521. Fundur Skipulags- og byggingarnefndar

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 3. nóvember 2010

 

 

 

 

 

 

 

521. fundur

Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur

haldinn  á skrifstofu byggingafulltrúa,

þriðjudaginn 2. nóvember 2010 og hófst hann kl. 17:00

 

 

Fundinn sátu:

Unnar Á Magnússon (UÁM), Vilhjálmur Árnason (VÁ), Jón Emil Halldórsson (JEH), Helgi Þór Guðmundsson (HÞG), Guðmundur Einarsson (GE) og Róbert Ragnarson bæjarstjóri sat fundinn sem gestur ásamt Mardísi Andersen.

 

Fundargerð ritaði:  Ingvar Þ. Gunnlaugsson, forstöðumaður tæknideildar

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1010050 - Umsókn um lóð Austurhóp 14

 

H.H.Smíði ehf., kt 430800-4280, Árnastíg 2, 240 Grindavík sækir um lóðina Austurhóp 14 til byggingar einbýlishúss.

 

Nefndin samþykkir erindið

 

   

2.

1010051 - Umsókn um lóð Austurhóp 18

 

H.H.Smíði ehf., kt 430800-4280, Árnastíg 2, 240 Grindavík sækir um lóðina Austurhóp 18 til byggingar einbýlishúss.

 

Nefndin samþykkir erindið

 

   

3.

1010099 - Stækkun lóðar Tangasund 4

 

Optimal á Íslandi Tangarsundi 4, óskar eftir sameiningu lóðanna Tangarsund 4 og 6, vegna fyrirhugaðra stækkunar á húsnæði. Sjá meðfylgjandi uppdrátt.

 

Nefndin samþykkir erindið

 

   

4.

1010097 - Stækkun lóðar Víkurbraut 60

 

Urtusteinn ehf Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ. Óskar eftir stækkun á lóð við Víkurbraut 60. Sjá meðfylgjandi uppdrátt.

 

Nefndin hafnar erindinu, unnið er að framtíðarskipulagi fyrir svæðið.  Nefndin felur forstöðumanni tæknideildar að ræða við forsvarsmenn Urtusteins.

 

 

 

 

 

5.

1010100 - Umsókn um byggingarleyfi Tangasund 4

 

Optimal á Íslandi ehf. Tangasundi 4, sækir um byggingarleyfi á viðbyggingu við iðnaðarhúsnæði sitt. Sjá meðfylgjandi gögn.

 

Nefndin tekur jákvætt í að byggt verði upp í samræmi við meðfylgjandi gögn, en þar sem að það vantar fullgilda aðaluppdrætti verður ekki hægt að samþykkja byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni.

 

   

6.

1010101 - Fráveita Mánaborgarhverfi

 

Lagt er fyrir nefnd gögn vegna fyrirhugaðra framkvæmda á fráveitulögnum í Mánaborgarhverfi, þ.á m. neðsti hluti Víkurbrautar, Kirkjustígs og Vesturbraut. Sjá meðfylgjandi gögn unnin af Tækniþjónustu SÁ.

 

Nefndin tekur jákvætt í að fara í þessa framkvæmd enda tímabært að tengja húsin við fráveitukerfi bæjarins, einnig leggur nefndin til að þessar framkvæmdir verði kynntar viðkomandi íbúum.

 

 

   

7.

1011006 - Umsókn um byggingarleyfi Vesturbraut 15

 

Guðmundur Sigurðsson sækir um byggingarleyfi vegna byggingar á sólstofu ásamt leyfi til að klæða húsið að utan með liggjandi báruklæðningu. Samkv teikningu frá GS Teiknistofu dags. 24.10.10

Guðmundur vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Nefndin samþykkir erindið. Byggingafulltrúi mun gefa út formlegt byggingarleyfi þegar að tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn.
Nefndin bendir eigenda á að bílskúr sem byrjað er að reisa á lóðinni er án byggingarleyfis og óskar nefndin eftir tilskyldum gögnum svo hægt sé að afgreiða byggingarleyfi á fullnægjandi hátt.

 

   

8.

1010098 - Umsögn á byggingu Fjárhúss.

 

Þórlaug Guðmundsdóttir og Birgir Guðmundsson, óska eftir umsögn nefndar varðandi byggingu fjárhúss á eignarlandi sínu Þórkötlustaðir Miðbær 2.

Nefndin samþykkir erindið, en bendir viðkomandi á að vinna málið í samvinnu með byggingarfulltrúa

 

   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

 

___________________________                      ___________________________    

 

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135