Fundur númer:0

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 24. nóvember 2008

 494. fundur
Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur
haldinn  á skrifstofu byggingarfulltrúa,
mánudaginn 24. nóvember 2008 og hófst hann kl. 17:00


Fundinn sátu:
Sigurður Ágústsson, Pétur Breiðfjörð Reynisson, Ólafur Guðbjartsson, Sigurður A. Kristmundsson, Unnar Á Magnússon,

Fundargerð ritaði:  Ingvar Þ. Gunnlaugsson , Forstöðumaður Tæknideildar

Formaður nefndarinnar óskar eftir að taka eftirfarandi inn með afbrigði:

0811064 - Umsókn um byggingarleyfi vegna niðurrifs Valhallar austur í Þórkötlustaðarhverfi í Grindavík


Dagskrá:

1.0809045 - Tillaga að tveimur skrifstofugámum við Gula Húsið á Íþróttasvæði

Nefndin vill benda á að ekki sé hægt að fallast á stöðuleyfi til bráðabirgða fyrir skrifstofugám, Þar sem það samræmist ekki 71. gr. skipulags- og byggingareglugerðar. Umfang og eðli skrifstofugáms verður á engan veginn lagt að jöfnu við hjólhýsi, gáma, eða torgsöluhús. Ber og textaskýring 36. gr. skipulags- og byggingalaga að sama brunni þar sem hvers konar byggingar eru látnar falla undir ákvæði mannvirkjakafla laganna sem m.a. kveður á um byggingarleyfisskyldu.

2.0811059 - Uppbygging raforkuflutningskerfis á Reykjanesi

Nefndin samþykkir að taka erindið með inn í endurskoðun á Aðalskipulagi Grindavíkur og leggst ekki gegn nýrri háspennulínu frá Reykjanesvirkjun vegna fyrirhugaðrar stækkunar virkjunarinnar.

3.0806035 - Vatnsskarðsnáma-breyting á aðalskipulagi Grindavíkurbæjar

Nefndin samþykkir að auglýsa Aðalskipulagsbreytinguna ásamt umhverfisskýrslu samkvæmt 18. gr. Skipulags- og byggingarlaga frá 1997 nr. 73.

4.0811064 - Umsókn um byggingarleyfi vegna niðurrifs Valhallar austur í Þórkötlustaðarhverfi í Grindavík

Nefndin samþykkir erindið.

 

 


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:20


___________________________  ___________________________

 


___________________________  ___________________________ 

 

___________________________  ___________________________

 


___________________________  ___________________________


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135