Fundur númer:40

  • Frćđslu- og uppeldisnefnd
  • 9. júní 2008

Fundur í frćđslu- og uppeldisnefnd var haldinn á bćjarskrifstofu hinn 19. maí 2008

Mćtt: Svanţór, Klara (varamađur f. Guđmund), Eina og Jóna Kristín frá nefndinni. Jón Fannar bođar forföll fyrir sig og varamann sinn. Gunnlaugur f.h. stjórnar grunnskóla. Jóhanna fulltrúi kennara. Frímann bođar forföll. Arna frá foreldraráđi. Gunnar f.h. tónlistarskóla bođar forföll. Petrína f.h. Lautar bođar forföll. Hulda f.h. Króks bođar forföll. Nökkvi Már er viđstaddur og ritar fundinn.

1. Skóladagatöl

Nefndin samţykkir ađ fresta fyrirtöku skóladagatala leikskóla og tónlistarskóla til nćsta fundar. Skólastjóri grunnskóla leggur fram skóladagatal grunnskóla. Starfsdagar samkvćmt dagatalinu eru 20. og 21. október 2008, 9. febrúar 2009, 14. apríl 2009 og 11. maí 2009.

2. Ţróunarsjóđur skóla í Grindavík

Samţykkt ađ framlengja umsókanrfrest í sjóđinn til og međ 23. maí nk.

3. Stađsetning útikörfuboltavallar

Umsögn sjórnenda skólans liggur frammi. Umsögn Frćđslu- og uppeldisnefndar til bćjarráđs: Ţađ er mat nefndarinnar ađ útikörfuboltavöllur, sá sem er til umfjöllunar, eigi ekki heima á lóđ grunnskóla. Heppilegra sé ađ líta til lóđar nýs grunnskóla í jađri íţróttasvćđis í Hópshverfi.

4. Fjárhagsrammi grunnskóla - Uppgjör

Nefndin samţykkir ađ fresta fyrirlögn og umfjöllun til nćsta fundar.

5. Tillögur vegna álags í grunnskóla

Nefndin samţykkir ađ fresta málinu til nćsta fundar.

6. Ráđning nýs skólastjóra – Umsögn Frćđslu- og uppeldisnefndar

Skólamálafulltrúa farliđ ađ kveđja til tvo sérfróđa ađila til ađ meta hćfi umsćkjenda um stöđu skólastjóra en umsókanrfrestur rennur út hinn 20. maí nk. Viđkomandi ađilar skili skriflegu mati sem verđur lagt fyrir Frćđslu- og uppeldisnefnd til hliđsjónar er nefndin veitir umsögn sína til bćjarstjórnar eins og lög áskilja.

Fleira ekki gert og fundi slitiđ.

Svanţór Eyţórsson

Einar Einarsson

Jóna Kristín Ţorvaldsdóttir

Klara Halldórsdóttir

Jóhanna Sćvarsdóttir

Arna Björnsdóttir

Gunnlaugur Dan Ólafsson

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135