Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

ţri. 1. des. 2015    Sérkennslustjóra vantar á leikskólann Laut í Grindavík
ţri. 1. des. 2015    14 Grindvíkingar í ćfingahópum unglingalandsliđanna
ţri. 1. des. 2015    Stefán Máni les upp úr Nautinu, nýjustu spennusögu sinni, á bókasafninu
ţri. 1. des. 2015    Jólatónleikar Kórs Grindavíkurkirkju
ţri. 1. des. 2015    Auglýst eftir frambođum í Ungmennaráđ Grindavíkur
mán. 30. nóv. 2015    Viđvörun frá Veđurstofunni - skafbylur í fyrramáliđ
mán. 30. nóv. 2015    Tćkni-LEGO-námskeiđi FRESTAĐ vegna veđurs
mán. 30. nóv. 2015    Átta ungir og efnilegir skrifa undir samning hjá Grindavík
mán. 30. nóv. 2015    Glćsileg frammistađa í Stíl
mán. 30. nóv. 2015    Jólaskákmót fyrir alla krakka
mán. 30. nóv. 2015    Einstefna í Mustad höllinni í gćr
mán. 30. nóv. 2015    Frábćr listasýning í Kvikunni
lau. 28. nóv. 2015    Kveikt á jólatrénu nćsta laugardag kl. 18:00
fös. 27. nóv. 2015    Íris Rós og Fríđa Rögnvalds sýna í Kvikunni föstudag til sunnudags
fös. 27. nóv. 2015    Núvitund og áskoranir daglegs lífs
fös. 27. nóv. 2015    Tćkni-LEGO-námskeiđ í Grindavík
fös. 27. nóv. 2015    Forsala á ţorrblót Grindvíkinga á Fjörugum föstudegi
fös. 27. nóv. 2015    Tónlistarskólinn í heimsókn á leikskólanum Laut
fös. 27. nóv. 2015    Black friday tilbođ í Ađal-Braut föstudag og laugardag
fös. 27. nóv. 2015    Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2015, er ţitt fyrirtćki á listanum?
fös. 27. nóv. 2015    Opiđ lengur í kvöld í verslunarmiđstöđinni
fös. 27. nóv. 2015    Fiskur og franskar í Sjónvarpi Víkurfrétta
fös. 27. nóv. 2015    Jólatónleikar tónlistarskólans 5. desember
fös. 27. nóv. 2015    Rithöfundar framtíđarinnar
fös. 27. nóv. 2015    Íslandsmeistararnir fóru illa međ Grindvíkinga
Grindavík.is fótur