Jeppi frosinn fastur í Grćnavatni !

  • Fréttir
  • 7. mars 2006
Jeppi frosinn fastur í Grćnavatni !

Um siđastliđna helgi blasti ţessi sjón viđ göngufólki í Grćnavatnseggjum á leiđ í Sogin. Bíllinn var yfirgefinn og ađ öllum líkindum pikkfastur ţarna í Grćnavatni sem er í fallegum  fjallasal í Núpshlíđarhálsi. Utanvega akstur er óheimill nema međ leyfi landeigenda, og á ţessum árstíma međ öllu nema snjóţekja hylji land. Lítiđ sem ekkert eftirlit sýslumanns og löggćslu er á Krýsuvíkusvćđinu, víđa má sjá út spóluđ svćđi eftir motorcross hjól ţessu verđur ađ linna. Fjöldi fólks naut útiveru á Sogasvćđinu um helgina í blíđskaparveđri.


Deildu ţessari frétt