Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

  • Fréttir
  • 17. nóvember 2020
Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

Heilsuleikskólinn Krókur tók í ár þátt í verkefninu Jól í skókassa líkt og undanfarin ár. Leitað var til foreldra leikskólabarnanna um efnivið í kassana og færir starfsfólk Króks foreldrum og börnum miklar þakkir fyrir framlag sitt. Markmið verkefnisins var að fá börn og foreldra til að gleðja börn í Úkraínu sem búa við sjúkdóma, fátækt og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir.

Nú í ár fóru nemendur á Króki með 10 fullbúna jóla-skókassa í kirkjuna en þar ætla starfsmenn að koma kössunum áleiðis til KFUM og KFUK.

Börnin voru búin að ganga vel frá kössunum og mála þá. Foreldrafélagið á Króki tók þátt í þessu verkefni ásamt Króki með því að borga sendingakostnaðinn við að senda kassana erlendis.

Frábært framtak!

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

Fréttir / 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

Fréttir / 19. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

Tónlistaskólafréttir / 18. nóvember 2020

Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

Fréttir / 18. nóvember 2020

Miklar framkvćmdir í Kvikunni

Fréttir / 17. nóvember 2020

Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

Fréttir / 10. nóvember 2020

Höldum áfram ađ lćra og komum hlutum í verk

Fréttir / 6. nóvember 2020

Axel á Bryggjunni gefur út nýtt lag

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Fréttir / 5. nóvember 2020

Megum viđ leika eftir skóla?

Fréttir / 4. nóvember 2020

Grímuskylda

Tónlistaskólafréttir / 3. nóvember 2020

Hefđbundin kennsla einkanemenda

Fréttir / 2. nóvember 2020

Einstakur félagsskapur og áhugamál

Fréttir / 2. nóvember 2020

Dzień organizacyjny w przedszkolach