Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi
Slysavarnarskóli sjómanna međ námskeiđ í Vísi

Dagana 16. og 17. apríl sat áhöfnin á Kristínu ÞH-157, sem Vísir hf. í Grindavík gerir út, endurmenntunarnámskeið í öryggisfræðslu hjá Slysavarnarskóla sjómanna. Áhöfnin fór síðast á endurmenntunarnámskeið fyrir 5 árum og þá um borð í Sæbjörgu. En í þetta skiptið var námskeiðið haldið á skrifstofu Vísis í Grindavík og verklegi þátturinn um borð í Kristínu.

,,Námskeiðið gekk mjög vel, og bæði við áhöfnin og leiðbeinendurnir ánægð með hvernig til tókst" sagði Njáll Kolbeinsson skipstjóri á Kristínu og bætti við að menn hafi almennt verið mjög ánægðir með fyrirkomulagið. Pétur H. Pálsson framkvæmdarstjóri Vísis sagði að "besta forvarnarstarfið felst í að fá fagmenn um borð í skipin og fara með áhafnarmönnum í gegnum öryggisbúnað skipsins" og því væri hann mjög ánægður með að slysavarnarskólinn sé tekinn með þessum hætti, að því er fram kemur á heimasíðu Vísis.

Nýlegar fréttir

fös. 22. júl. 2016    Sigri fagnađ á Ásvöllum
fim. 21. júl. 2016    Grindavíkurstrákar á erfiđum útivelli í kvöld
fim. 21. júl. 2016    361 áhorfandi sá Grindavík vinna nágrannaslaginn
miđ. 20. júl. 2016    Pylsupartý fyrir nágrannaslaginn
ţri. 19. júl. 2016    GG mćtir toppliđinu
ţri. 19. júl. 2016    Opiđ sviđ á Bryggjunni nćstu tvö föstudagskvöld
mán. 18. júl. 2016    Gúmmíkurliđ ryksugađ
mán. 18. júl. 2016    Kvennanámskeiđ Golfklúbbs Grindavíkur
mán. 18. júl. 2016    Skemmtilegur vinnuskóladagur
mán. 18. júl. 2016    Líf og fjör á leikjanámskeiđum sumarsins
mán. 18. júl. 2016    Sameina krafta sína á nýrri stofu
mán. 18. júl. 2016    Grindavík komiđ í 2. sćtiđ
fös. 15. júl. 2016    Ókeypis ađgangur á leik Fram og Grindavíkur
fös. 15. júl. 2016    Olís eykur opnunartímann
fös. 15. júl. 2016    Síđasta leikjanámskeiđ sumarsins - Skráning í gangi
fös. 15. júl. 2016    Tók ţátt í ađgerđinni í Sveinsgili
fös. 15. júl. 2016    Stelpurnar fóru létt međ botnliđiđ
fim. 14. júl. 2016    Ábendingar um fallega garđa, snyrtilegt umhverfi og fallegasta tréđ - Umhverfisverđlaun 2016
miđ. 13. júl. 2016    Góđ endurkoma tryggđi dýrmćtt stig
ţri. 12. júl. 2016    Martin og Hörđur Axel međ sumarćfingu í Grindavík
ţri. 12. júl. 2016    RISASLAGUR á Grindvíkurvelli í kvöld
ţri. 12. júl. 2016    Tveir nýir bílar frá Aflvélum
ţri. 12. júl. 2016    Sparkvöllunum lokađ - Skipt út grasi og gúmmíkurli
ţri. 12. júl. 2016    Leikskólalóđir lokađar vegna framkvćmda
mán. 11. júl. 2016    Lokađ fyrir kalda vatniđ í nótt
Grindavík.is fótur