Fundur 99

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 12. nóvember 2020

99. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn sem fjarfundur í Teams, 11. nóvember 2020 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Margrét Kristín Pétursdóttir,varamaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir,varamaður,  Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir, formaður, Jón Júlíus Karlsson,  áheyrnarfulltrúi og Eggert Sólberg Jónsson,  sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Íþróttafólk Grindavíkur 2020 - 2010029
    Rætt um fyrirkomulag kjörs og útnefningu á íþróttafólki Grindavíkur 2020. Sviðsstjóra og framkvæmdastjóra UMFG falið að undirbúa rafræna verðlaunahátíð um áramót. 

Frístunda- og menningarnefnd hefur möguleika á að tilnefna einstaklinga með lögheimili í Grindavík sem skarað hafa fram úr í íþróttum sem ekki er hægt að stunda sem keppnisgreinar í Grindavík og því utan deilda UMFG eða íþróttafélaga í Grindavík. Nefndin mun ekki nýta rétt sinn til að tilnefna að þessu sinni. 
        
2.     Eftirfylgni samstarfssamninga á frístunda- og menningarsviði 2020 - 2011038
    Lagðar fram framvinduskýrslur vegna samstarfssamninga frá Golfklúbbi Grindavíkur, Hestamannafélaginu Brimfaxa og Pílufélagi Grindavíkur. 
        
3.     Fjárhagsáætlun 2021 - Frístunda- og menningarsvið - 2008007
    Fjárhagsáætlun frístunda- og menningarsviðs 2021 lögð fram eins og hún lítur út eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn.
        
4.     Vinnuskóli Grindavíkurbæjar 2020 - 1912037
    Minnisblað sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs um framkvæmd Vinnuskóla Grindavíkurbæjar 2020 lagt fram. 
        
5.     Viðburðir um jól og áramót 2020-2021 - 2008006
    Rætt um fyrirkomulag viðburða um jól og áramót í ljósi aðstæðna í samfélaginu. Ljóst er að dagskrá viðburða á vegum Grindavíkurbæjar verður með öðru sniði en undanfarin ár. Sviðsstjóra falið að útfæra dagskrá með því markmiði að fjölskyldur njóti samverunnar innanbæjar á aðventunni. 
        
6.     Endurskoðun menningarstefnu Grindavíkurbæjar - 1903070
    Drög að menningarstefnu Grindavíkurbæjar voru birt á vef sveitarfélagsins 14. október sl. og gafst íbúum og hagaðilum kostur á að senda inn ábendingar. Farið yfir þær ábendingar sem bárust. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511

Bćjarráđ / 20. október 2020

Fundur 1561

Skipulagsnefnd / 19. október 2020

Fundur 78

Afgreiđslunefnd byggingamála / 15. október 2020

Fundur 48

Afgreiđslunefnd byggingamála / 7. júlí 2020

Fundur 46

Bćjarráđ / 13. október 2020

Fundur 1560

Frístunda- og menningarnefnd / 7. október 2020

Fundur 98

Bćjarráđ / 6. október 2020

Fundur 1559

Frćđslunefnd / 1. október 2020

Fundur 102

Bćjarstjórn / 29. september 2020

Fundur 510

Bćjarráđ / 22. september 2020

Fundur 1558

Skipulagsnefnd / 21. september 2020

Fundur 77

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 17. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 15. september 2020

Fundur 1557

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2020

Fundur 47

Bćjarráđ / 8. september 2020

Fundur 1556