Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 27. mar. 2015    Fermingaskeytasala körfuknattleiksdeildar
fös. 27. mar. 2015    Páskaeggjaleit Sjálfstćđisfélags Grindavíkur verđur í fyrramáliđ kl. 11:00
fös. 27. mar. 2015    Folaldasýning Brimfaxa á morgun, laugardag
fös. 27. mar. 2015    Kvenfélag Grindavíkur fćrđi kirkjunni fermingarkyrtla ađ gjöf
fös. 27. mar. 2015    Barnapáskabingó Kvenfélagsins á morgun, laugardag
fös. 27. mar. 2015    Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir starfsfólki
fös. 27. mar. 2015    Luku PMTO grunnmenntun
fös. 27. mar. 2015    Flottir leikstjórar
fim. 26. mar. 2015    Snćfellskonur tryggđu sér deildarmeistaratitilinn í Röstinni
fim. 26. mar. 2015    Björgvin Gíslason og hljómsveit međ tónleika á Bryggjunni
fim. 26. mar. 2015    Fleiri myndir frá árshátíđ unglingastigs
fim. 26. mar. 2015    Glćsileg árshátíđ unglingastigs
fim. 26. mar. 2015    Viljum endurvekja ástríđuna
fim. 26. mar. 2015    Fjöltefli skákklúbbsins Hermenn Ţorbjarnar
fös. 27. mar. 2015    Fermingaskeyti körfuknattleiksdeildar
miđ. 25. mar. 2015    Bćjarsýningar á árshátíđarleikritum
miđ. 25. mar. 2015    Upplestur á opnu húsi í Iđunni
miđ. 25. mar. 2015    Viltu taka ţátt í nýsköpun og ţróun í Grindavík?
miđ. 25. mar. 2015    Gönguferđ um nágrenni Bláa Lónsins á annan í páskum
miđ. 25. mar. 2015    Sögustund nćsta laugardag!
miđ. 25. mar. 2015    Ţjónustukönnun gerđ í fyrsta sinn
miđ. 25. mar. 2015    Breytingar á dagforeldraţjónustu
miđ. 25. mar. 2015    Rannsóknir á jarđhita í Eldvörpum
miđ. 25. mar. 2015    Íbúaţróun í Grindavík frá 1945-2015
miđ. 25. mar. 2015    Framkvćmdaáćtlun jafnréttismála í Grindavík til ársins 2017
Grindavík.is fótur