Fundur númer:46

  • Kjörstjórn
  • 29. maí 2006

                               Laugardagurinn 27 maí 2006.
 
Á kjördag kom kjörstjórn saman á kjörstađ kl. 9.00. Kjörstjóri Sigurđur M. Ágústson kom
og afhenti í innsigluđum kassa utankjörfundaratkvćđi og innsiglađi tvo kjörkassa. Dyravörđur er Ţórunn Jóhannsdóttir.
 
Eftirtalin kjörgögn lágu frammi.
1.                  Tveir kjörkassar
2.                  1952 kjörseđlar.
3.                  ţrjár kjörskrár.
4.                  Fundargerđarbók.
Kl. 9.50 mćttu Gunnar Már Gunnarsson og Petra Rós Ólafsdóttir međ umbođ frá
Framsóknarfélagi Grindavíkur til ađ sitja í kjördeild.
Oddviti F listans bađ um sýnishorn af kjörseđli. Prentađ var út prófkjör frá prentsmiđjunni og honum afhent.
Kl. 11.00 höfđu 72 kosiđ á kjörstađ
Kl. 12.00 höfđu 135 kosiđ á kjörstađ 7,7%
Kl. 12.45 kom umbođ frá framsóknarflokki fyrir Ingibjörgu Marín Björgvinsdóttir til ađ sitja í kjördeild.
Kl. 14.00 höfđu 357 kosiđ á kjörstađ
Kl. 14.55 skipti Íris Haraldsdóttir viđ Ingibjörgu Marín í umbođi framsóknarflokksins.
Kl. 15.00 bárust utankjörfundaratkvćđi frá Pálínu M Reynisdóttir og Gunnari Jónssyni Höskuldarvöllum 4 og Davíđ S Guđmundssyni Maragötu 4.
Kl. 15.00 höfđu 490 kosiđ á kjörstađ eđa 28%
Kl. 15.40 barst utankjörfundaratkvćđi frá Guđmundi Snorra Guđmundssyni Stađarvör 7.
Kl. 16.00 höfđu 609 kosiđ á kjörstađ eđa 34,8%
Kl. 17.00 kom Friđrik Björnsson međ umbođ frá framsóknarflokki til setu í kjördeild.
Kl. 17.00 var skipt um kjörkassa ţá höfđu kosiđ í kjördeild 757 eđa 43,3%
Kl. 18.00 höfđu 900 manns kosiđ á kjörstađ 51,5%
Kl. 19.00 höfđu 1046 kosiđ á kjörstađ 59,8%
Kl. 19.00 kom Björgvin Björgvinsson međ umbođ frá framsóknarflokknum.
Kl. 20.00 höfđu 1152 kosiđ á kjörstađ 65,9%
Kl. 20.20 bárust utankjörfundaratkvćđi frá Heiđari Elís Helgasyni,Vigdísi Viggósdóttir, Sigurđi H Guđfinnssyni og Sólveigu Rós Einarsdóttur.
Kl. 21.00 kom Sigríđur Guđmundsdóttir međ umbođ frá B-lista.
Kl. 21.00 hafa 1226 kosiđ 70,13%
Kl. 21.10 barst utankjörfundaratkvćđi frá Erlingi S Haraldssyni Stađarhrauni 2.
Kl. 22.00 kjörfundi lokađ. Alls kusu  1304 á kjörstađ. Utankjörfundaratkvćđi voru 172, alls 1476 eđa 84,44% ţátttaka.
Tvö bréf međ utankjörfundaratkvćđum bárust ţar sem eigendur fundust ekki á kjörskrá.
Annar kjósandinn átti lögheimili í Keflavík en hún var erlend og ekki á kjörskrá.
Umbođsmenn allra lista í kjöri komu en ţađ eru: Frá  B flokki Svavar Svavarsson og Unnar Magnússon frá D lista Ólafur Guđbjartsson og Margrét Gunnarsdóttir, frá F lista Ólafur Sigurđsson og Ţórir Sigfússon, frá S lista Sigurđur Enoksson.
Ţegar talin höfđu veriđ 700 atkvćđi var stađan ţannig.
B-listi framsóknar 200 atkv.
D-listi sjálfstćđisflokks 160 atkv.
F-listi frjálslyndra og óháđra 80 atkv.
S-listi samfylkingar 260 atkv.
Upplýsingar voru sendar til RÚV međ tölvupósti Kl. 22.27 og međ símtali til Páls Ketilssonar.
Kl. 22.55 var lokiđ viđ ađ telja atkvćđi greidd á kjörstađ stađan er ţá ţannig.
B-listi 382
D-listi 317
F-listi 156
S-listi 434
Auđir og ógildir seđlar alls 15
Kl. 23.30 lauk talningu utankjörfundaratkvćđa ţau skiptust á eftirtalin hátt
B-listi 32
D-listi 53
F- listi 17
S-listi 66                             samtal 172
Auđir 4
 
Niđurstađa kosninganna var ţessi.
B-listi framsóknar 414 atkv. og 2 menn kjörna 28,05%
D-listi sjálfstćđisflokks 370 atkv. og 2 menn kjörna 25,07%
F-listi frjálslyndra og óháđra 173 atkv. og 1 mann kjörinn 11,72%
S-listi samfylkingarinnar 500 atkv. og 2menn kjörna 33,88%
Auđir og ógildir 19
            Samtals 1476.
Rétt kjörnir til bćjarstjórnar Grindavikur nćstu 4 árin eru:
 
      B-listi  Hallgrímur Bogason
               Petrína Baldursdóttir
    
      D-listi  Sigmar Eđvarđsson
                Guđmundur Pálsson
 
      F-listi  Björn Haraldsson
 
      S-listi  Jóna Kristín Ţorvaldsdóttir
                Garđar Páll Vignisson.
 
     Fyllt var út skýrsla um kosningarnar til Hagstofu Íslands og önnur til félagsmálaráđuneytis  
     Sem gerđ var á tölvutćku formi.
   
     Kjartan Adolfsson kom til vinnu međ kjörstjórn kl. 21.30
     Vinnu lokiđ kl. 12.30.
 
     Bjarnfríđur Jónsdóttir.
     Helgi Bogason.
     Kjartan F Adolfsson.
     Ţorgerđur Guđmundsdóttir.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135