Er von á gestum erlendis frá um jólin?

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2020

Þeir sem eru að fá fjölskyldumeðlimi eða aðra gesti frá útlöndum í heimsókn yfir jólin eru hvattir til að huga að því að þeir verði komnir til landsins í síðasta lagi 18. desember, svo seinni sýnatöku sé lokið þann 24. desember.
Meðan beðið er eftir seinni sýnatöku er mikilvægt að fólk sé í sóttkví og ljúki henni áður en farið er í heimsóknir. Þetta kom m.a. fram á upplýsingafundi almannavarna í morgun.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun