Fundur númer:57

  • Húsnæðisnefnd
  • 9. febrúar 2006

Fundur 2006, húsnæðisnefnd kemur saman til fundar að Víkurbraut 62,  þann 7. febrúar kl. 17.30.

 

Erindi við fyrsta lið samþykkt.

Framkvæmdastjóra falið að fara í innheimtu í gegnum Intrum Justica ef skuld  er orðin eldri en 3 mánuðir að áðurgenginni aðvörun til leigjenda.

 

Húsnæðisnefnd óskar eftir að bæjarráð og bæjarstjórn íhugi alvarlega þá þörf sem er á leiguhúsnæði á vegum bæjarins fyrir fólk í brýnni þörf á aðstoð vegna ýmissa aðstæðna. En á biðlista nú eftir íbúðum eru á mill15 og 20 fjölskyldur.
Rætt um umgengni og þrif á húsnæði í eigu bæjarins, sem heyrir undir nefndina.

 

Guðmundur Sv. Ólafsson,

Valgerður Áslaug Kjartansdóttir,
 Kjartan Fr. Adólfsson,
 Bjarni Andrésson.

 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135