Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

miđ. 20. ágú. 2014    Fontur - Reykjanestá
miđ. 20. ágú. 2014    Verksmiđja Carbon Recycling International stćkkar
ţri. 19. ágú. 2014    Grindavík heimsćkir Ţróttara í kvöld
ţri. 19. ágú. 2014    Viltu auglýsa vetrarstarfiđ í Frístundahandbókinni?
ţri. 19. ágú. 2014    Nafnasamkeppni fyrir nýja starfsstöđ - Spjaldtölva í verđlaun
ţri. 19. ágú. 2014    Innkaupalistar fyrir 8.-10. bekk
mán. 18. ágú. 2014    Sjálfsafgreiđsla á bókasafninu
mán. 18. ágú. 2014    Seinni hluti 40 ára hátíđarhaldanna framundan
mán. 18. ágú. 2014    Innkaupalistar fyrir 1.-7. bekk
lau. 16. ágú. 2014    Bókasafniđ opiđ frá 12:30 til 18:00
mán. 18. ágú. 2014    Stórsigur hjá stelpunum
mán. 18. ágú. 2014    Marko Valdimar gat rakađ sig
fös. 15. ágú. 2014    Vatnsleikfimi haustiđ 2014
fös. 15. ágú. 2014    Samstarfssamningur grindvískra fyrirtćkja
fös. 15. ágú. 2014    Kveđjustund hjá Vinnuskólanum
fös. 15. ágú. 2014    40 ára afmćlisgolfmót Grindavíkurbćjar
fim. 14. ágú. 2014    Hilmar á Ólympíuleikum ungmenna
fim. 14. ágú. 2014    Góđur sigur á nágrönnunum
fim. 14. ágú. 2014    Gallery Spuni međ allt fyrir skólann
miđ. 13. ágú. 2014    Síđasta ganga sumarsins - Gönguferđ á Ţorbjörn
miđ. 13. ágú. 2014    Vinnuskóli Codland frćđir ungmenni um nýja sjávarúveginn
miđ. 13. ágú. 2014    Tveir nýir bátar í Grindavíkurflotann - Allir velkomnir ađ skođa
ţri. 12. ágú. 2014    Sćkja ţarf um vistun í Skólaseliđ í gegnum Íbúagáttina fyrir 20. ágúst
ţri. 12. ágú. 2014    Fundur fyrir foreldra 1. bekkinga
ţri. 12. ágú. 2014    Ágústnámskeiđ sunddeildar UMFG
Grindavík.is fótur