Fundur númer:36

  • Frćđslu- og uppeldisnefnd
  • 22. janúar 2008

Fundur í Frćđslu- og uppeldisnefnd var haldinn hinn 21. janúar 2008 á bćjarskrifstofu.
 
Mćtt:  Guđmundur, Einar, Jón Fannar og Svanţór frá nefndinni.  Jóna bođar forföll.  Dagný Erla frá foreldraráđi.  Frímann og Jóhanna fulltrúar kennara.  Gunnlaugur fulltrúi skólastjórnar.  Petrína bođar forföll.
 
1.  Frumvarp til nýrra laga um leikskóla.
Frumvarpiđ liggur frammi og hafa nefndarmenn og áheyrnarfulltrúar kynnt sér gögnin.  Engar athugasemdir ađ svo stöddu.
 
2.  Viđbrögđ skóla er veđur gerast válynd.
Nefndin telur ađ ţađ sé í valdi skólastjórnenda ađ meta hvort skólastarfi sé aflýst er veđur gerast válynd.
 
3.  Frumvarp til nýrra laga um leikskóla
Frumvarpiđ liggur frammi og hafa nefndarmenn og áheyrnarfulltrúar kynnt sér gögnin.  Engar athugasemdir ađ svo stöddu.
 
4.  Ungt fólk - Hegđun og líđan barna í 5. - 7. bekk grunnskóla
Lagt til ađ skólamálafulltrúi afli skýrslu vegna barna í Grunnskóla Grindavíkur.
 
5.  Pisa-könnun.
Niđurstöđur Pisa-könnunar frá 2006 liggja frammi.  Fulltrúi frá Námsmatsstofnun mun koma til fundar vegna málsins í nćstu viku.
 
6.  Niđurstöđur samrćmdra prófa í 4. og 7. bekk.
Gunnlaugur kynnir gögn.  Nefndin fagnar árangri 4. bekkjar sérstaklega en ţar er árangur bćđi í stćrđfrćđi og íslensku yfir landsmeđaltali.  Útkoma 7. bekkjar í stćrđfrćđi er undir vćntingum og hefur skólinn gert áćtlun um ađ bćta árangurinn.
 
7.  Ţróunarsjóđur skóla
Skólamálafulltrúa faliđ ađ leggja fram drög ađ reglum um sjóđinn á nćsta fundi.
 
8.  Útgáfa námsefnis um Grindavík. 
Skólamálafulltrúa faliđ ađ hrinda verkefninu af stađ.
 
9.  Önnur mál
Fulltrúi kennara kynnir áskorun til bćjarráđs frá 7. desember sl. í starfsmannamálum skóla. 
 
Bókun B-lista
Lagt til ađ stjórnendur skóla geti í auknum mćli umbunađ starfsfólki sínu međ eingreiđslu, styrk eđa greiđslum úr sjóđum fyrir vel unnin störf.  Ţetta er mikilvćg ađgerđ í vaxandi samkeppnisumhverfi til ţess ađ halda góđu starfsfólki innan rađa skólanna.
 
Fleira ekki gert og fundi slitiđ.
 
Guđmundur Pálsson
Svanţór Eyţórsson
Jón Fannar Guđmundsson
Einar Einarsson
Frímann Ólafsson
Dagný Erla Vilbergsdóttir
Jóhanan Sćvarsdóttir
Gunnlaugur Dan


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135