Fundur númer:36

  • Almannavarnir
  • 25. október 2005

36. fundur.

 

 

Ár 2001, fimmtudaginn 14. júní kom almannavarnarnefnd saman til fundar ađ Víkurbraut 62 kl. 9.00.

Undirritađir voru mćttir – ţetta gerđist.

 

1.         Slys á fólksflutningabifreiđ viđ veg ađ Bláa lóninu.

 

Ţriđjudaginn 5. júní s.l. valt fólksflutningabifreiđ á gatnamótum Grindavíkurvegar og vegar ađ Bláa lóninu. Ekki voru margir farţegar í bílnum en ţó ţurfti ađ kalla út tćkjabíl til viđbótar viđ sjúkrabíl. Ţađ vakti athygli formanns almannavarnarnefndar Grindavíkur, sem kom á stađinn, ađ ekki var kallađur út tćkjabíll frá Grindavík heldur frá Brunavörnum Suđurnesja. Leitađ hefur veriđ skýringar á ţessum mistökum og lagđi Ásmundur Jónsson slökkviliđsstjóri fram greinargerđ um ferli í ţessu tiltekna  útkalli. Mistökin liggja hjá Neyđarlínunni, ekki var kallađ út í réttri röđ. Í stađ ţess ađ kalla út sjúkrabíl og tćkjabíl frá Grindavík er hringt fyrst í Brunavarnir Suđurnesja og síđan kallađur út sjúkrabíll úr Grindavík. Starfsmenn Neyđarlínunnar hafa viđurkennt ţessi mistök. Almannavarnarnefnd beinir ţví til Neyđarlínunnar ađ yfirfara, af ţessu tilefni, bođleiđir og útkallsferli m.t.t. ţess  ađ mistök af ţessu tagi endurtaki sig ekki.

 

2.         Handbók um neyđarvarnir.

 

Fulltrúi Rauđakrossdeildar Grindavíkur dreifđi handbókinni á fundinum, en deildin hefur útbúiđ bókina.

Nefndarmenn lýstu mikilli ánćgju međ ţetta framtak og alla uppsetningu bókarinnar.

 

Fleira ekki gert – fundi slitiđ kl. 9.35.

 

Einar Njálsson ritađi fundargerđ,

Viđar Már Ađalsteinsson,

Ásmundur Jónsson,

Sigurđur M. Ágústsson,

Guđfinna bogadóttir,

Ragnar Gunnarsson.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135