Menningar- og bókasafnsnefnd nr. 59

  • Menningar- og bókasafnsnefnd
  • 9. september 2009

Ár 2009, þriðjudaginn 8. september var haldinn 59. fundur í menningar- og bókasafnsnefnd Grindavíkur. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofunni og hófst kl. 14:30

Mætt: Rósa Baldursdóttir og Harpa Guðmundsdóttir. Kristín Gísladóttir boðaði forföll. Einnig sat fundinn Kristinn J. Reimarsson frístunda- og menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð.

Dagskrá:
1. 0902124 - Málefni bókasafnsins. Á fundinn mætti Margrét Gísladóttir forstöðumaður bókasafnsins.

Á fundinn mætti Margrét Gísladóttir forstöðumaður bókasafnsins.
Farið var yfir starfsemi bókasafnsins á komandi vetri. Norræna bókasafnsvikan verður um miðjan nóvember og vegna aðhalds í rekstri verður framkvæmd hennar ekki jafn viðmikil og verið hefur.
Rætt var um opnunartíma safnsins og aðsókn að safninu. Ekki hefur orðið nein umtalsverð aukning á aðsókn en það á eftir að fara betur yfir aðsóknartölur. Margrét lýsti áhyggjum sínum yfir fyrirhugðum breytingum á húsnæði stjórnsýslunnar og sagði að bókasafnið mætti ekki við neinni skerðingu á húsnæði því ef eitthvað væri þyrfti bókasafnið meira rými.
A því tilefni vill menningar- og bókasafnsnefnd beina því til bæjaryfirvalda að hugað verði sem fyrst að framtíðarhúsnæði fyrir bókasafnið þar sem núverandi húsnæði hefur þegar sprengt utan af sér. Nú er mál til komið að setja bókasafnið í fyrsta sæti og hugað verði að andlegri líðan bæjarbúa. Bókasöfn eru heilsulind hugans.

2. 0811030 - Menningarvika í Grindavík.

Farið var yfir kostnað við menningarvikuna sem haldin var í mars sl. Fyrirhugað er að næsta menningarvika verði á svipuðum tíma árið 2010.

3. 0903050 - Menningarlandið 2009 - Ráðstefna á Hótel Stykkishólmi 11. og 12. maí 2009

Kristinn gerði grein fyrir ráðstefnunni og þeirri ályktun sem menningarfulltrúar á Suðurnesjum sendu frá sér til sveitarstjórna að ráðstefnu lokinni.

4. 0909023 - Sagnakvöld

Rósa kom með hugmynd um að halda sagnakvöld á haustmánuðum í sambandi við gömul hús í Grindavík. Nefndarmenn sammála um að vinna að því.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15:30.

Rósa Signý Baldursdóttir
Harpa Guðmundsdóttir


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135