520. Fundur Skipulags- og byggingarnefndar

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 18. október 2010

 

 

 

 

 

 

 

 

520. fundur

Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur

Var haldinn  á skrifstofu byggingafulltrúa,

föstudaginn 15. október 2010 og hófst hann kl. 12:00

 

 

Fundinn sátu:

Unnar Á Magnússon (UÁM), Vilhjálmur Árnason (VÁ),  Helgi Þór Guðmundsson (HÞG), Ólafur Már Guðmundsson (ÓMG).

 

Fundargerð ritaði:  Ingvar Þ. Gunnlaugsson, Forstöðumaður Tæknideildar

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

1004028 - Erindi frá knattspyrnudeildinni.

 

Ósk um byggingarleyfi vegna viðbyggingar við búningsklefa knattspyrnudeildar Grindavíkur við Austurveg 3a skv. teikningum dags. 01.10.2010 unnar af Sigurbjarti Loftssyni.

 

Nefndin samþykkir erindið. Byggingafulltrúi mun gefa út formlegt byggingarleyfi þegar að tilskyldum gögnum hefur verið skilað inn.

 

2.

0810019 - Breyting á deiliskipulagi iðnaðar-og orkuvinnslusvæðis á Reykjanesi

 

Endanleg afgreiðsla.
Tillaga að breytingu var auglýst 27. júlí og rann athugasemdafrestur út 14. september 2010. Engar athugasemdir bárust. Einnig var óskað álits Umhverfisstofnunar, Skipulagsstofnunar og Orkustofnunar á breytingartillögunni og umhverfisskýrslu skv. 7. gr. laga nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Orkustofnun sendi umsögn 23. ágúst, Umhverfisstofnun 16. september og Skipulagsstofnun 22. september. Fyrir liggja svör við umsögnum stofnananna og breyting á greinargerð deiliskipulags, sem felst í því að skilmála um borun er getið. Einnig er lögð fram greinargerð skv. 9. gr. laga nr. 105/2006 um afgreiðslu áætlunarinnar.

 

Skipulagsnefnd telur mikilvægt að unnin verði vöktunaráætlun með skipulaginu, í samræmi við umhverfismat áætlunarinnar og ábendingar Skipulagsstofnunar.

Skipulagsnefnd tekur undir ábendingu Skipulagsstofnunar um að ekki verði gefin út byggingarleyfi fyrir stækkun virkjunar, nema fyrir liggi virkjunarleyfi Orkustofnunar.

 

 Einnig  vísar nefndin til bókunar nefndarinnar undir 8 lið fundar nr. 516. dags. 28. júní 2010. 

Lagt er til að bæjarstjórn samþykki breytingu á deiliskipulagi og hún send til afgreiðslu Skipulagsstofnunar, skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Sjá fskj. 1.

Nefndin felur skipulags- og byggingafulltrúa að leita samstarfs við Reykjanesbæ um gerð áætlunarinnar.

 

3.

0806035 - Vatnsskarðsnáma-breyting á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar

 

Endanleg afgreiðsla. Tillaga að breytingu var auglýst frá 23. apríl - 17. júní og rann athugasemdafrestur út 17. júní 2010. Ein athugasemd barst. Meðfylgjandi er tillaga að svari við athugasemdinni ásamt greinargerð með endanlegri áætlun skv. 9. gr laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.

 

Nefndin leggur til að bæjarstjórn samþykki breytingu á aðalskipulaginu skv. 3.mgr 18.gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Sjá fskj. 1

 

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:40

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

 

___________________________                      ___________________________    

 

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

 

___________________________                      ___________________________

 

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135