Fundur númer:31

  • Frćđslu- og uppeldisnefnd
  • 7. maí 2007

Fundur í frćđslu- og uppeldisnefnd var haldinn hinn 3. apríl 2007 á bćjarskrifstofu kl. 17:00.

 

 

 

 

 

Mćtt:  Guđmundur, Jóna, Einar, Jón Fannar og Svanţór frá nefndinni.  Fulltrúar kennara voru Frímann og Jóhanna, fulltrúi skólastjórnar Gunnlaugur.  Fulltrúi foreldraráđs Arna.  Nökkvi Már er viđstaddur og ritar fundinn.

 

 

 

 

 

1.  Fjárhagsáćtlun grunnskóla 2006

 

Drög ađ uppgjöri v/fjárhagsáćtlunar grunnskóla liggur frammi og rćdd.

 

 

 

 

 

2.  Skóladagatal grunnskóla 2007 til 2008.

 

Skóladagatal 2007 – 2008 liggur frammi til kynningar.  Ćtlun ađ bíđa međ stađfestingu uns dagatöl leikskóla og tónlistarskóla liggja frammi.

 

 

 

 

 

3.  Reglur um stuđning viđ kennara í sérnámi og leiđbeinindur í réttindanámi.

 

 

Reglur liggja frammi.  Nefndin samţykkir reglurnar og vísar málinu til bćjarráđs.

 

 

 

 

 

 

Reglur um stuđning viđ kennara í sérnámi og

 

leiđbeinendur í réttindanámi

 

 

 

  1. Reglur ţessar taka til kennara í sérnámi og leiđbeinenda í réttindanámi sem eru í a.m.k. 50% starfshlutfalli viđ Leikskólann Laut, Tónlistarskóla Grindavíkur og Grunnskóla Grindavíkur.

 

  1. Starfsmenn skulu hafa heimild til fjarvista frá vinnu til ađ sćkja kennslustundir vegna stađbundinna lota og vettvangsnáms án skerđingar launa.

 

  1. Reglur ţessar gilda ađ virtum eftirgreindum skilyrđum:

 

    1. Ađ viđkomandi sérnám eđa réttindanám sé í ţágu ţeirrar stofnunar sem umsćkjandi starfar hjá.
    2. Umsćkjandi leggur fram áćtlun um lengd náms og námsframvindu.
    3. Ekki er hćgt ađ njóta ţessara kjara lengur en sem nemur ţeim tíma sem skipulag námsins kveđur á um enda sé námsframvinda og árangur međ eđlilegum hćtti.
    4. Starfsmađur skuldbindur sig til ađ vinna viđ viđkomandi stofnun í a.m.k. jafnlangan tíma og styrkurinn er veittur.

 

  1. Starfsmađur sćkir um samkvćmt reglum ţessum til stjórnanda viđkomandi stofnunar.  Skólastjórnandi kemur viđkomandi umsókn, ásamt umsögn sinni til skólaskrifstofu sem samţykkir eđa hafnar umsóknum međ hliđsjón af:

 

a)      fjárhagsáćtlun,

b)      fjölda starfsmanna í réttinda- eđa sérnámi,

c)      mati á ţörf á viđkomandi réttinda- eđa sérnámi.

 

  1. Komi til ţess ađ forgangsrađa ţurfi umsóknum skal mat á ţörf á réttinda- og/eđa sérnámi ráđa.  Ţurfi enn ađ forgangsrađa umsóknum skal starfsaldur hjá viđkomandi stofnun ráđa. 

 

  1. Ţegar umsókn hefur veriđ samţykkt skal gerđur samningur um réttindi og skyldur ađila.

 

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitiđ.

 

 

 

Guđmundur Pálsson

 

Svanţór Eyţórsson

 

Jóna Kristín Ţorvaldsdóttir

 

Einar Einarsson

 

Jón Fannar Guđmundsson

 

Jóhanna Sćvarsdóttir

 

Frímann Ólafsson

 

Arna Björnsdóttir

 

Gunnlaugur Dan Ólafsson

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134