Útsending bćjarstjórnarfundar 511 ađgengileg á netinu

  • Fréttir
  • 28. október 2020
Útsending bćjarstjórnarfundar 511 ađgengileg á netinu

Útsending bæjarstjórnarfundar númer 511 er aðgengileg hér fyrir neðan og á YouTube rás bæjarins. Af ýmsu var að taka á fundinum í gær. M.a. var formlega samþykkt tillaga að deiliskipulagi fyrir Hlíðarhverfi. 

Þá var samþykkt tillaga þess efnis að leigufjárhæðir í Víðihlíð séu miðaðar útfrá fermetrafjölda íbúða með geymslu, eins og stærðir birtast í skráningartöflu hússins sem þýðir að mánaðarleiga á íbúðum lækkar.  Samþykkt var jafnframt á fundinum að íbúðaréttur verði endurgreiddur til þeirra sem svo kjósa. Í þeim tilvikum sem íbúðaréttur er endurgreiddur fari leiga eftir þessum nýju reglum. Þær íbúðir sem úthlutað verði það sem eftir er árs 2020 verði leigðar út samkvæmt þessum reglum. Að öðru leyti er lagt til að gildistími verði frá og með janúar 2021. 

Fjárhagsáætlunarvinnan hefur veirð í fullum gangi hjá bæjarfulltrúum og fór fyrri umræða fram á fundinum í gær. Það er verðugt verkefni hjá bæjarstjórn Grindavíkurbæjar að brúa bilið en staðan hefur breyst töluvert eftir að kórónuveirufaraldurinn lét á sér kræla og þá hefur atvinnuleysið á Suðurnesjum aukist töluvert. Tekjur eru að lækka og kostnaður að hækka. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 23. nóvember 2020

Er von á gestum erlendis frá um jólin?

Fréttir / 23. nóvember 2020

Gefum af okkur - sýnum góđvild og samkennd

Fréttir / 19. nóvember 2020

Piss, kúkur og klósettpappír

Tónlistaskólafréttir / 18. nóvember 2020

Kennsla í tónlistarskólanum 19. nóvember

Fréttir / 18. nóvember 2020

Miklar framkvćmdir í Kvikunni

Fréttir / 17. nóvember 2020

Krakkar á Króki gleđja börn í Úkraínu

Fréttir / 10. nóvember 2020

Höldum áfram ađ lćra og komum hlutum í verk

Fréttir / 6. nóvember 2020

Axel á Bryggjunni gefur út nýtt lag

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Fréttir / 5. nóvember 2020

Megum viđ leika eftir skóla?

Fréttir / 4. nóvember 2020

Grímuskylda

Tónlistaskólafréttir / 3. nóvember 2020

Hefđbundin kennsla einkanemenda

Fréttir / 2. nóvember 2020

Einstakur félagsskapur og áhugamál

Fréttir / 2. nóvember 2020

Dzień organizacyjny w przedszkolach