Fundur númer:496

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 9. febrúar 2009

 496. fundur
Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur
haldinn  skrifstofa byggingarfulltrúa,
mánudaginn 26. janúar 2009 og hófst hann kl. 12:00


Fundinn sátu:
Sigurður Ágústsson, Pétur Breiðfjörð Reynisson, Ólafur Guðbjartsson, Unnar Á Magnússon, Sigurður A Kristmundsson.
Auk þess sat fundinn Sigmar B. Árnason.

Fundargerð ritaði:  Ingvar Þ. Gunnlaugsson , Forstöðumaður Tæknideildar


Dagskrá:

1.0901087 - Skipulagsbreyting vegna dælistöðvar í Svartsengi Grindavík

VSÓ Ráðgjöf óskar eftir að meðfylgjandi tillögur að breytingu á skipulagsáæatlunum í Svartsengi, vegna fyrirhugaðrar dælistöðvar HS verði teknar fyrir skipulags- og byggingarnefnd Grindavíkur. A) Breyting á aðalskipulagi Grindavíkur Breytingin felst i stækkun iðnaðarsvæðisins um u.þ.b. 1300 m2 og hliðrun opins óbyggðs svæðis, sbr. meðfylgjandi drög dags. 23.01.2009. Óskað er eftir því að farið verði með breytingarnar sem óverulegar, sbr. 2. mgr. 21. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997. B) Breyting á deiliskipulagi Svartsengis Breytingin felst í stækkun iðnaðarsvæðis og lóðar HS Veitur til norðurs, sbr. aðalskipulagsbreytingu og nýjum byggingarreit vegna fyrirhugaðrar dælustöðvar. Óskað er eftir því að farið verði með breytingarnar sem óverulegar, sbr. 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997. C) Breyting á deiliskipulagi athafnasvæðis og reits undir þjónustustofnanir í Svartsengi Breytingin felst í minnkun iðnaðarsvæðis og lóðar Bláa Lónsins sbr. aðalskipulagsbreytingu. Óskað er eftir því að farið verði með breytingarnar sem óverulegar, sbr. 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr 73/1997.

Nefndin samþykkir liði A) B) og C) samhljóða.

2.0901024 - Óskað er umsagnar á deiliskipulagsbreytingu á Aðalskipulagi Ölfus 2002-2014

Bæjarstjórn Ölfus afhendir hér með Grindavíkurbæ meðfylgjandi drög að Aðalskipulagsbreytingu á Aðalskipulagi Ölfus 2002-2014 ásamt umhverfisskýrslu til kynningar skv. 17. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997

Nefndin gerir engar athugasemdir við tillöguna.

 

 

 

3.0812050 - Varðar: Deiliskipulag Reykjanesbæjar - Mótópark

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar afhendir hér með Grindavíkurbæ meðfylgjandi Umhverfisskýrslu vegna deiliskipulags Motopark til umsagnar skv. 3. málsgrein 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006

Nefndin gerir engar athugasemdir við tillöguna, enn leggur áherslu á verndun vatnsverndarsvæða við áhrifasvæði skipulagstillögunnar.

 

 


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   12:30


___________________________  ___________________________

 


___________________________  ___________________________ 

 

___________________________  ___________________________

 


___________________________  ___________________________


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135