Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 24. jún. 2016    Jónsmessugangan á morgun
fös. 24. jún. 2016    Forsetakosningar á morgun - kjörstađur í Iđunni viđ Ásabraut 2
fös. 24. jún. 2016    Geo hótel rađar inn viđurkenningum
fös. 24. jún. 2016    Grindavíkurbćr hefur unniđ vel ađ ţví útrýma kynbundnum launamun
fim. 23. jún. 2016    Truflun á vatnsveitu í nótt
fim. 23. jún. 2016    Bláa Lóniđ og HS Orka leggja 20 milljónir í uppbyggingu ferđamannastađa
fim. 23. jún. 2016    Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Thea Ólafía
fim. 23. jún. 2016    Börn og umhverfi - Barnfóstrunámskeiđ Rauđa krossins
fim. 23. jún. 2016    Alda er nýr collagen heilsudrykkur frá Codland
miđ. 22. jún. 2016    Nýtt myndband Sigur Rósar tekiđ upp í Grindavík
miđ. 22. jún. 2016    Krakkarnir á Króki mćttu í bláu til ađ styđja Ísland á EM
ţri. 21. jún. 2016    Opiđ fyrir skráningar í Menntastođir í Grindavík - Haust 2016
ţri. 21. jún. 2016    Blađ brotiđ í sögu sjúkraflutninga á Suđurnesjum
ţri. 21. jún. 2016    Forsetakosningar laugardaginn 25. júní 2016
ţri. 21. jún. 2016    Hjólakraftur tók WOW Cyclothon međ trompi
ţri. 21. jún. 2016    Bilun í kaldavatnslögn á Bađsvöllum - viđgerđ stendur yfir
mán. 20. jún. 2016    Jónsmessugangan 2016 verđur 25. júní
mán. 20. jún. 2016    Óskar Kristinn Vignisson haslar sér völl í tónlistarmyndbandagerđ
mán. 20. jún. 2016    Söguratleikur Sjóarans síkáta stendur til 24. júní
mán. 20. jún. 2016    Nýtt Göngu- og útivistarkort fyrir Reykjanesskaga
mán. 20. jún. 2016    Nóg ađ gera hjá Vinnuskólanum
mán. 20. jún. 2016    Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Jakob Máni Jónsson
fös. 17. jún. 2016    Hátíđardagskrá viđ íţróttamiđstöđina í dag
fim. 16. jún. 2016    Börn og umhverfi - Barnfóstrunámskeiđ Rauđa krossins
fim. 16. jún. 2016    Sigrún Sjöfn yfirgefur Grindavík - heldur heim í Borgarnes
Grindavík.is fótur