Fundur númer:492

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 29. september 2008

492. fundur
Skipulags- og byggingarnefndar Grindavíkur
haldinn  skrifstofa byggingarfulltrúa,
mánudaginn 29. september 2008 og hófst hann kl. 17:00


Fundinn sátu:
Sigurður Ágústsson, Pétur Breiðfjörð Reynisson, Ólafur Guðbjartsson, Unnar Á Magnússon, Sigurður A Kristmundsson
Auk þess sat fundinn Sigmar B. Árnason byggingafulltrúi

Fundargerð ritaði:  Ingvar Þ. Gunnlaugsson , Forstöðumaður Tæknideildar


Dagskrá:

1.0809083 - Umsókn til stækkunar á einbýlishúsi við Gerðavelli 52. Sjá meðfylgjandi skissur.

Ósk um umsögn skipulags-og byggingarnefndar vegna viðbyggingar við einbýlishúss við Gerðavelli 52, 240 Grindavík
Nefndin tekur jákvætt í erindið enn bendir jafnframt viðkomandi á að sækja um samþykki hjá nágrana sínum fyrir framkvæmdinni.


2.0809082 - Hermann Ólafsson sækir um færslu á húsi

Stakkavík ehf. óskar eftir færslu á húsi sem áður stóð á lóðinni við Seljabót 4 og koma því fyrir á lóð við Hólmasund 3, samkv. teikningu VSS dags. 24.09.2008
Nefndin tekur jákvætt í erindið.

3.0809045 - Tillaga að tveimur skrifstofugámum

Ungmennafélag Grindavíkur óskar eftir því að fá leyfi nefndarinnar til að staðsetja 2 skrifstofugáma við íþróttahús bæjarins. Ósk um staðsetningu er norðanmegin við íþróttahús, við flaggstangir íþróttahússins.
Nefndin frestar erindinu, þar sem að ekki liggur fyrir afstöðumynd né staðsetning á gámunum.

4.0805080 - Rafbréf Póshússins ehf. beiðni um uppsetning póstkassa í bænum.

Pósthúsið ehf. óskar eftir að fá að setja upp Póstkassa hengda upp á ljósastaura inn í hverfum Grindavíkur. Ástæða þessa er vegna hve erfiðlega hefur verið að manna blaðburðarstörf í bænum.
Nefndin samþykkir leyfi til eins árs til reynslu.


5.0809085 - Umsókn um byggingarleyfi

Grindavíkurbær, kt. 580169-1559, Víkurbraut 62, 240 Grindavík sækir um byggingarleyfi fyrir Fjölnotahús við Austurveg 1, skv. meðfylgjandi teikningum frá Páli Gunnlaugssyni dags. 25.06.07.
Nefndin frestar erindinu þar sem vantar að gera grein fyrir aðkomuleið að búningsaðstöðu.


6.0809084 - Umsókn um byggingarleyfi

Björn Haraldsson, kt. 151243-4369, Auðsholti, 240 Grindavík sækir um byggingarleyfi fyrir Sólstofu við Auðsholt, skv. meðfylgjandi teikningum frá Teiknistofunni Örk dags. 03.sept.08
Nefndin samþykkir erindið.

7.0809079 - Umsókn um byggingarleyfi

Míla ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir gsm fjarskiptastaur, sem er 18m, hár við Víkurbraut 25, Grindavík. Staur þessi er ætlaður að leysa af hólmi fjögur loftnet Símans sem fyrir eru á gafli hússins í 16m hæð. Einnig mun Vodafone verða með 3 loftnet á staurnum.
Nefndin samþykkir erindið.

8. 0809081 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu sólstofu.

Agnar Steinarsson, kt. 050964-3029,og Matthildur Þorvaldsdóttir, kt.161066-3389 Norðurvör 14, 240 Grindavík sækja um byggingarleyfi fyrir sólstofu við Norðurvör 14, skv. meðfylgjandi teikningum frá GS teiknistofunni dags. 29.sept.08
Nefndin samþykkir erindið.

9.0809080 - Grenndarkynning Púttvallar milli Staðarhrauns og Borgarhrauns

Forstöðumaður Tæknideildar leggur fram tillögu að grenndarkynningu á púttvelli er liggur á milli Staðarhrauns og Borgarhrauns unna af VSS. dags. 08.09.2008
Nefndin samþykkir erindið með þeim fyrirvara að það verði bætt inn bílastæðum.

10.807021 - Kynning á drögum að Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2006-2021

Kynning á drögum að Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2006-2021. Óskað er umsagnar nefndarinnar á drögum að Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2006-2021 ásamt umhverfisskýrslu.
Nefndin frestar erindinu.

 

 


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   18:30


___________________________  ___________________________

 


___________________________  ___________________________ 

 

___________________________  ___________________________

 


___________________________  ___________________________


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135