Páll Jóhann Pálsson (B)

  • Bćjarfulltrúar
  • 17. júní 2010
Páll Jóhann Pálsson (B)

Páll Jóhann Pálsson var bæjarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn 2010-2014 og varabæjarfulltrúi frá 2014-2015 og bæjarfulltrúi frá 2016.

Netfang: palljohann@grindavik.is
Sími: 820-2777

Bakgrunnur:
Páll Jóhann er fæddur í Keflavík árið 1957 og fluttist sjö ára til Grindavíkur með foreldrum sínum. Páll útskrifaðist frá Vélskóla Íslands 1978 og Stýrimannaskóla Íslands 1983 og hefur síðan unnið við útgerð, ýmist á sjó eða í landi.
Gerir út smábátinn Daðey GK -777 ásamt konu sinni en auk þess stunda þau hrossarækt á búi sínu í Stafholti, Þórkötlustaðahverfi.

Fjölskylda:
Eiginkona Páls er Guðmunda Kristjánsdóttir, þau eiga fimm börn og sjö barnabörn.

Áhugamál:
Hestamennska, fiskveiðar, knattspyrna og öll útivera með fjölskyldu og vinum.

Til heimilis: Stafholti, 240 Grindavík.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR