511. fundur skipulags- og byggingarnefndar

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 9. mars 2010

  

 

 

511. fundur

Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur

var haldinn  á skrifstofu byggingafulltrúa,

mánudaginn 8. mars 2010 og hófst hann kl. 16:30

 

 

Fundinn sátu:

Sigurður A Kristmundsson, Gísli Jóhann Sigurðsson, Svanþór Eyþórsson, Unnar Á Magnússon, Einar Jón Ólafsson og Sigmar B. Árnason byggingafulltrúi.

 

Fundargerð ritaði:  Ingvar Þ. Gunnlaugsson , Forstöðumaður Tæknideildar

 

Í upphafi fundar var haldinn kynning á stöðu endurskoðunar aðalskipulags Grindavíkur (liður 10).  Mættir til að kynna endurskoðunina voru Valdís Bjarnadóttir frá Þverá og Ólafur Árnason frá Eflu verkfræðistofu.

 

Dagskrá:

 

1.    1003013 - Umsókn um byggingarleyfi Leynisbrún 7

Ástmar Kári Ástmarsson og Jóhanna V. Harðardóttir sækja um leyfi til að breyta þaki á bílskúr og fjarlægja strompin af húsinu sjálfu. Samk. teikningum frá Vilmari Þór Kristinsson Byggingartæknifræðing. Dags. 01.04.08

Nefndin samþykkir erindið

2.    1003010 - Umsókn um byggingarleyfi

Pálmar Kristmundsson f/h Vísir Hf, óskar eftir byggingarleyfi vegna breytinga á 2. hæð Hafnargötu 16, breytingin felst í, að hluti af rými sem er merkt á skráningartöflu sem verkstæði og geymsla verði breytt í skrifstofur. Samk. teikningum frá PK. Arkitektum dags. 03.02.10

Nefndin samþykkir erindið en bendir framkvæmdaraðila og byggingastjóra á að ávallt skal skila inn teikningum áður en framkvæmdir hefjast samkv. skipulags- og byggingarreglugerð.

3.    1003006 - Ósk um umsögn á byggingarleyfi Hólavellir 13.

Helena Sandra Antonsdóttir og Stefán Kristjánsson, óska eftir umsögn varðandi viðbyggingu (sólstofu)við Hólavelli 13 skv.skissu og teikningu frá Gluggum og garðhús dags. 05.02.10

Nefndin tekur jákvætt í erindið en bendir á að það þurfi að fá samþykkt fyrir framkvæmdinni hjá nágrönum ásamt því að skila inn fullnægjandi teikningum.

 

 

 



4.    1002015 - Varðar körfuboltavöll við Hópsskóla

Íbúar húsanna við Suðurhóp 8 og 10 hafa orðið fyrir miklu ónæði af körfuboltavelli við nýjan Grunnskóla við Suðurhóp 2, óska eftir því að völlurinn verði fluttur.

Nefndin felur forstöðumanni tæknideildar ásamt skólastjóra Hópsskóla að finna lausnir í þessu máli ásamt íbúum.

5.    1002003 - Erindi vegna moltugerðar.

Hópsnes ehf. óskar eftir svæði til moltugerðar í landi Staðar. Svæðið er gamalt námusvæði fyrir ofan fiskeldið.

Nefndin hafnar erindinu þar sem að ófullnægjandi gögn liggja fyrir.

6.    1001048 - Breyting á skráningu Efrahóps 29

Eigandi Krisján Oddgeirsson óskar eftir að fá að breyta skráningu á einbýlishúsi, sem hann er með í byggingu í tvær sjálfstæðar einingar.

Nefndin hafnar erindinu.

7.    0901070 - Breyting á notkun húsnæðis úr geymsluhúsi í safnhús.(brunastigi á Flagghús)

Nefndin óskar eftir því að forsvarsmaður Flaggstangahússins leggi inn löggiltar teikningar inn til byggingafulltrúa samkv.
1. mgr. 43. gr. Skipulags- og byggingarlaga.




8.    1003008 - Umsókn um framkvæmdarleyfi Fiskeldi Húsatóftir.

Jón R Andrésson f/h Stofnfisks h/f, óskar eftir framkvæmdarleyfi, til að setja niður súrefnistank ásamt forsteyptri plötu með tilbúna girðingu við hús Fiskeldistöðvarinnar við Húsatóftir, samk. teikningum frá Tækniþjónustu SÁ ehf, dags.18.02.10

Nefndin samþykkir erindið

9.    1002042 - Kynning skipulagstillögu með fullnægjandi hætti, sbr. 1. mgr. 17.gr skipulags-og byggingarlaga.

Lagt fram

 

 

 

10.  0904007 - Endurskoðun aðalskipulags Grindavíkur

Nefnd um endurskoðun aðalskipulags Grindavíkur leggur fram til kynningar stöðu endurskoðunarinnar og óskar eftir því við Skipulags- og byggingarnefnd að tillagan ásamt umhverfisskýrslu verði samþykkt til kynningar samkv.

Nefndin samþykkir endurskoðun aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030 ásamt umhverfisskýrslu til kynningar samkv. 1. mgr. 17 gr. skipulags- og

byggingarlaga nr. 73/1997 með þeim fyrirvara sem bókaðar eru:


- Svartsengi - nefndin óskar eftir því að svæði austan Grindavíkurvegar verði óhreyft fyrir utan eina rannsóknarholu við gömlu efnisnámuna við Sýlingafell.
- Miðsvæði þéttbýlis - nefndin óskar eftir því að þrjár efstu lóðirnar við Víkurbraut 74, 76 og 78 verði felldar út úr skipulagi.
- Landamerki Grindavíkur-  nefndin óskar eftir því að gögn frá Ragnari Aðalsteinssyni verði færð í hnit svo megi kortleggja landamerki betur.





 



Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   19:50

 

___________________________                ___________________________

 

 

 

 

___________________________                ___________________________    

 

 

 

___________________________                ___________________________

 

 

 

 

___________________________                ___________________________

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135