Fundur númer:4

  • Atvinnu- og ferðamál
  • 22. nóvember 2003

Fundur atvinnumálanefndar Grindavíkur haldinn að Víkurbraut 62, ll. okt. 1999, kl. 20.00.

Mættir eru: Róbert Ragnarsson, Magnús Andri Hjaltason, Guðrún Gamalíelsdóttir, Sigurður Enoksson, Guðmundur Sv. Ólafsson, Gylfi Halldórsson, Valur Guðmundsson.

1. Róbert sagði frá stöðu mála í viðræðum við Lýsi hf. Viðræður hafa stöðvast í kjölfar uppsagnar stjórnar Lýsis hf.

2. Vinnustaðaheimsóknir.

Róbert Ragnarsson kynnti vinnustaðaheimsóknir bæjarstjóra og ferðamálafulltrúa

3. Byggðaþróun og vinnuaflsskortur.

Róbert kynnti hugmyndina Áseta um könnun á byggingu og lóðaþörf í Grindavík. Gylfi lýsti efasemdum um að vöxtur sveitarfélagsins verði eins ör og menn eiga von á. Vinnuaflið sem vantar er í fiskvinnslu og verður það mannað erlendu vinnuafli.

4. GLP. Ísland.

Róbert sagði frá heimsókn sinni til GLP og stöðu mála í framleiðsluferlinum. Staðan er sú að GLP ísland er enn að vinna í þróun mála fyrir körin. Fundurinn lýsir ánægju sinni með áform bæjarstjórnar um að fá nýjan aðila að verkinu.

5. Nefndin hvetur til þess að reynt verði að koma upp starfsemi á sviði uppl.tækni og hugbúnaðar í Grindvík. Róbert fellst á að taka það mál að sér.

6. Önnur mál.

Fundurinn lýsir yfir áhyggjum af stöðu lögreglu og læknamála í bænum.Almenn umræða um stöðu ýmissa mála í bænum.

Nefndin furðar sig á að ekki sé búið að auglýsa stöðu hafnarstjóra. Guðmundur bendir á að nýta reynslu Hafnfirðinga í kynningu á hafnaraðstöðu. Nefndin hvetur til þess að innsiglingarljósum verði komið í viðunandi horf. Ennfremur er skorað á hafnarstjórn að huga að öryggismálum á höfninni.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 22.10.

Róbert Ragnarsson
Sigurður Enoksson,

Guðrún Gamalíelsdóttir,

Magnús Andri Hjaltason form.

Valur Guðmundsson,

Gylfi Halldórsson,

Guðmundur Sv. Ólafsson.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135