Fundur nr. 69

  • Menningar- og bókasafnsnefnd
  • 19. október 2010

Ár 2010, mánudaginn 18. október var haldinn 69. fundur í menningar- og bókasafnsnefnd Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl. 15:00

Mætt: Valdís Kristinsdóttir formaður, Kristín Gísladóttir og Halldór Lárusson. Einnig sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

Dagskrá:

1. 1008068 - Málefni bókasafns
Á fundinn mætti Margrét Gísladóttir forstöðumaður bókasafnsins. Tekið fyrir bréf frá forstöðumanni þar sem viðraðar eru hugmyndir um skerðingu á afgreiðslutíma. Lagt er til að bókasafnið verði lokað á laugardögum og taki sú breyting gildi frá og með 1. nóvember n.k. Rætt um hækkun á gjaldskrá v/ útleigu á gögnum og einnig breytingu á sektarupphæðum. Verið er að vinna tillögur í þeim efnum. Nefndin samþykkir breytingu á opnunartíma safnsins.

Bókasöfnin á Reykjanesi standa sameiginlega fyrir bókmenntakvöldum nú á haustmánuðum. Fyrsta er í Garði 26. október.  Bókmenntakvöld í Grindavík verður í nóvember og væntanlega á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember.


2. 1010026 - Menningarnefnd - fjárhagsáætlun 2011.
Nefndin leggur áherslu á að ekki verði skorið niður í stuðningi við menningarviku. Jafnframt leggur nefndin til að viðburða- og menningardagskrá verði tekin til endurskoðunar í heild sinni.


3. 1010025 - Menningarvika 2011.
Samþykkt að menningarvikan verði 3. - 9. apríl 2011.

 Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 16:00.

Kristín Gísladóttir
Valdís Kristinsdóttir
Halldór Lárusson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135