Fundur númer:490

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 4. september 2008

 


Grindavíkurbær
• Byggingarfulltrúi Grindavíkur •
25. ágúst 2008,

 


Skipulags- og byggingarnefnd

Árið 2008, mánudaginn 25. ágúst kl. 17:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Grindavíkur 490. fund sinn. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar við Víkurbraut 62.
 

Þessir nefndarmenn sátu fundinn:
Sigurður  Ágústsson, Ólafur Guðbjartsson, Björgvin Björgvinsson, Sigurður Kristmundsson, og Unnar Magnússon. Auk þess sat fundinn Sigmar B Árnason byggingarfulltrúi Grindavíkur.

Dagskrá:
Formaður nefndarinnar óskar eftir því að taka eftirfarandi erindi með  afbrigðum.
Samþykkir að taka á dagskrá óheimilaðar framkvæmdir við Auðsholt.

Nefndin samþykkir samhljóða.


Ýmis mál


1.Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir kaldavatnslögn að niðurrennslisholu við Bláa lónið – ósk um umsögn
Hitaveita Suðurnesja kt. 680475-0169, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ sækir um framkvæmdarleyfi fyrir lagningu kaldavatnslagnar frá tengistað við Njarðvíkuræð, meðfram Blá lóns vegi sunnanverðum og að niðurrennslisholu við Bláa lónið. Einnig verður gerð lítil blöndunarþró úr steinsteypu á borplani niðurrennslisholunnar.

Samþykkt.


2.Ósk um leyfi til uppsetningar á fjarskipaloftnetum  – fyrirspurn
Nova ehf. kt.531205-0810, Lágmúla 9, 108 Reykjavík óskar eftir leyfi til uppsetningar á loftnetsbúnaði fyrir farsíma á þaki blokkar við Stamphólsveg 3, 240 Grindavík.

Samþykkt.

3.Viðbygging við Ásvelli 1, 240 Grindavík  – fyrirspurn
Sæborg Reynisdóttir kt. 130677-4879 og Hjörtur Waltersson kt. 190276-4499, Ásvöllum 3, 240 Grindavík. óska eftir viðbrögðum byggingarnefndar í hugmynd að viðbyggingu við einbýlishús þeirra að Ásvöllum 1.

Nefndin tekur jákvætt í erindið og bendir á að málið þarf að fara í grenndar kynningu, forstöðumanni Tæknideildar falið að vinna málið áfram. 


4.Breyting á bílskúrsþökkum við Dalbraut 5-7, 240 Grindavík  – fyrirspurn
Tryggvi Sæmundsson kt. 041255-7499, Dalbraut 5, 240 Grindavík og Sæmundur Haraldsson  kt. 200944-3809, Dalbraut 7, 240 Grindavík. óska eftir viðbrögðum byggingarnefndar í hugmynd þeirra á breytingu á bílskúrsþökkum við Dalbraut 5-7, samkvæmt meðfylgjandi teikningum.

Nefndin tekur jákvætt í erindið og bendir á að málið þarf að fara í grenndar kynningu, forstöðumanni Tæknideildar falið að vinna málið áfram. 


5.Umsóknir um stöðuleyfi gáma – fyrirspurn
Ýmis fyrirtæki og einstaklingar, óska eftir stöðuleyfum fyrir gáma.

Nefndin leggur til að afgreiðsla á stöðuleyfum gáma samkvæmt 71 gr. byggingarreglugerðar 491-1998, verði falið byggingarfulltrúa og það set inn í samþykkt um afgreiðslu byggingarfulltrúa  Grindavíkurbæjar frá 2003.
Erindi 5 liðar verði vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


6.Ósk um færslu á ljósastaur  – fyrirspurn
Eigendur fasteignarinnar Austurhóp 3, hafa sent inn beiðni til byggingarnefndar um færslu á ljósastaur við hús þeirra að Austurhópi 3. 


Nefndin vísar erindinu til forstöðumann Tæknideildar.


Byggingarleyfi


7.Selsvellir 9, – byggingarleyfi
Helgi Gamalíelsson Selsvöllum 9, kt. 170347-3749,  240 Grindavík óskar eftir byggingarleyfi til byggingar á skýli við aðalinngang á Selsvöllum 9,  samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Sigurbjarti Loftssyni kt. 120173-3329  dags. ágúst 2008.

Samþykkt.

8.Ásabraut 12, – byggingarleyfi
Halldór Þorláksson Ásabraut 12, kt. 140547-4099,  240 Grindavík óskar eftir byggingarleyfi til byggingar á svalahýsi, samkvæmt meðfylgjandi teikningum frá Guðmundi Einarssyni kt. 100862-3609  dags. júní 2008.

Samþykkt.

9.Óheimilaðar framkvæmdir við Auðsholt.
Nefndin vísar til bréfs dagsett 16 júlí 2008, um ólögmætar framkvæmdir við Auðsholt í Grindavík, um byggingu á sólstofu við húsið er hér með skorað á eiganda hússins að skila inn lögmætum teikningum og sækja um tilskilin leyfi  til byggingarnefndar fyrir 29 september 2008 . Að öðrum kosti verði ákvæðum 209. gr byggingarreglugerðar nr. 441/1998 beitt.

 

 

 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135