Fundur númer:44

  • Húsnćđisnefnd
  • 15. janúar 2004

                        Húsnćđisnefnd.

Áriđ 2004, 7. janúar kom húsnćđisnefnd Grindavíkur saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 18.00. .

Eftirfarandi á dagská:

1. Samţykkt ađ úthluta íbúđ ađ Heiđarhrauni 32a merkt 0202 til Ólafar Ţóru Jóhannesdóttur og til vara Jennýjar Bjarkar Jensdóttur.

2. Bréf frá bćjarstjóra v/óska bćjarráđs um nafnaupplýsingar ţeirra sem, fá samţykkt viđbótarlán.
Nefndin óskar eftir frekari skýringum frá bćjarráđi.

3. Umsóknir um viđbótarlán:
Samkv. skjali, áđur afgreiddar.
Ađila A. veittar eru kr. 1.420.000.- ađ hámarki í eign ađ heildarverđmćti 7.100.000.- gildir úthlutunin í 60 daga.

Ađila B. Veittar eru kr. 1.650.000.- í eign ađ heildarvermćti kr. 8.250.000.- gildir úthlutunin í 60 daga.

4. Nefndin hefur fengiđ bréf frá  Íbúđarlánasjóđi varđandi viđbótarlán fyrir áriđ 2004, ađ upphćđ kr. 60.000.000.- . Nefndin vísar til fundar 9. okt. 2003 liđ 9. og óskar skýringar á lćkkađri upphćđ.
5. Bréf frá Félagsmálaráđuneytinu vegna breytinga á tekju- og eignamörkum vegna viđbótarlána.
6. Bćjarstjórn Grindvíkur hefur samţykkt afgreiđslugjald ađ upphćđ kr. 1000.- á samţykktar viđbótarlánsumsóknir.
7. Nýjar viđmiđunarreglur vegna viđbótarlána.

a).Hámarksverđ íbúđar kr. 13.000.000.-
b). Hámarksprósenta láns 20%.
c). Hámarksfjárhćđ viđbótarláns kr. 2.600.000.-

8. Umsóknir um viđbótarlán:
Ađili A. veittar eru kr. 2.200.000.- ađ hámarki í eign ađ heildarverđmćti
kr. 11.000.000.- gildir úthlutunin í 60 daga.

Ađili B. veittar eru kr. 2.300.000.- ađ hámarki í eign ađ heildarverđmćti kr. 11.500.000.- gildir úthlutunin í 60 daga.

9. Önnur mál.

Fundi slitiđ kl. 19.30.

Guđmundur Sv. Ólafsson ritari,
Bjarni Andrésson,
Kjaran Fr. Adólfsson,
Valgerđur Á. Kjartansdóttir.

 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135