Fundur númer:3

  • Atvinnu- og ferđamál
  • 13. febrúar 2007

Atvinnu og Ferđamálanefnd Grindavíkur
Fundur no 3
 
Haldinn í Saltfisksetri Íslands Hafnargötu 12.a
29 janúar  2006 kl 20:00
 
Fundarmenn : Heiđar H. Eiríkssonisferđir
                         Jovana L. Stefánsdóttir
                         Sigurđur Kristmundsson
                         Gunnar M. Gunnarsson
                         Pétur Guđmundsson
                         Starfsmađur nefndar Óskar Sćvarsson
 
           Dagskrá fundar : Launagreiđslur til nefndarmanna
                                          Ferđamálafundur á vegum nefndarinnar
                                          Innkomu skiltiđ í bćinn
                                         Viđburđa dagskrá ársins 2007 í Grindavík
                                          Vinnureglur og gögn frá 1999 er varđa nefndarstörf
                                          Önnur mál.
 
                                        
 
1.mál.  Heiđar Eiríksson formađur nefndar setur fund og leggur til ađ launagreiđslur verđi tvisvar á ári, samţykkt samhljóđa.
 
2.mál.  Nefndin  samţykkir ađ halda opinn  Ferđamála fund í lok febrúar , lagt er til ađ fundurinn verđi á virkum degi kl 20:00 og hefjist á erindi/kynningu frá ferđaţjónustu ađila á svćđinu og ađ ţví loknu fari fram vinnustöđva fundur ţar sem hver nefndarmađur stýrir hóp umrćđum á sínu borđi.
 
3.mál . Nefndin  er samhljóma um ađ skiltiđ verđi á ţessum stađ og leggur áherslu á ađ ţađ  verđi endurnýjađ og nánasta umhverfi fegrađ.
 
4 mál. Ferđamálafulltrúi kynnti fyrir nefndinni ,,Viđburđadagskrá í Grindavík 2007”
Ţar var fariđ yfir ţá viđburđi sem eru fastir liđir á hverju ári, en einnig kynnt menningar og sögutengd verkefni sem Grindavíkurbćr/Saltfisksetur ćtla ađ standa fyrir á árinu. Nefndin lýsir yfir ánćgju međ dagskrána og leggur til ađ hún verđi gefin út og sett í dreifingu til kynningar og markađsetningar á bćnum.
 
5.mál. Starfsmađur nefndar leggur fram gögn og upplýsingar frá Atvinnumálanefnd áriđ 1999 ţar sem vinnureglur og starfsháttum nefnda af ţessu tagi er lýst , umrćđu vísađ til nćsta fundar.
 
Önnur mál : Nefndin leggur til ađ ráđist verđi í ađ gefa út kynningar blađ líkt og ađrir bćir hafa gert í tengslum viđ sína bćjarhátíđ, er ţar stuđst viđ kynnigarblöđ eins og Fiskidaginn á Dalvík og Ljósanótt í Reykjanesbć , fela ţarf einka ađila framkvćmd, sem fjármagnast ađ mestu af auglýsingum. Nefndarálit : tillaga til bćjarráđs.
 
Starfsmanni nefndar faliđ ađ bođa Magnús Sigurđsson formann S.V.G á nćsta fund nefndar til kynningar á Sjóaranum síkáta.
 
Pétur Guđmundsson leggur til ađ fundartími sé skipulagđur ţannig ađ hann sé ekki lengri en 1 klst. Fundarstjóra er heimilt til ađ stoppa ađra umrćđu en ţađ sem er á dagskrá. Ef ađ fundarmenn vilja síđan rćđa sín á milli um önnur málefni en ţau sem eru á dagskrá, ţá sé ţađ gert ţegar fundi er slitiđ. Ţađ eru auđvita unantekningar á ţessu en reynt sé ađ halda fundartímum ţannig ađ ţeir séu ekki ađ dragast á langinn ađ óţörfu.
 
Atvinnu og ferđamálanefnd  leggur áherslu á hrađa verđi sem mest megi ákvarđana töku um stađsetningu Tjaldsvćđis og bendir á mikilvćgi ţess ađ framkvćmdum verđi lokiđ fyir Sjómannahelgina.
 
Fleira ekki gert, fundi slitiđ kl 22 .15
 
Ritari  Óskar Sćvarsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135