Fundur númer:8

  • Safnhúsanefnd
  • 22. nóvember 2003

Fundur haldinn í safnhúsanefnd þriðjudaginn 18. feb. 2003.
Mættir: Ívar, Halldór og Sigurður.

1. Borist hefur bréf til nefndarinnar frá bæjarstjóra þar sem tilkynnt er að engir peningar verði lagðir í “gestahúsið,, á þessu ári. Þá er getið um erindi frá handverksfólki sem óskar eftir húsinu sem sölustað. Nefndin vill í framhaldi af þessu benda á að uppbygging hússins kostaði á áttundu milljón og var það endurbyggt í upprunalegri mynd. Telur nefndin nauðsynlegt að forða húsinu frá frekari skemmdum t.d. með því að mála það að utan og setja rúður í brotna glugga og það þarf að gera á sérstakan hátt. Nefndin hefur ekkert við það að athuga að handverksfólk fái húsið til afnota, en varar við því að eitthvað verði gert við húsið innan dyra án þess að sérfræðingur sem þekkir til endurbyggingu hússins sé hafður með í ráðum.
Einnig vill nefndin benda á að nauðsynlegt er að setja forhitara við hitalögnina svo tryggt sé að lagnir frostspryngi ekki aftur, en það hefur gerst í tvígang.

2. Nefndin vill koma því á framfæri við bæjarstjórn að eitt merkilegasta hús bæjarins er að verða ónýtt “flaggstangahúsið,, eru síðustu forvöð að vernda það ef hugur er til þess.

3. Nefndin mun á næstunni skoða þá muni sem voru í gestahúsinu og aðra þá muni sem hefur verið safnað í áhaldahúsið.

Fleira ekki gert, fundi slitið.


Halldór Ingvason,
Sigurður M. Ágústsson,
Ívar Þórhallsson.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135