upptaka frá 464. fundi bćjarstjórnar
miđ. 31. ágú. 2016    Körfuboltaćfingar hefjast á morgun, 1. september
miđ. 31. ágú. 2016    Truflun á vatnsveitu í nótt í um klukkustund
miđ. 31. ágú. 2016    Vetrarstarf fimleikadeildar UMFG hefst 6. september
miđ. 31. ágú. 2016    Dregiđ í sumarlestrinum
ţri. 30. ágú. 2016    Breytt fyrirkomulag á blóđprufum hjá Heilsugćslunni
ţri. 30. ágú. 2016    Uppfćrđur dagforeldralisti
ţri. 30. ágú. 2016    Skipt um ţak á Bakka
mán. 29. ágú. 2016    Stelpurnar rúlluđu riđlinum sínum upp
mán. 29. ágú. 2016    Heilsu- og forvarnarvika í Grindavík 3.-9. október 2016
mán. 29. ágú. 2016    Bćjarmálafundur hjá Framsókn í kvöld
mán. 29. ágú. 2016    Vetraropnun sundlaugar tekur gildi 3. september
mán. 29. ágú. 2016    Utankjörfundar-atkvćđagreiđsla í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Suđurkjördćmi
mán. 29. ágú. 2016    Bćjarmálafundur G-listans í kvöld
mán. 29. ágú. 2016    Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld
mán. 29. ágú. 2016    Hvar endar skólalóđin?
sun. 28. ágú. 2016    Dagskrá bćjarstjórnarfundar ţann 30. ágúst 2016
fös. 26. ágú. 2016    Á hjóli í skólann
fös. 26. ágú. 2016    Ţruman 30 ára - Sigríđur Etna ráđin - Öflugt starf framundan
fös. 26. ágú. 2016    Kristín bókasafns- og upplýsingafrćđingur ráđin á bókasafniđ
fös. 26. ágú. 2016    Jafntefli á Selfossi í gćr
fös. 26. ágú. 2016    Enn bćtist í Ungmennagarđinn
fim. 25. ágú. 2016    Börnin njóta vafans
fim. 25. ágú. 2016    Samhentir sjómenn í Grindavík
Grindavík.is fótur