13/10 08

  • Undirbúningsnefnd um framhaldsskóla
  • 16. júlí 2009

Þann 13. október fór fram fundur í nefnd um stofnun framhaldsskóla í Grindavík á skrifstofu Grindavíkurbæjar kl. 17:00

Fundinn sátu Eyjólfur Bragason, Garðar Páll Vignisson, Guðmundur L. Pálsson og Petrína Baldursdóttir.

Þetta gerðist:

1. Eyjólfur lagði fram skýrslu sem hefur að geyma:
a) drög að umsókn til menntamálaráðherra um stofnun framhaldsskóla, b) fyrstu skýrslu verkefnisstjóra sem lögð var fram 5. september,
c) drög að skólanámsskrá.
Eyjólfur mun leggja lokahönd á verkið.
2. Rætt um fyrirhugaðan fund með menntamálaráðherra.
3. Rætt um staðsetningu nýs mennta- og menningarhúss.
4. Garðari falið að ræða við bæjarstjóra um leigu á húsnæði Landsbankans. Hugmyndin er að nota það sem bráðabirgðahúsnæði fyrir menntaskólann.

Fleira ekki rætt. Fundi slitið kl. 18:20

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135