Fundur númer:32

  • Húsnæðisnefnd
  • 22. nóvember 2003

Árið 2002, 19.12, kom húsnæðisnefnd Grindavíkur saman til fundar að Víkurbraut 62 kl. 18.30.

1. Umsókn um viðbótarlán afgreitt með því að krefja viðkomandi um frekari gögn

2. Samþykkt er yfirtaka á viðbótarláni að upphæð kr. 216.360.-

3. Ákveðið að auglýsa þær íbúðir sem koma hugsanlega til innlausnar og jafnframt að senda þeim aðilum sem eru á biðlista ný umsóknareyðublöð til staðfestingar á fyrri umsóknum.

4. Ákveðið er að hefja útburðarför að þeim leigjendum sem standa í verulegum vanskilum með leigu á því húsnæði sem er í umsjá húsnæðisnefndar bæjarins.

Fundi sllitið kl. 19.20

Guðmundur Sv. Ólafsson
Valgerður Á. Kjartansdóttir,
Bjarni Andrésson,
Kjartan Fr. Adólfsson.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135