Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 31. okt. 2014    Akur dregur ađ ferđamenn
fös. 31. okt. 2014    Jákvćđni hefur einkennt hópinn
fim. 30. okt. 2014    Herrakvöld körfunnar verđur ţann 7. nóvember
fim. 30. okt. 2014    Siggi Ţorsteins í viđtali í Morgunblađinu
fim. 30. okt. 2014    Séra Elínborg kosin í kirkjuráđ ţjóđkirkjunnar
fim. 30. okt. 2014    Varst ţú einu sinni unglingur? Ţá ertu velkomin(n) í Ţrumuna nćsta miđvikudag
fim. 30. okt. 2014    AdHd međ tónleika
fim. 30. okt. 2014    Tap hjá stelpunum gegn Snćfelli
fim. 30. okt. 2014    Ţruman félagsmiđstöđ frá morgni til kvölds
fim. 30. okt. 2014    Vinnusamur Vinnuskóli
miđ. 29. okt. 2014    Rýmingarćfingar í Grunnskólanum
miđ. 29. okt. 2014    Páll Axel međ ţúsundasta ţristinn
miđ. 29. okt. 2014    Ađalfundur Minja- og sögufélags Grindavíkur 12. nóvember
miđ. 29. okt. 2014    Sundlaugarpartý Ţrumunnar
miđ. 29. okt. 2014    Nýtt hjarta íţróttaiđkunar í Grindavík
miđ. 29. okt. 2014    Höfnin er lífćđin
miđ. 29. okt. 2014    Söngskemmtun í Miđgarđi á morgun, fimmtudag
ţri. 28. okt. 2014    Flott námskeiđ hjá Ólínu og Eddu
ţri. 28. okt. 2014    Frjálsi lífeyrissjóđurinn milliliđalaust á morgun
ţri. 28. okt. 2014    Norrćnn dagur í Kvikunni laugardaginn 15. nóv. - Grindavíkurdeildin endurvakin
ţri. 28. okt. 2014    Skákkennsla og framhaldsskólanám í Grunnskóla Grindavíkur
ţri. 28. okt. 2014    Viđburđarríkt ár hjá bćjarlistamanninum
ţri. 28. okt. 2014    Vígsla nýs bókasafns og tónlistarskóla
ţri. 28. okt. 2014    IĐAN
ţri. 28. okt. 2014    Skipulags- og matslýsing fyrir gerđ deiliskipulagstillögu fiskeldis á Stađ iđnađarsvćđi i7
Grindavík.is fótur