Fundur númer:483

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 3. apríl 2008

Skipulags- og byggingarnefnd

Áriđ 2008, Fimmtudaginn 3. apríl kl. 17:00, hélt  skipulags- og byggingarnefnd Grindavíkur 483. fund sinn. Fundurinn var haldinn á bćjarskrifstofu Grindavíkurbćjar viđ Víkurbraut 62.
 
Ţessir nefndarmenn sátu fundinn:
Sigurđur Ágústsson, Gísli Jóhann Sigurđsson, Hörđur Guđbrandsson, Ólafur Guđbjartsson  og Pétur Breiđfjörđ.  Auk ţess sat fundinn Ingvar Gunnlaugsson forstöđumađur  Tćknideildar


Dagskrá:


Ýmis mál


1.Víkurbraut 66, Umsókn um lóđ
Grandsmíđi ehf. kt.650106-1800, Kirkjustíg 5, 240 Grindavík sćkir um lóđ viđ Víkurbraut 66 til byggingar verslunar og ţjónustu.

Samţykkt
Bókun: Gísli Jóhann Sigurđsson vék af fundi  


2.Víkurbraut 68, Umsókn um lóđ
Grandsmíđi ehf. kt.650106-1800, Kirkjustíg 5, 240 Grindavík sćkir um lóđ viđ Víkurbraut 68 til byggingar verslunar og ţjónustu.

Samţykkt
Bókun: Gísli Jóhann Sigurđsson vék af fundi.

3.Efrahóp 12, Umsókn um lóđ
Eiríkur Tómasson kt. 170553-4389, Vesturbraut 8, 240 Grindavík sćkir um lóđ viđ Efrahóp 12 til byggingar einbýlishúss.

Samţykkt

4.Efrahóp 8, Umsókn um lóđ
J.H smíđi ehf. kt. 670607-0970, Bađsvöllum 2, 240 Grindavík sćkir um lóđ viđ Efrahóp 8 til byggingar einbýlishúss.

Samţykkt

5.Norđurhóp 2-6, Umsókn um lóđ
Fjalir ehf. Skipholti 15 kt. 650205-0220, 105 Reykjavík sćkja um lóđ til byggingar á rađhúsi viđ Norđurhóp 2-6

Samţykkt

6.Baklóđ Bárunnar Hafnargötu 6, Umsókn um lóđ
Eigendur Bárunnar óska eftir ţví ađ sćkja um lóđ viđ framanverđa Bárunnar til nota fyrir leiktćki og útisvćđis til snćđings.  Hugsunin er sú ađ geta plantađ trjám og snyrt svćđiđ ţannig ađ ţađ mćtti jafnvel setja upp tjald á sumrin fyrir útimarkađ.  Sbr. bréf dags. 14.03.2008 undirritađ af: Einar Kr. Ţorsteinsson, Sćrún Lind Barnes og Heiđar Guđmundsson

Nefndin frestar málinu og forstöđumanni Tćknideildar faliđ ađ vinna máliđ áfram.

7.Ţvottaplan, fyrirspurn til nefndarinnar
Forstöđumađur Tćknideildar  leggur fram fyrirspurn til nefndarinnar  um ţvottaplan fyrir vörubíla og vinnuvélar.  Gert er ráđ fyrir stađsetningu viđ hafnarsvćđi smábáta samkv. uppdrćtti unnin af VSS dags. 30.11.2006.
Tillaga 1, Grunnmynd, útlit og sniđ unnin af VSS dags. 05.03.2008 ásamt kostnađaráćtlun – gert er ráđ fyrir gjaldtöku.
Tillaga 2, Grunnmynd, útlit og sniđ unnin af VSS dags. 07.03.2008 ásamt kostnađaráćtlun – ekki er gert ráđ fyrir gjaldtöku.

Nefndin tekur jákvćtt í tillögu 1 og felur forstöđumanni Tćknideildar ađ skođa stađsetningu og útfćrslu betur.


8.Báran hafnargata 6, fyrirspurn til nefndarinnar
Eigendur Bárunnar ađ Hafnargötu 6 óskar eftir ţví ađ fá ađ lengja hús Bárunnar fram međ garđskála sem myndi ná 2,5-3,0 m frá húsinu.
Garđskáli yrđi um 3,0 m ađ hćđ og myndi falla vel ađ framhliđ Bárunnar.
Sbr. bréf dags. 14.03.2008 undirritađ af: Einar Kr. Ţorsteinsson, Sćrún Lind Barnes og Heiđar Guđmundsson

Nefndin frestar málinu og forstöđumanni Tćknideildar faliđ ađ vinna máliđ áfram.

9.Áningarstađur viđ Gíghćđ, fyrirspurn til nefndarinnar
Forstöđumađur Tćknideildar  leggur fram teikningu af áningarstađ viđ Gíghćđ dags. 26.02.2008 unnin af Forma ehf.

Nefndin tekur jákvćtt í erindiđ og felur forstöđumanni Tćknideildar ađ vinna máliđ áfram.


Byggingarleyfi

10.Efrahóp 29, byggingarleyfi
Kristján Oddgeirsson , 240 Grindavík óskar eftir byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi  ađ Efrahópi 29 samkvćmt međfylgjandi teikningum frá Kristni Sveinbjörnssyni dags. 06.03.2008

Frestađ ţar sem ađ byggingastjóra og alla meistara vantar.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135