Fundur númer:482

  • Skipulag- og byggingarnefnd
  • 10. mars 2008


Skipulags- og byggingarnefnd

Árið 2008, Föstudagurinn 7. mars kl. 12:00, hélt skipulags- og byggingarnefnd Grindavíkur 482. fund sinn. Fundurinn var haldinn á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar við Víkurbraut 62.
 

Þessir nefndarmenn sátu fundinn:
Sigurður Ágústsson, Gísli Jóhann Sigurðsson, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Svanþór Eyþórsson  og Pétur Breiðfjörð.  Auk þess sat fundinn Ingvar Gunnlaugsson forstöðumaður  Tæknideildar


Dagskrá:

Ýmis mál


1.Bensi afi ehf., fyrirspurn til nefndarinnar
Bensi afi ehf, kt. 691206-1060, Gerðarvellir 17, 240 Grindavík óskar eftir leyfi til að byggja á lóð sinni húsnæði fyrir þjónustu og verslun.  Áætlað er að tengja bygginguna við núverandi húsnæði.

Nefndin tekur jákvætt í erindið.

2.Áningarstaður, fyrirspurn til nefndarinnar
Forstöðumaður Tæknideildar  leggur fram teikningu af áningarstað við aðkomu inn í Grindavíkurbæ dags. 12.02.2008 unnin af Forma ehf.

Nefndinni líst vel á hugmyndina af áningarsvæðinu og felur forstöðumanni Tæknideildar að vinna málið áfram.

3.Lokun Vesturbrautar, fyrirspurn til nefndarinnar
Forstöðumaður Tæknideildar  leggur fram yfirlitsmynd af lokun Vesturbrautar unnin  af Verkfræðistofu Suðurnesja dags. 25.02.2008, tillagan felst í því að loka Vesturbraut við Vesturbraut 16.  Gönguleið og reiðleið verða áfram opin eftir Vesturbrautinni sem og möguleiki á fjárrekstri og reiðleið.

Nefndin leggur til að tillagan verði grenndarkynnt fyrir íbúum Vesturbrautar og Verbrautar.

Framkvæmdarleyfi

4.Borun niðurrennslisholu í Skipastígshrauni, framkvæmdarleyfi
Hitaveita Suðurnesja, kt. 680475-0169, Brekkustíg 36, 260 Reykjanesbæ óskar eftir framkvæmdarleyfi fyrir borun niðurrennslisholu  samkvæmt gögnum sem lögð voru fram vegna tilkynningar framkvæmdarinnar til Skipulagsstofnunar þann 30. Október 2007 og með vísan til greinargerðar er varðar niðurrennslisholuna og bréf til Grindavíkurbæjar dags. 23. Október 2007.

Nefndin samþykkir að veita framkvæmdarleyfi samkv. 3 tl.bráðabirgðarákvæða  Skipulags – og byggingarlaga nr. 73/1997 enda verði jarðrask ekki meira enn stendur í greinargerð  nefnd „Niðurrennslishola í Skipastígshrauni dags. október 2007.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bæjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bæjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bæjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bæjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bæjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bæjarstjórn / 5. mars 2024

Bæjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bæjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bæjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bæjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bæjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bæjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bæjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bæjarstjórnar nr. 550

Bæjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 549

Bæjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bæjarstjórnar nr. 548

Bæjarráð / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bæjarráð / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bæjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiðslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Fræðslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Fræðslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135