Fundur númer:1

  • Atvinnu- og ferðamál
  • 2. mars 2009

Fundur í Ferða- og atvinnumálanefnd þann 14/1/09

Mættir: Jakob Sigurðsson, Jovana Lilja Stefánsdóttir, Sigurður Kristmundsson, Páll Valur Björnsson, Heiðar Hrafn Eiríksson

Fundur settur kl.  20:00

1. mál
Rætt um komur skemmtiferðaskipa til Grindavíkur. Jakob og Sigurður vinna erindi til Grindavíkurhafnar um aðkomu þeirra að málinu

2. mál
Umræða um stórseiðaeldisstöð.

3. mál
Rætt um leiðir fyrir nýsköpun inní bæinn. Það þarf að búa til farveg fyrir aðila til að auðvelda þeim að hafa samband við bæjaryfirvöld. Hugmynd um að setja á heimasíðu hnapp fyrir þetta sem myndi leiða á síðu með kynningu á nefndinni og hvernig væri hægt að hafa samband við einstaka meðlimi. Nefndarmeðlimir myndu síðan vinna málið áfram.

4. mál
Það þarf að setja varúðar skilti við Þorbjörn og vara göngufólk við grjóthruni.

5. mál
Rætt um Markaðsstofu Reykjaness. Málið er komið í uppnám. Nefndarmönnum finnst þetta eitt mesta hagsmuna mál í Grindvískri ferðaþjónustu að fá þessa stofu við Bláa Lónið en ekki að missa hana til Reykjanesbæjar.
Ályktun: “Ferða- og atvinnumálanefnd skorar á bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að Markaðsstofa Reykjaness verði staðsett við Bláa Lónið, stærðsta ferðamannastaðar á Íslandi. Myndi það þjóna hagsmunum ferðaþjónustu á Reykjanessi best.”

6. Mál
Agnar Steinarsson kom á fund nefndarinnar og kynnti hugmyndir sínar um stórseiðaeldisstöð fyrir þorsk. Agnar Steinarsson líffræðingur og Matthías Ottarsson hafa undanfarið verið að vinna stórkostlegar hugmyndir  um stórseiðaeldisstöð. Mikil vinna er framundan og margt sem þarf að skoða m.a. staðsetningu. Góðir möguleikar eru fyrir því að staðsetning starfseminnar geti risið í Grindavík en aðalatrið er að þetta verði að veruleika.  Um er að ræða atvinnuskapandi verkefni  sem vel passar inní atvinnuumhverfi Grindavíkur.


Fundi lokið 23:00


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Fræðslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134