Menningar- og bókasafnsnefnd nr. 64

  • Menningar- og bókasafnsnefnd
  • 20. janúar 2010

Ár 2010, þriðjudaginn 19. janúar var haldinn 64. fundur í menningar- og bókasafnsnefnd Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl. 16:00

Mætt: Kristín Gísladóttir formaður, Harpa Guðmundsdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir. Einnig sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

Dagskrá:

1. 0902124 - Bókasafnið

Á fundinn mætti Margrét Gísladóttir forstöðumaður bókasafnsins. Er hún að vinna í ársskýrslu fyrir árið 2009. Fyrstu tölur sýna útlánaaukning og í komu gesta og hutfallslega meiri á milli áranna 2008 og 2009 en á milli 2007 og 2008. Verkefni á vegum safnsins voru fjölmörg á síðasta ári. Margrét sendi inn erindi til bæjarráðs vegna ljósmyndasafns Grindavíkur og bókaði bæjarráð að nota mætti aðstöðu bæjarins í Kvennó til að skanna inn myndir.

2. 0912006 - Til hlutahafa í Landskerfum bókasafna hf. um samþætta leitarvél fyrir Ísland.

Erindi frá bæjarráði. Tilkynning um að verið sé að efla www.gegnir.is og það muni ekki fela í sér aukin kostnað fyrir sveitarfélagið. Nefndin fagnar þessu framtaki.

3. 0911041 - Þrettándagleði 2010

Nefndin sammála um að vel hafi tekist til með hátíðarhöldin í ár en fleira fólk hefði þó mátt mæta í gönguna.

4. 0902123 - Viðburða- og menningardagskrá Grindavíkur

Boðað hefur verið til fundar í Saltfisksetrinu fimmtudaginn 21. janúar kl. 20:00 þar sem til umræðu verður menningarvika Grindavíkur og viðburða- og menningardagskrá. Nefndin hvetur alla áhugasama aðila til að mæta.

5. 0811030 - Menningarvika í Grindavík

Verður 13. - 20 mars. Safnahelgi á Suðurnesjum verður 13. og 14. mars og fellur því inn í menningarviku. Líkt og fyrir ári síðan er markmið að virkja sem flesta menningartengda aðila til að koma fram með sína list. Nefndin mun leggja upp með að dagskrá vikunnar verði með svipuðu sniði og á síðasta ári.

 



Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 17:00.

Kristín Gísladóttir
Harpa Guðmundsdóttir
Kristín Þorsteinsdóttir


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135