Fundur númer:44

  • Frćđslu- og uppeldisnefnd
  • 30. júní 2008

Fundur í Frćđslu- og uppeldisnefnd var haldinn á bćjarskrifstofu hinn 30. júní 2008 kl. 17:00

Mćtt: Svanţór, Einar, Valgerđur varamađur f. Jónu Kristínu, Klara varamađur f. Guđmund, og Jón Fannar frá nefndinni. Arna frá foreldraráđi. Frímann og Jóhanna mćtir f.h. kennara. Nökkvi Már er viđstaddur og ritar fundinn.

1. Umsóknir um stöđu skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur

Umsóknarfrestur um stöđuna rann út hinn 23. júní sl. Ţrjár umsóknir bárust, ţ.e. frá Boga Ragnarssyni, Garđari Páli Vignissyni og Páli Leó Jónssyni. Greinargerđ frá sérfróđum ađilum liggur frammi.

Tillaga:

Nefndin mćlir međ ţví ađ Páll Leó Jónsson verđi ráđinn til ađ gegna stöđu skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur.

Tillagan er samţykkt samhljóđa.

2. Umsóknir um stöđu skólastjóra Tónlistarskólans í Grindavík

Jóna Kristín mćtir á fundinn og varamađur víkur.

Umsóknarfrestur um stöđuna rann út hinn 20. maí sl. Átta umsóknir bárust. Umsćkjendur voru Vera Ósk Steinssen, Svavar Sigurđsson, Inga Ţórđardóttir, Halldór K. Lárusson, Daníel Arason, Guđlaugur Viktorsson, Hulda B. Víđisdóttir og Garđar Harđar. Greinargerđ sérfróđs ađila liggur frammi.

Tillaga fulltrúa D-lista: Lagt til ađ mćlt verđi međ ţví ađ Guđlaugur Viktorsson verđi ráđinn til ađ gegna stöđu skólastjóra Tónlistarskólans í Grindavík.

Tveir greiddu atkvćđi međ tillögunni en ţrír á móti.

Tillaga fulltrúa S-lista: Lagt til ađ mćlt verđi međ ţví ađ Inga Ţórđardóttir verđi ráđinn til ađ gegna stöđu skólastjóra Tónlistarskólans í Grindavík.

Ţrír greiddu atkvćđi međ tillögunni en tveir á móti.

Bókun fulltrúa D-lista: Fulltrúi D-lista ítrekar ţađ mat sitt ađ Guđlaugur Viktorsson sé hćfastur umsćkjenda međ tilliti til reynslu, menntunar og ţeirra umsagna er liggja frammi.

Fleira ekki gert og fundi slitiđ:

Svanţór Eyţórsson

Jón F. Guđmundsson

Klara Halldórsdóttir

Einar Einarsson

Valgerđur Áslaug Kjartansdóttir

Jóna Kristín Ţorvaldsdóttir

Arna Björnsdóttir

Jóhanna Sćvarsdóttir

Frímann Ólafsson

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135