Stjórnsýsla og yfirstjórn

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Stjórnsýsluverkefni gagnvart skólum og skólastofnunum á vegum Grindavíkurbæjar.

 • Yfirumsjón með gerð fjárhagsáætlana á sviði fræðslu- og uppeldismála.
 • Góð og greið samskipti milli bæjaryfirvalda annars vegar, skólastjórnenda og starfsliðs skóla hins vegar.
 • Faglegt og rekstrarlegt eftirlit með skólahaldi og framkvæmd skólastefnu.
 • Almenn upplýsingagjöf um skólamál í Grindavík.
 • Úrlausn í ágreiningsmálum innan skólastofnana eftir því sem við á.
 • Umsjón með skólaakstri.
 • Samhæfing skólastiga.
 • Skipulagning og samhæfing sérstakra tímabundinna átaksverkefna og forvarnarstarfs í samráði við skólastjórnendur og eftir atvikum forráðamenn barna.
 • Mat og eftirlit með gæðum skólastarfs ásamt upplýsingagjöf til menntamálaráðuneytis um framkvæmd skólahalds, innra mat skóla, ytra mat sveitarfélags, framgöngu skólastefnu og áætlanir um umbætur.

Niðurstöður viðhorfskannanna - Skólapúlsinn

 Niðurstöður 2012-2013

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR