Fundur númer:2

  • Atvinnu- og ferđamál
  • 22. desember 2006

Atvinnu og Ferđamálanefnd Grindavíkur
Fundur no 2
 
Haldinn í Saltfisksetri Íslands Hafnargötu 12.a
27 nóvember 2006 kl 20:00
 
Fundarmenn : Heiđar H. Eiríkssonisferđir
                         Jovana L. Stefánsdóttir
                         Sigurđur Kristmundsson
                         Gunnar M. Gunnarsson
                         Magnús M. Jakobsson
                         Starfsmađur nefndar Óskar Sćvarsson
 
1 mál .  Fariđ var yfir skipulag og verksviđ nefndar svo og skráningu og skil á fundargerđ einnig var ákveđiđ hvernig bođa skal til funda og samskiptalista komiđ upp. Nefndin mun starfa međ Ferđamálfulltrúa og bćjarverkfrćđingi sem og ferđaţjónustu ađilum í Grindavík.
 
2:mál . Fundargerđ síđasta fundar lesin og fór fram framhalds umrćđa um nokkur mál.
 
3. mál. Dagskrá fundar : 1. Útsýnis og áningar planiđ viđ Grindavíkurveg
                                  2. Kynnisferđir. Ehf
                                        3. Tjaldsvćđi .
                                        4. Stefnumótun í ferđamálum
                                        5. Önnur mál.
 
4 mál. Nefndin leggur áherslu á ađ planiđ viđ Grindavíkurveg verđi tilbúiđ fyrir nćsta sumar og leggur til samstarf  viđ bćđi Umhverfisnefnd og Byggingar og skipulagsnefnd sem og ferđaţjónustu ađila viđ uppbyggingu og frágang
 
5 mál. Heiđar Hrafn Eiríksson leggur til ađ ásamt Ferđamálafulltrúa verđi fariđ á fund hjá Kynnisferđum og erindi um ađild ađ markađstarfi verđi boriđ upp. Var ţađ samţykkt.
 
6 mál. Nefndin leggur áherslu á hrađađ verđi vinnu viđ ađ stađsetja nýtt tjaldsvćđi . Sú hugmynd um ađ stađsetja tjaldsvćđiđ á austasta Hópstúninu viđ Víđihlíđ fékk góđan hljómgrunn og býđur marga góđa möguleika.
 
7. mál.  Stefnumótun í ferđamálum til 10 ára líkt og nokkur sveitarfélög hafa unniđ var rćdd og ákveđiđ ađ kanna og afla gagna varđandi máliđ.
 
8. mál. Önnur mál, Nefndin leggur áherslu á leitađ verđi leiđa til ađ efla bćri viđburđi sem aukiđ gćtu umfang og stöđu ferđaţjónustu ađila í Grindavík og komu fram hugmyndir um ađ athuga möguleika á ađ U.M.F.G og Grindavíkurbćr héldi Landsmót, ţar sem gestir á slíkum mótum síđustu ár er um og yfir 10 ţúsund.
 
Kom fram hugmynd um ađ kanna hvort minni skemmtiferđa skip gćtu komiđ til Grindavíkur t.d í samstarfi viđ Bláa-Lóniđ og Grindavíkurhöfn.
Ljóst er ađ,,Sjóarinn Síkáti “ er stćrsti viđburđur í Grindavík á hverju ári og leggur nefndin áherslu á auka beri veg og vanda viđ undirbúning  hátíđinarinnar t.d međ aukinni markađsetningu , og ţa´fyrst og fremst ađ gefiđ verđi út blađ líkt og ađrar hátíđir á landinu hafa gert.
 
Ákveđiđ var á vegum nefndarinnar ađ halda fundi međ skipuleggjendum hátíđarinnar og ferđaţjónustu ađilum í tengslum viđ Sjóarann í byrjun nćsta árs.
 
Fleira ekki gert ritari Óskar Sćvarsson.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135